Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Skorpa í stuttri ferð. Á bílaplani fannst hrífa sem stóð ofan í keilu. Hrífan í keilunni varð að skúfi á hatti sem varð að keiluhatti, sem varð að kúluhatti, sem endaði svo að vera skotthúfa. Segir svo ekki af skotthúfinni fyrr en löngu síðar þegar hún fannst á týndu myndavélakorti. Eftir það var ómögulegt að …

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA Read More »

Internal Clocks

Culterim Gallery Kaiserdamm 102, Berlin, Germany

The exhibition Internal Clocks seeks within the imagination to interpret our contemporary condi- tion whilst offering new rhythms, rituals and traces. Multiple versions of clocks act as an operating model. Twenty-one artists working, there of four Icelandic or based in Iceland, with sculpture, painting, sound, video, installation and performance, have created works each ticking within …

Internal Clocks Read More »

Internal Clocks

Culterim Gallery Kaiserdamm 102, Berlin, Germany

Sýningin Innbyggðar Klukkur, e. Internal Clocks, leitast eftir því að rýna í forsendur samtímans með því að sýna nýja takta, helgisiði og leifar. Tuttugu og einn listamenn eru með verk á sýningunni og þar á meðal fjórir íslenskir listamenn.

Patty Spyrakos: Svart tungl dvínar

Harbinger Freyjugata 1, Reykjavík, Iceland

Óttinn við nornina var árhundruðir í mótun. Nornin er ein af sárafáum ímyndum okkar um sjálfstæðar konur með völd; galdrar voru í miklum metum í Egyptalandi til forna, og ekki litið á þá sem aðskilda trúarbrögðum, en síðar voru þeir fordæmdir í flestum siðmenningum sem hverfðust um skipulögð trúarbrögð. Með fjölkynngi öðlast man vald yfir …

Patty Spyrakos: Svart tungl dvínar Read More »

Patty Spyrakos: Black Moon Fades

Harbinger Freyjugata 1, Reykjavík, Iceland

The manufacturing of fear of the witch is centuries in the making. The witch is one of the very few images of independent female power that we have; magic was revered in Egypt and never seen as separate from religion, it was later condemned in most civilizations that centered around organized religion. In witchcraft one …

Patty Spyrakos: Black Moon Fades Read More »

Hekla Dögg Jónsdóttir: y = a(x-h)2 + k

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Á sýningunni y = a(x-h)2 + k í Y gallery vinnur Hekla Dögg Jónsdóttir með sjónrænt samspil tveggja rýma. Y gallery er í glerbyggingu frá áttunda áratugnum með tilheyrandi brúnum flísum á gólfinu sem kallast á við hvítar flísar úr heitum potti í Laugardalslaug. Þar er horft í gegnum iðandi vatnið á flísarnar á botninum …

Hekla Dögg Jónsdóttir: y = a(x-h)2 + k Read More »

Halldór Ragnarsson: Hérna, núna & kannski á eftir

Listval Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

Í verkunum skoðar Halldór hvernig endurtekning getur mögulega dregið úr merkingu orða og leikur sér með reglur tungumálsins og óvenjuleg orðasambönd. Setningar sem koma fram á sýningunni eru t.d. „Alltaf aftur að þessu”, „Bara svona og alls ekki meira”, „Við hittumst alltaf aftur“, „Á bara ekki orð“, „Ég er hérna akkúrat núna“, „Hmmmm“. Flestar þessar …

Halldór Ragnarsson: Hérna, núna & kannski á eftir Read More »

Þórunn Bára: Kæru landnemar!

Þórunn Bára fæst við náttúruskynjun og samspil manns og umhverfis í verkum sínum. Hún telur að list í samvinnu við náttúruvísindi geti aukið skilning á mikilvægi bættrar umgengni við náttúruna. "Við berum sameiginlega ábyrgð á mörgum þeim þáttum sem nú ógna stöðugleika lífs á jörðinni. Mörg okkar vakna nú við vondan draum vegna uggvænlegrar stöðu …

Þórunn Bára: Kæru landnemar! Read More »

Auður Lóa Guðndóttir: Be Mine

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í …

Auður Lóa Guðndóttir: Be Mine Read More »

Auður Lóa Guðnadóttir: Be Mine

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í …

Auður Lóa Guðnadóttir: Be Mine Read More »

