Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA
Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, IcelandSkorpa í stuttri ferð. Á bílaplani fannst hrífa sem stóð ofan í keilu. Hrífan í keilunni varð að skúfi á hatti sem varð að keiluhatti, sem varð að kúluhatti, sem endaði svo að vera skotthúfa. Segir svo ekki af skotthúfinni fyrr en löngu síðar þegar hún fannst á týndu myndavélakorti. Eftir það var ómögulegt að …