EUTHYMIA

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Camilla Patricia Reuter and Valgerður Ýr Walderhaug

EUTHYMIA

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Camilla Patricia Reuter og Valgerður Ýr Walderhaug

Rakel McMahon: I see the stars but I do not see the world

Gallery Underpass Hverfisgata 76, Reykjavík, Iceland

Rakel McMahon will exhibit a site-specific sculpture, inspired by the Greek myth of Echo and Narcissus. The work also refers to Jung´s ideas on the unconscious, childhood memories and dreams. I see the stars but I do not see the world All colors fade and dissolve in the dark The underpass accommodates only shadow and …

Rakel McMahon: I see the stars but I do not see the world Read More »

Rakela McMahon: Ég sé stjörnurnar en ég sé ekki heiminn

Gallery Underpass Hverfisgata 76, Reykjavík, Iceland

Sýningin samanstendur af skúlptúr - textaverki sem er sérstaklega unnið fyrir sýningarrýmið. Innblástur að verkinu er sóttur í grísku goðsögnina um Echo og Narcissus. Verkið vísar einnig í hugmyndir Carl Gustav Jung um undirmeðvitundina, æskuminningar og drauma. Ég sé stjörnurnar en ég sé ekki heiminn. Allir litir verða máðir og eyðast í myrkrinu. Í undirgöngunum …

Rakela McMahon: Ég sé stjörnurnar en ég sé ekki heiminn Read More »

Fresh Winds

40 Artists staying and creating artworks during 4 weeks at Suðurnesjabær, expanding culture in the area. The International Art  Festival Fresh Wind in Iceland will be held now for the seventh time from 15th. Dec. 2022 to 15th. Jan. 2023 under the artistic direction of Mireya Samper. Theme of the festival this year is “ The Light”.

Ferskir vindar

40 listamenn dvelja og skapa listaverk í 4 vikur í Suðurnesjabæ, þau auðga og efla menningu á svæðinu. Alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar á Íslandi verður nú haldin í sjöunda sinn frá 15. desember 2022 til 15. janúar 2023 undir listrænni stjórn Mireyu Samper. Þema hátíðarinnar í ár er „Ljósið“.

Halla Birgisdóttir: Draugar og annað sem er liðið

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Á sýningunni Draugar og annað sem er liðið má sjá 44 myndljóð sem fjalla um minningar, tilfinningar og annað sem ásækir okkur. Í gamla daga var algengt að fólk sæi drauga í því kolniðamyrkri sem það bjó við. Hvernig sjáum við drauga í okkar upplýsta samfélagi? Eru til hversdagslegir draugar? Skilur allt sem við gerum eftir sig …

Halla Birgisdóttir: Draugar og annað sem er liðið Read More »

Halla Birgisdóttir: Ghosts and other past things

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

In the exhibition Ghosts and other past things, you can see visual poems about memories, emotions and other things that haunt us. In the olden days, it was common to see ghosts in the absolute darkness that people lived in. How do we see ghosts in our enlightened society? Do ordinary, everyday ghosts exist? Does everything we …

Halla Birgisdóttir: Ghosts and other past things Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: You all

Gallery Sign Dugguvogur 3, Reykjavík, Iceland

Sunlight destroys everything. Time changes the understanding of words and pictures. What at one moment, can represent pride, will with time, turn into shame and then perhaps pride again. Sunlight creates everything. Helgi Hjaltalín says the following about his process of creating works: I have for many years used my misreading of imagery and language …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: You all Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Þið öll

Gallery Sign Dugguvogur 3, Reykjavík, Iceland

Sólarljósið eyðir öllu. Tíminn breytir skilningi á orðum og myndum. Það sem á einum tíma táknar stolt, verður með tímanum að smán og svo kannski að stolti aftur. Sólarljósið skapar allt. Helgi Hjaltalín segir eftirfarandi um sköpunarferli verka sinna: Ég hef til margra ára notað mislestur minn á myndmáli og tungumáli sem opnun og efnivið …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Þið öll Read More »

Easy Living

Harbinger Freyjugata 1, Reykjavík, Iceland

Harbinger welcomes you to Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð's exhibition 'Easy Living', which opened, January 3rd, from 6-8 pm. The exhibition runs until January 30th and is open from 2-5 pm Fridays and Saturdays. ————————————— Ívar Glói's (b. 1992) works deal with the context of the art installation and the idea of the unique art object …

Easy Living Read More »

Easy Living

Harbinger Freyjugata 1, Reykjavík, Iceland

Sýning Ívars Glóa Gunnarssonar Breiðfjörð, Easy Living, er opin frá og með 3. janúar 2023 á milli 18 og 20. Sýningin stendur til 30. janúar og er opin frá 14-17 föstudaga og laugardaga. ————————————— Verk Ívars Glóa fjalla um samhengi innsetningarinnar og hugmyndarinnar um hinn einstaka listhlut á tímum sem markast af sítengingu. Listamaðurinn veitir …

Easy Living Read More »

Will Owen

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Will Owen (Fíladelfía, Bandaríkin) kynnir röð af viðgerðum eða viðhaldsverkum sem eiga í glímu við siðferði og siðfræði samtímans. Með því að nota efnivið og tjáningarmiðla af margvíslegu tagi, meðal annars keramik, skúlptúra, hefðbundar aðferðir til að hnýta flugur, auk málverka, veltir will upp ýmsum spurningum: Hvernig erum við ábyrg gagnvart sálrænum áföllum? Gagnvart efnislegri …

