Halla Mía: Án titils

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Verkið ÁN TITILS hefur verið tíu mánuði í smíðum og er veigamesta verk Höllu Míu hingað til. Halla Mía (f.1986) er sjálfstætt starfandi dagskrárgerðarmaður búsett á Ísafirði. Hún lauk mastersnámi í sjónrænni mannfræði frá Freie Universität í Berlín 2013 og BA gráðu í íslensku og ritlist frá Háskóla Íslands 2011. Eftir útskrift hefur Halla unnið …

Halla Mía: Án titils Read More »

Halla Mía: Untitled

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Velvet Terrorism – Pussy Riot‘s Russia

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang, Reykjavík announces the first ever overview exhibition of protest performance actions by Russian feminist political-art collective Pussy Riot. „Velvet Terrorism“ that‘s what Putin‘s spiritual confidant, bishop Tikhon Shevkunov called Pussy Riot‘s performance after Punk Prayer: Virgin Mary, Banish Putin, the collective‘s protest action in Church of Christ the Saviour in Moscow in …

Velvet Terrorism – Pussy Riot‘s Russia Read More »

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang kynnir fyrstu yfirlitssýningu sem gerð hefur verið á pólitískum mótmælagjörningum femínsta listahópsins Pussy Riot í Rússlandi. Þegar Pussy Riot framdi gjörning sinn "Pönkbæn: María Mey, hrektu Pútín á brott" í kirkju Krists í Moskvu árið 2012 kallaði andlegur ráðgjafi Pútíns, Tikhon Shevkunov biskup, það „flauelshryðjuverk“. Á sýningunni verða gjörningar þeirra sem við …

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot Read More »

Áslaug Íris Katrín: Bergmál

Listval Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni, Bergmál, kannar Áslaug Íris Katrín óhlutbundin form innan myndflatarins. Negatíf og positíf form eru endurtekin milli verka þar sem þau mynda nýja myndbyggingu hverju sinni og taka á sig nýja merkingu – abstrakt innan abstraktsins. Áslaug laðast að lifandi hefð óhlutbundins myndmáls sem gefur henni rými til þess að vinna með myndheim sinn …

Áslaug Íris Katrín: Bergmál Read More »

Arnar Ásgeirsson: Import – Export Forever Logistics

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Á sýningunni í gömlu bensínstöðinni leikur Arnar Ásgeirsson við fagurfræði Hamraborgarinnar og raðar saman verkum sem sækja innblástur til nærumhverfisins. Verkin á sýningunni fjalla um myndmál verslunar á hversdagslegum varningi, innflutning og útflutning; og það sem úreldist. Það eru ekki aðeins hlutirnir í kringum okkur sem hreyfast til og frá, heldur erum við sjálf farþegar …

Arnar Ásgeirsson: Import – Export Forever Logistics Read More »

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á Seyðisfirði. Þetta tímabil neyðarflutninga var tími uppgjörs og leitar að stöðugleika á óvissutímum. Ólíkt fyrri verkum hennar …

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd Read More »

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

More than 20 new works by Seyðisfjörður-based artist Nína Magnúsdóttir will be presented in an exhibition entitled Lines of Flight, on view in the Skaftfell Gallery from November 27, 2022 to January 29, 2023.  The new works were made in the aftermath of the devastating landslides of December 2020, that led to the temporary evacuation of …

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight Read More »

Þú ert hér

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Vena Naskręcka og Michael Richardt eru gjörningalistamenn og mun sýningin verða vitnisburður um hvar þau eru stödd á þessum ákveðna tímapunkti og skrásetning á því sem þeim er nú hugleikið. Þau eru hér og nú, erlendir ríkisborgara á Íslandi, að setja mark sitt á Listasafn Reykjanesbæjar þar sem þau ríkja í ákveðinn tíma. Þú ert …

Þú ert hér Read More »

You Are Here

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Vena Naskręcka and Michael Richardt are performance artists, and this exhibition will be a display of where they are at this particular point in time, and a documentation of what occupies their minds at the moment. They are here and now, foreign citizens in Iceland, making their mark on the Reykjanes Art Museum where they …

You Are Here Read More »

Guðrún Gunnarsdóttir: Lines, entanglement and other stuff

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Guðrún Gunnarsdóttir is a pioneer in the field of filament art and her exhibition gives a overview of the artists development from the textile art of the 70s, to the three-dimensional work that characterizes her art practice today. Filament art such as Guðrún Gunnarsdóttir practices is undeniably three-dimensional art in a classic sense, even though …

Guðrún Gunnarsdóttir: Lines, entanglement and other stuff Read More »

Guðrún Gunnarsdóttir: Línur, flækjur og allskonar

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Guðrún Gunnarsdóttir er frumkvöðull á sviði þráðlistar og gefur sýning hennar góða mynd af þróun listamannsins frá myndvefnaði á áttunda áratug síðustu aldar, til þrívíddarmynda sem einkenna myndlist hennar í dag. Þráðlist eins og sú sem Guðrún Gunnarsdóttir ástundar er ótvírætt þrívíddarlist í klassískum skilningi, þótt listakonan gangi í berhögg við ýmsar siðvenjur sem fylgt …

Guðrún Gunnarsdóttir: Línur, flækjur og allskonar Read More »

Kynngiveður Avant-garður

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

KYNNGIVEÐUR magnar upp fornar þjóðsagnir og þær verur sem þar þrífast og bregður ljósi á tilveru þeirra í nútímanum. “Rómurinn barst frá bæ til bæjar, mann fram af manni, munn af munni. Ógnin sem lá í loftinu var raunveruleg en samt óræð. Tilvist hennar líkamnaðist í fjallgarðinum sem umlukti veröld manneskjunnar. Hvort sem um væri …

