Þetta er búið!

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Þetta er búið! - samsýning sjö listamanna - opnar  í Gallery Port. Artists: Ólöf Bóadóttir, Snorri Páll Jónsson & Steinunn Gunnlaugsdóttir, Steingrímur Eyfjörður, Skarphéðinn Bergthóruson, Unnar Örn, Jón Örn Loðmfjörður.

Guðjón Ketilsson: Jæja

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

"Jæja" - the word is like a found object in the Icelandic vocabulary. One can resort to it on almost any occasion. On its own, it means very little, but everyone can make it their own and put it into context so that it acquires meaning. Guðjón Ketilsson creates his art with a similar methodology, …

Guðjón Ketilsson: Jæja Read More »

A! Gjörningahátíð 6-9. okt á Akureyri

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttunda sinn og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Alls taka 22 alþjóðlegir listamenn þátt í hátíðinni og koma frá Króatíu, Rússlandi, …

A! Gjörningahátíð 6-9. okt á Akureyri Read More »

A! Performance Festival Oct 6-9 in Akureyri

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

  Participants: Áki Sebastian Frostason, Dýrfinna Benita Basalan, Kaktus, Katrin Hahner, Olya Kroyter, Rashelle Reyneveld, Rösk, Tricycle Trauma and Örn Alexander Ámundason.

On Display: Queer Above Others

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

The exhibition On Display: Queer Above Others addresses queer art and queerness in art and museums. The exhibition is curated by art historian Ynda Eldborg, and artist Viktoría Guðnadóttir. The exhibition spans works from The Living Art Museum’s collection, selected by the curators' queer eyes and years of experience, as well as new works created …

On Display: Queer Above Others Read More »

Til sýnis: Hinsegin umfram aðra

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Sýningin sem hlotið hefur titilinn Til sýnis: Hinsegin umfram aðra, er sýning þar sem tekin er fyrir hinsegin myndlist og hinseginleiki í listsköpun og söfnum. Sýningunni stýra þær Ynda Eldborg, listfræðingur og Viktoría Guðnadóttir, myndlistamanneskja. Sýningin spannar bæði verk úr safneign Nýlistasafnsins, valin með hinsegin gleraugum og áralangri þekkingu sýningarstýranna, svo og ný verk sköpuð …

Til sýnis: Hinsegin umfram aðra Read More »

Loji Höskuldsson: Tveir pottar mjólk

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 23. október. Loji Höskuldsson, 1987, Reykjavík, Ísland. Útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2010. Í myndlist sinni Kannar Loji hefðbundnar og nýjar leiðir í útsaumi, tækni sem hann hefur þróað útfrá mömmu sinni en hún er atvinnusaumakona og útsaumssnillingur. Í útsaumi Hans er viðfangsefnið fengið …

Loji Höskuldsson: Tveir pottar mjólk Read More »

Loji Höskuldsson: Tveir pottar mjólk

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Exhibition is open daily from 14.00 - 17.00 until October 23.

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

MYTHBUST - ELÍSABET BIRTA SVEINSDÓTTIR “How many times do I have to die to get theeere?” Cindercat continually asks from inside its aluminum coffin. The cat desperately wants to move on to the next stage, hoping the audience shares its desire to party in the afterlife. “A dream is a wish your heart makes”... Cindercat …

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust Read More »

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

MYTHBUST - ELÍSABET BIRTA SVEINSDÓTTIR “How many times do I have to die to get theeere?” Cindercat continually asks from inside its aluminum coffin. The cat desperately wants to move on to the next stage, hoping the audience shares its desire to party in the afterlife. “A dream is a wish your heart makes”... Cindercat …

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust Read More »

Geometry

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Abstract geometry was a product of experimental and progressive ideas on the nature and potential of art. The movement came like a meteor into Icelandic cultural life at the beginning of the 1950s and propelled a radical shift in the nation’s art history. The movement was a response to the prevailing aesthetics, seeking to find …

Geometry Read More »

Geometry

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Geómetría spratt úr tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Hreyfingin kom sem loftsteinn inn í íslenskt menningarlíf í upphafi sjötta áratugarins og olli straumhvörfum í listalífi þjóðarinnar. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi fagurfræði þar sem leitast var við að finna nýjar leiðir til sköpunar og tjáningar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna heldur …

Geometry Read More »

Rakel McMahon: NO PRETENDING

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Never mind if it is art, or smart, But is it ture? True to what? True to you, of course. Texti eftir Marlene Dumas, Always true, 1997

Rakel McMahon: NO PRETENDING

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Never mind if it is art, or smart, But is it ture? True to what? True to you, of course. Texti eftir Marlene Dumas, Always true, 1997 Rakel McMahon er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplóma gráðu í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands árið 2009 …

Rakel McMahon: NO PRETENDING Read More »

Finnur Arnar: Að verða eða ekki verða

Stak Hverfisgata 32, Reykjavik, Iceland

...þarna er efinn, hvort betur sæmi að þreyja þolinmóður í grimmu éli af örvum ógæfunnar, eða vopn grípa móti bölsins brimi og knýja það til kyrrðar. Verða hvað? Gera hvað? " í STAKI á Hverfisgötu 32. Sýningin verður opin um helgar milli klukkan 13 og 18 til sunnudagsins 5. nóvember. Í texta með sýningunni segir. …