Jón Helgi Hólmgeirsson: Og svo kemur sólin

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Það er skýjað, þoka, súld. Umhverfið er grátt og rennur saman í eitt. Og svo kemur sólin. Umhverfið skerpist, lifnar við og dýpkar. Sýningin Og svo kemur sólin er önnur einkasýning á vegghengdum listaverkum eftir Jón Helga Hólmgeirsson en þar vinnur hann með samspil sólarljóss og skugga. Á sýningunni fangar hann fagurfræðina í nærumhverfi okkar …

Jón Helgi Hólmgeirsson: Og svo kemur sólin Read More »

Horse Inside Out by Wunderland

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Horse Inside Out by Wunderland  is an immersive sensorial experience consisting of a sculptural installation, in which an audience participatory performance takes place. The sculpture is large enough for one person to move in through a crack and travel through several rooms where a voice and a body guide and meet the audience participant. Language: English Duration: 15 min. …

Horse Inside Out by Wunderland Read More »

Horse Inside Out eftir Wunderland

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Horse Inside Out eftir  Wunderland  er upplifun fyrir skilningarvitin þar sem áhorfandinn tekur virkan þátt.  Skúlptúrinn rúmar eina manneskju í senn sem gengur í gegnum nokkur rými þar sem rödd og leiðsögumaður leiðir þátttakandann í gegnum verkið. Bókun HÉR Aldurstakmark: 14 ára og eldri Aðgengi: Ekki fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með gang. Í Horse Inside Out  verður þátttakendum hleypt …

Horse Inside Out eftir Wunderland Read More »

Sara Riel: Svarthol

Stak Hverfisgata 32, Reykjavik, Iceland

Sara Riel opnar sýninguna Svarthol í Stak og Mengi 12. Nóvember 2022 kl. 16 – 18. Hægt verður að ganga á milli rýmanna tveggja á meðan á opnun stendur. Sara Riel hefur undanfarið unnið að varanlegu glerverki sem verður komið fyrir í einum af gluggum Mengis og verður frumsýnt á opnun. Sama dag á sama …

Sara Riel: Svarthol Read More »

Lofthaf

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

Lofthaf sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin opnar í Listamenn Gallerí - Skúlagötu 32   Laugardaginn 12. nóvember klukkan 16:00. “Er ímyndun ímyndun? Hverjir eru höfundar og eigendur raunveruleikans? Hvaða sannleikur er heimasmíðaður, manngerður, hvaða ekki? Hvað geri ég í raunveruleika sem fyrirlítur skaðlausa eðlisþætti mína? Byggi ég mér nýjan heim? Endar náttúran? Hvar? Við …

Lofthaf Read More »

Lofthaf

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

Olga Bergmann and Anna Hallin

Jón Laxdal: Úr þögn

Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

,,Hann kom að myndlist eftir krókaleiðum, úr heimspeki og kveðskap, á áttunda áratugnum þegar nýlistin kom til Íslands og þurrkaði út öll mörk. Jón varð virkur í þeim umskiptum og átti mikinn þátt í því að kynna nýlist, konsept og þvílíkt á Akureyri þar sem nýjungunum var fálega tekið í fyrstu." - Jón Proppé um …

Jón Laxdal: Úr þögn Read More »

Jón Laxdal: Úr þögn

Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

,,Hann kom að myndlist eftir krókaleiðum, úr heimspeki og kveðskap, á áttunda áratugnum þegar nýlistin kom til Íslands og þurrkaði út öll mörk. Jón varð virkur í þeim umskiptum og átti mikinn þátt í því að kynna nýlist, konsept og þvílíkt á Akureyri þar sem nýjungunum var fálega tekið í fyrstu." - Jón Proppé um …

Jón Laxdal: Úr þögn Read More »

Guðmundur Thoroddsen: Kannski, kannski

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Laugardaginn 12. nóvember opnar Guðmundur Thoroddsen þriðju einkasýningu sína í Hverfisgalleríi og ber hún titilinn Kannski, kannski og eru sýnd ný olíumálverk þar sem listamaðurinn hefur sagt skilið við huldar tilvísanir og áþreifanleg hugtök. Þess í stað sækja málverkin enn lengra inn í sitt eigið óhlutbundna mál og myndbyggingu. Þar sem einu sinni voru láréttar línur sem gáfu …

Guðmundur Thoroddsen: Kannski, kannski Read More »