Kynngiveður Avant-garður Read More »

Spell Weather

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

SPELL WEATHER amplifies ancient legends and the creatures that thrive there and sheds light on their existence in the modern da "The rumor spread from town to town, person to person, word of mouth. The threat in the air was real, yet irrational. Her existence was embodied in the mountain range that surrounded the human …

Spell Weather Read More »

Foundation – University of Iceland Art Collection

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

University of Iceland Art Collection was founded in 1980. Like many university art collections abroad, University of Iceland bases its collection partly on donations. The founding collection, donated by the couple Ingibjörg Guðmundsdóttir (1911-1994) and Sverrir Sigurðsson (1909-2002) weighs the most. They donated close to 1200 artworks to the collection which are among the most …

Foundation – University of Iceland Art Collection Read More »

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað 1980. Líkt og mörg háskólalistasöfn erlendis byggir það safneign sína að hluta til á gjöfum. Stofngjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur (1911-1994) og Sverris Sigurðssonar (1909-2002) vegur þar þyngst en alls gáfu þau safninu um 1200 verk. Listaverkagjafir þeirra til safnsins eru meðal verðmætustu gjafa sem Háskóla Íslands hafa borist. Einnig hafa …

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands Read More »

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: Vatnið og landið

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Kristín Jónsdóttir er fædd á Munkaþverá í Eyjafirði 1933. Hún stundaði nám í Handíða- og myndlistaskólanum í Reykjavík 1949-1952, og 1954-1957 var hún nemandi við textíldeild Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Kristín stundaði nám í École des Arts Italiennes og Atélier Freundlich í París 1959, og veturinn 1963-1964 var hún á Ítalíu við nám í Università per …

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: Vatnið og landið Read More »

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: The Water and The Land

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Kristín Jónsdóttir was born at Munkaþverá in Eyjafjörður 1933. She studied at The Reykjavík College of Craft and Art 1949-1952 and 1954-1957 she studied at the textile department of The Royal Danish Academy of Fine Arts, School of Design in Copenhagen. Jónsdóttir studied at École des Arts Italiennes and Atélier Freundlich in Paris 1959 and during …

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: The Water and The Land Read More »

Solander 250: Bréf frá Íslandi

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að 2022 eru 250 ár liðin frá fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl Linnaeus, sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander. Solander og félagar komu að landi í Hafnarfirði og ferðuðust til Bessastaða, Þingvalla, …

Solander 250: Bréf frá Íslandi Read More »

Solander 250: Letters From Iceland

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

The exhibition Solander 250: Letters from Iceland is held in remembrance of one of the first foreign scientific expedition to Iceland in 1772, i.e. 250 years ago. On this journey was one of Carl Linnaeus‘s apostles, the Swedish natural scientist Daniel Solander. Solander and his fellow travellers landed in Hafnarfjörður and travelled from there to Bessastaðir, Þingvellir, …

Solander 250: Letters From Iceland Read More »

LISTVAL´S CHRISTMAS EXHIBITION

Listval Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

The exhibition presents over 300 works by close to 100 of the foremost artists from Iceland´s vibrant art scene. With this exhibition, Listval celebrates the one year anniversary of their gallery and store in Harpa. From its conception, Listval has sought to increase accessibility when its comes to the collecting and purchasing of art, to …

LISTVAL´S CHRISTMAS EXHIBITION Read More »

JÓLASÝNING LISTVALS Í HÖRPU

Listval Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni má finna yfir 300 verk eftir um 100 listamenn í fremstu röð. Þá fagnar Listval einnig eins árs veru í Hörpu en markmið Listvals hefur frá upphafi verið að auðvelda fólki að fjárfesta í myndlist og gera hana aðgengilegri. Á sama tíma og sýningin opnar í gallerínu verða öll verkin einnig til sýnis …

JÓLASÝNING LISTVALS Í HÖRPU Read More »

Jólasýning Ásmundarsals

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni eru verk eftir 32 listamenn og ljósmyndara sem stendur frá 3. des - 23. des. Arnar Ásgeirsson, Arnfinnur Amazeen, Baldur Kristjánsson, Baldvin Einarsson,Elín Hansdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Elísabet Davíðsdóttir, Flaviu Cacoveanu, Guðný Rósa Ingimarsdóttir, Guðjón Ketilsson, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Guðmundur Ingólfsson, Gunnar Sverrisson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir, Hjördís Gréta Guðmundsdóttir,Joe Keys, Katrín Agnes Klar, …

Jólasýning Ásmundarsals Read More »

Þetta eru sjöundu jólin sem Gallery Port stendur fyrir stórsýningu af þessu tagi. Að þessu sinni bætist svo við önnur samsýning, Laufabrauð, sem myndlistarmaðurinn Joe Keys á veg og vanda af. Líkt og fyrri ár tekur fjöldi listafólks þátt, öll sömul vinir og vandamenn Portsins, og má þar finna bæði fulltrúa grasrótarinnar í íslenskri myndlist …

Read More »

Anna Maggý: Avoiding Death and Birth

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni sýnir Anna Maggý ný ljósmyndaverk sem hún hefur verið að vinna að og er fókusinn að þessu sinni á abstrakt form sem við flæðum með í svarthvítri veröld. Anna Maggý (f. 1995) notast aðallega við ljósmyndun við gerð verka sinna en einnig aðra miðla á borð við innsetningar og myndbönd. Lýsa má verkum hennar …

Anna Maggý: Avoiding Death and Birth Read More »