Þórdís Erla Zoëga: Spaced Out
BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, IcelandZanele Muholi
The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, IcelandThe National Gallery of Iceland presents this major survey of the work of internationally-recognised South African photographer and visual activist Zanele Muholi (b. 1972). Muholi‘s powerful images capture the struggle for the rights of black lesbian, gay, bisexual, trans, queer and intersex people in the artist‘s home country. Muholi gives a voice to those who …
Zanele Muholi
The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, IcelandHér er á ferðinni stórsýning á verkum eins athyglisverðasta samtímaljósmyndara og aktívista í heiminum í dag, Zanele Muholi (f. 1972) frá Suður-Afríku. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og réttindabaráttu svarts hinsegin fólks í heimalandi listamannsins. Þar gefur Muholi þeim rödd sem daglega þurfa að berjast til að öðlast viðurkenningu samfélagsins á sjálfsmynd sinni. …
María Magdalena & María Sjöfn: Correlation
SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, IcelandVerk Maríu Magdalenu og Maríu Sjafnar eru oft á tíðum í einskonar samtali þar sem þau fjalla oft um viðfangsefni með sama undirtón. Þær hafa unnið að verkum sem snerta á umhverfi, vistfræði og samfélags á tímum mannaldarinnar. Með hliðsjón að því þá eru þær að skoða hvernig við höfum unnið að fyrirbærinu hverfandi jökli …
María Magdalena & María Sjöfn: Correlation
SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, IcelandThe works of María Magdalena and María Sjöfn are often in a kind of dialogue, as they often deal withsubjects with the same undertone. In their artworks they have both been working in areas as environmental art, ecological- and social engagement art touching on exploration in times of the anthropocene. They have both been working …
Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár…
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandÁ sýningunni má sjá ný og nýleg verk eftir Elfu Björk Jónsdóttur, jafnt málverk, teikningar og keramik. Myndheimur listakonunnar byggir á samspili hins formræna og hins fígúratífa, þar sem hún notar hreina og tæra liti og tekur áhorfandann með sér í ferðalag um framandi heima. Þá sækir hún innblástur í náttúruna við gerð verka sinna …
Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár… Read More »
Elfa Björk Jónsdóttir: Gulur, dökkgrænn, fjólublár…
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandÁstríður J. Ólafsdóttir: Fellingar
Gallery Fold Rauðarárstígur 12 - 14, Reykjavík, IcelandÞað er nýr heimur að myndast, efni og klæði falla saman og mynda heimsmynd. Rétt eins og þegar jörðin býr til fjöll og dali með jarðskjálftum og eldgosum. Agnir dragast saman og verða plánetur, loftsteinar og sólir. Líkt og komið sé út í geim og verkin mynda nýja stjörnuþoku. Sjónarhornið færist nær, inn í pláneturnar …
Ástríður J. Ólafsdóttir: Fellingar
Gallery Fold Rauðarárstígur 12 - 14, Reykjavík, IcelandSkynleikar
Hafnartorg Geirsgata, Reykjavík, IcelandSkynleikar is an exhibition where artists meet with the common purpose to break down the hierarchy of the senses. Artworks have routinely been connected to a visual experience. The goal of Skynleikar is that people either seeing, visually impared or blind can equally experience the artworks in a fulfilling way. An artistic experience that is …
Skynleikar
Hafnartorg Geirsgata, Reykjavík, IcelandÁ sýningunni Skynleikar mætast ólíkir listamenn með það sameiginlega markmið að brjóta niður stigveldi skynfæranna. Myndlist hefur í gegnum tíðina oftar en ekki verið tengd sjónrænni upplifun. Markmið Skynleika er að fólk, hvort sem það er full sjáandi, sjónskert eða blint nái að upplifa listaverkin á fullnægandi hátt. Listræn upplifun sem er ætluð þvert á …
Erla S. Haraldsdóttir: Þegar tíminn stöðvaðist
Portfolio Gallerí Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland„Þegar tíminn stöðvaðist“ er titill yfirstandandi sýningar Erlu S. Haraldsdóttur myndlistarmanns, í Portfolio galleri, Hverfisgötu 71. Sýningin er opin frá 15. október til 5. Nóvember 2022. Þar sýnir Erla fjölmargar nýjar myndraðir, ný verk sem hún hefur unnið að í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og eru nú sýnd í fyrsta sinn á Íslandi. Tíminn bindur enda …
Erla S. Haraldsdóttir: Þegar tíminn stöðvaðist
Portfolio Gallerí Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland„Þegar tíminn stöðvaðist“ er titill yfirstandandi sýningar Erlu S. Haraldsdóttur myndlistarmanns, í Portfolio galleri, Hverfisgötu 71. Sýningin er opin frá 15. október til 5. Nóvember 2022. Þar sýnir Erla fjölmargar nýjar myndraðir, ný verk sem hún hefur unnið að í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og eru nú sýnd í fyrsta sinn á Íslandi. Tíminn bindur enda …
Sigurður Atli Sigurðsson: Haugar
Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland"Árið 2014 dvaldi ég á námusvæði Zollverein í þýska bænum Essen. Þar var stundaður námugröftur í yfir hundrað ár þar til allri starfsemi var hætt á níunda áratugnum. Síðan þá hefur svæðið verið sett á heimsminjaskrá. Á þessum slóðum eru aflíðandi hólar og hæðir, manngert landslag. Á einni hæðinni stendur skúlptúr eftir Richard Serra, gríðarstór …
Sigurður Atli Sigurðsson: Haugar
Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, IcelandEygló Harðardóttir: Í stærra samhengi
Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, IcelandEygló Harðardóttir hefur verið áberandi í listalífinu um áratuga skeið. Undanfarin ár hefur bókverkið, þrívítt málverk og mismunandi sýningarvettvangar átt hug hennar. Með því að rannsaka þessi fyrirbæri úr öllum áttum og út frá persónulegu sjónarhorni hefur Eygló búið til verk sem lifa bæði í heimi bókverka og myndlistar. Listasalur Mosfellsbæjar er staðsettur inn af …
Eygló Harðardóttir: Í stærra samhengi
Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, IcelandSigurður Guðjónsson
Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, IcelandSigurður Guðjónsson's fascinating world of art leaves no one untouched. One of the leading video artists in contemporary Icelandic art represents the country at the Venice Biennale 2022. The exhibition in Hafnarhús presents the artist's new and older works, which present Sigurður's singular creative practice for audiences. The artist is known for his magnificent videoworks …
Sigurður Guðjónsson
Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, IcelandHeillandi myndheimur Sigurðar Guðjónssonar lætur engan ósnortinn. Einn fremsti vídeólistamaður íslenskrar samtímalistar verður fulltrúi landsins á Feneyjatvíæringnum 2022. Á sýningunni í Hafnarhúsi eru sett fram ný og eldri verk listamannsins sem kynna einstaka listsköpun Sigurðar fyrir áhorfendum. Listamaðurinn er þekktur fyrir magnþrungin vídeóverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Hann beinir einkum …
Linus Lohmann: Pacing
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, IcelandÁ fimmtudag kl18:00 - 20:00 opnar sýningin Pacing eftir Linus Lohmann á setustofunni. Á sýningunni verða ný verk sem unnin voru í Gryfju síðast liðinn mánuð. Verkin eru öll unnin með sérsmíðuðum verkfærum Linusar, teiknibyssu og blekblöndunarvél, í sérstökum punktastíl sem er aðferð sem hann hefur verið að þróa og unnið með síðan árið 2016. …
Linus Lohmann: Pacing
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, IcelandSince 2016 I have been developing a drawing technique using handcrafted mechanical tools and ink to create intricate, large format dot drawings built up in layers. The work emerges from my fascination with contemporary and obsolete printing techniques, nature, limits and phenomena of optical perception. Cloudy and diffused assemblies of dots create pointillistic intuitive landscapes, …
Sigurður Guðjónsson: Leiðni
Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, IcelandSigurður Guðjónsson er þekktur fyrir magnþrungin vídeóverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Hann beinir einkum sjónum að virkni margs konar tækjabúnaðar, þar sem áhorfandinn er lokkaður inn í heim sefjandi endurtekningar, takts og reglu og mörk hins mannlega og vélræna verða óljós. Hér á sýningunni gefst færi á að kynnast ögrandi …
Sigurður Guðjónsson: Transits
Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, IcelandSigurður Guðjónsson presents Transits, an exhibition that unveils the expressive and evocative dimension of the artist’s work. Transits explores the movements, fluxes and discrete drifts occurring in the material world. The selection making up the exhibition comprises both recent work and one new production. As a unified composition, all the works are rooted in the artist’s …
LIST ÁN LANDAMÆRA: TRACES OF A TRIP
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, IcelandIcelandic and Czech artists who have visited each other back and forth show works inspired by their encounters. The exhibition is a collaboration with Barvolam (https://barvolam.cz/en) and was carried out as part of the ART30.2. project with the financial support from the EEA Grants (https://eeagrants.org)
LIST ÁN LANDAMÆRA: FÖR EFTIR FERÐ
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, IcelandÍslenskt og tékkneskt listafólk sem hefur heimsótt hvort annað fram og til baka sýnir verk innblásin af kynnum þeirra.
Arna Óttarsdóttir: Soon, Again
i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Icelandi8 is pleased to present soon, again, Arna Óttarsdóttir's second solo exhibition with the gallery, which will open with a reception from 5-7pm on 20 October and be on view until 26 November 2022. This presentation will feature eight new weavings by Óttarsdóttir, all made by hand on a loom in her Reykjavík studio. As is consistent …
Arna Óttarsdóttir: Soon, Again
i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Icelandi8 kynnir með stolti Bráðum, aftur, e. Soon, Again, aðra einkasýningu Örnu Óttarsdóttur í sýningarsal i8 við Tryggvagötu. Átta ný textíl verk eru að finna á sýningunni, allt handgert af Örnu í vinnustofunni hennar í Reykjavík. Hún dregur innblástur frá skissubókunum sínum sem eru barmafullar af hugsunum hennar og teikningum. Mikla nánd er að finna …
Sigurður Guðjónsson: Ævarandi hreyfing
BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, IcelandÆvarandi hreyfing byggist á nálgun Sigurðar Guðjónssonar á orkuflæði efnislegra hluta. Í gegnum tilraunir með linsur, ljós og hreyfiafl magnar hann upp og skoðar tiltekin form og hluti og afhjúpar orku þeirra. Ofurnærmyndum af málmryki er varpað á stóran, tvískiptan skjá sem getur af sér ljóðræna skynupplifun og umbreytir rýminu í skúlptúr. Umskipti og upplausn …
Sigurður Guðjónsson: Perpetual Motion
BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, IcelandPerpetual Motion extends from Sigurður Guðjónsson’s practice of examining the fluxes of energy found in material things. In experimenting with lenses, light, and motion, he amplifies and observes specific forms and objects, and reveals the energies they hold. Highly magnified images of metal dust are projected onto a giant split screen that results in a …