Finnur Arnar: Að verða eða ekki verða Read More »

Haraldur Jónsson: Bráð

Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, Iceland

Nú stendur yfir í Glerhúsinu sýningin Bráð með nýjum verkum Haraldar Jónssonar. Þau eru unnin í keramik, málmflögur, gúmmí og hljóð sem fléttast saman við rýmið í marglaga heild. Lýsingin til staðar er sjálf dagsbirtan og streymir rólega inn um glugga og gættir, ljósop sem hreyfist á hraða sólargangsins, opnast og lokast úr einu augnabliki …

Haraldur Jónsson: Bráð Read More »

Guðrún Vera: RUMSKARAR

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

Rumskari verður til þegar skynfæri, eins og nef, tekur sér bólfestu á steini líkt og fléttur eða skófir. Rumskarar geta orðið til víðast hvar á landinu, en í höggmyndagarðinum standa tólf Rumskarar sem allir koma frá Vogabyggð í Reykjavík þar sem verið er að byggja nýtt íbúðarhverfi. Þeir eru steinbrot úr bergi sem nýverið var …

Guðrún Vera: RUMSKARAR Read More »

Guðrún Vera: Rousers

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

 is created when one of our senses, such as a nose, takes up residence on a stone, like lichens. Rousers can be created in most parts of the country, but in the sculpture park there are twelve Rousers, all of whom come from Vogabyggð in Reykjavík, where a new residential area is being built. They …

Guðrún Vera: Rousers Read More »

Imagine Peace Tower

Imagine Peace Tower Imagine Peace Tower, Viðey, Iceland

Imagine Peace Tower a memorial to John Lennon from his widow, Yoko Ono, located on Viðey Island in Kollafjörður Bay near Reykjavík, Iceland. It consists of a tall tower of light, projected from a white stone monument that has the words "Imagine Peace" carved into it in 24 languages. These words, and the name of …

Imagine Peace Tower Read More »

Friðarsúlan

Fríðarsúlan Imagine Peace Tower, Viðey, Iceland

Friðarsúl­an er útil­ista­verk eft­ir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Lista­verkið er tákn fyr­ir bar­áttu Ono og Lennons fyr­ir heims­friði. Friðarsúl­an tek­ur á sig form óska­brunns en á hana eru graf­in orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungu­mál­um en enska heitið er vís­un í lagið „Imag­ine“ eft­ir …

Friðarsúlan Read More »

Ómur endurtekningarinnar

Núllið Bankastræti 0, Reykjavík, Iceland

Nína María E. Valgarðsdóttir & Valgarður Bragason

Ómur endurtekningarinnar

Núllið Bankastræti 0, Reykjavík, Iceland

Nína María E. Valgarðsdóttir & Valgarður Bragason

Down Иorth: North Atlantic Triennial

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

What are the subjects, stories, and challenges that artists in the Arctic region share, in light of the changes happening in this part of the world today? Featuring both emerging and more established artists living today, Down Иorth presents art from an unprecedented cross-section of artists living in Maine, the Canadian Maritimes, Greenland, Iceland, Norway, …

Down Иorth: North Atlantic Triennial Read More »

Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Hver eru þau viðfangsefni, sögur og áskoranir sem listamenn í hánorðri eiga sammerkt, í ljósi þeirra breytinga sem eiga sér nú stað í þessum heimshluta? Иorður og niður inniheldur verk bæði upprennandi og þekktari núlifandi listamanna frá þverskurði listafólks sem búsett er á norðvesturströnd Bandaríkjanna, á kanadískum strandsvæðum, á Íslandi, á Norðurlöndunum auk innfædds listafólks …

Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum Read More »

TORG listamessa Reykjavík 2022, 4. útgáfa

SÍM Korpúlfsstaðir Korpúlfsstaðir, Reykjavík, Iceland

Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Torg, stærsta listamessa landsins, með yfir 12.000 gesti árlega, kemur til með að eiga sér stað á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í október 2022 með stuðningi Reykjavíkurborgar. Í einni af sögufrægustu byggingum Reykjavíkur sýna 50 listamenn verk sín; ungir listamenn á 10 …

TORG listamessa Reykjavík 2022, 4. útgáfa Read More »

TORG Art Fair Reykjavik 2022

SÍM Korpúlfsstaðir Korpúlfsstaðir, Reykjavík, Iceland

Iceland is unforgiving and remote; therefore very unique, and so are its ways. Torg, its largest art fair with over 12,000 visitors, is run by the Association of Icelandic Visual Artists (SÍM) in October 2022, with the support of the City of Reykjavik. Located in one of Reykjavik's most historic buildings, Torg encompasses 50 exhibiting …

TORG Art Fair Reykjavik 2022 Read More »

Kristín Morthens: Að snerta uppsprettu

Listval - NORR11 Hverfisgata 18, Reykjavík, Iceland

Á sýningu Kristínar Morthens, Að snerta uppsprettu, er áhorfandinn tekinn inn í óræðan heim þar sem samspil og samruni mjúkra forma, lita og litbrigða ráða ríkjum. Verkin fagna nýju lífi, þoku, snertingu, jörð og líkama, en Kristín vann verkin út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Þarna birtast fyrirbæri, einhverskonar líkamlegar verur, með sín …

Kristín Morthens: Að snerta uppsprettu Read More »