Will Owen Read More »

Will Owen

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, Iceland

Will Owen (Philadelphia, USA) presents a series of reparative or preservative artworks that engage with contemporary ethics. Using a variety of mediums and material, including ceramics, sculpture, traditional fly fishing lure tying, and painting will presents a series of questions: How should we be accountable to trauma? To material usage? To other species and our …

Will Owen Read More »

„Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“

Mosfellsbær Art Gallery Kjarni, Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Sýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ verður opnuð þriðjudaginn 10. janúar kl. 14-18 í Listasal Mosfellsbæjar. Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona sýnir keramikmuni. Melkorka er með meistaragráðu í jarðfræði frá Háskólanum í Bergen en haustið 2019 ákvað Melkorka að venda sínu kvæði í kross og fékk inngöngu í diplómanám á sviði leirlistar í Myndlistaskólanum …

„Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ Read More »

Hrund Atladóttir: Kemur í ljós

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

Til sýnis er ljósaverk eftir Hrund Atladóttur  lýsir upp skammdegið og bæta andlega heilsu gesta og gangandi í janúar. Hrund Atladóttir vinnur yfirleitt með tímalínuna og skipar kvikun veigamikinn sess í hennar verkum. Hún hefur undanfarin ár vakið mesta athygli fyrir stórar vídjóinnsetningar í almenningsrýmum. Í þetta sinn er lífsklukkan tímalínan og kvikunin mun eiga …

Hrund Atladóttir: Kemur í ljós Read More »

Hrund Atladóttir: Comes to light

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

Comes to light is an installation by Hrund Atladóttir composed of lights that will brighten up the current darkness and revive the mental health of visitors during January Hrund Atladóttir artworks are composed around a timeline and animation plays a large role. For the past years she has been most noticeable for her large video …

Hrund Atladóttir: Comes to light Read More »

Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Rauður þráður er fjölbreytt og yfirgripsmikil sýning á verkum myndlistarkonunnar Hildar Hákonardóttur. Hildur hefur á löngum starfsferli sínum tekið á málefnum samtíma síns og kynjapólitík og nýtt til þess fjölbreytta miðla, þó mest vefnað. Á sýningunni má sjá mörg af þekktustu verkum Hildar sem hafa öðlast mikilvægan sess í íslenskri menningarsögu og haft áhrif til …

Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður Read More »

Hildur Hákonardóttir: Red Thread

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Red Thread is a diverse and extensive exhibition on the works of artist Hildur Hákonardóttir. During her long career, she has addressed contemporary issues and gender politics, using varied media but mostly weaving. The exhibition contains many of Hildur’s best-known works, which have become important landmarks in Icelandic cultural history and influenced societal changes. There …

Hildur Hákonardóttir: Red Thread Read More »

Ritað í rými

Icelandic Printmakers Association Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Einkasýning með málverkum eftir Jelena Antić frá síðustu tveim árum í Grafíksalnum. Opið: Miðvikudag - Sunnudag 14:00 - 18:00.

Writings Into Space

Icelandic Printmakers Association Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Solo exhibition of paintings from the past two years by visual artist Jelena Antic in the galler of The Icelandic Printmakers Association. Opening hours: Wednesday - Sunday 14:00 - 18:00.

Sóley Eiríksdóttir: Amuse

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Earlier this year, Hafnarborg received a generous donation of sculptures by artist Sóley Eiríksdóttir (1957-1994), bestowed upon the museum by the artist’s daughter, Brynja Jónsdóttir. To mark the occasion, the museum presents a retrospective of Sóley’s works, but Sóley was born and raised in Hafnarfjörður, the daughter of Bryndís Sigurðardóttir and artist Eiríkur Smith. Sóley …

Sóley Eiríksdóttir: Amuse Read More »

Sóley Eiríksdóttir: Gletta

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Leirinn var gegnumgangandi efni í listsköpun Sóleyjar en auk þess notaði hún gjarnan steinsteypu og stál við gerð stærri verka. Í upphafi ferils síns vann hún að mestu hefðbundna leirmuni, sem telja má til nytjalistar, en á síðari hluta níunda áratugarins öðlast teikningar og myndefni sem áður hafði prýtt skálar og ker listakonunnar, sjálfstætt líf …

Sóley Eiríksdóttir: Gletta Read More »

Eiríkur Smith

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

The Icelandic art scene went through a transformative period in the 1950s, as new ideas and movements gained traction in the country. Geometric abstraction was spreading across the globe as a wave of change and Iceland was no exception. The artist Eiríkur Smith was studying in Copenhagen and Paris at the time and he was …

Eiríkur Smith Read More »

Eiríkur Smith

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Á sjötta áratug síðustu aldar voru miklir umbrotatímar í íslenskri myndlist. Geómetríska abstraktlistin var að nema land og hingað bárust sterkir straumar nýjunga. Eiríkur Smith, myndlistarmaður, var við nám í Kaupmannahöfn og París og var virkur þátttakandi í þeirri formbyltingu sem þá átti sér stað. Hann kom heim árið 1951 og í kjölfarið hélt hann …

Eiríkur Smith Read More »

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

,Frá því að land var hér numið fyrir rúmum þúsund árum höfum við í senn óttast og dáðst að náttúrunni okkar. Veðurofsi og draugalegar jarðmyndanir hafa sett svip sinn á það fólk sem hér hefur búið. Þrátt fyrir það höfum við hvorki þurft að óttast flóru né fánu. Þó hefur negatífa náttúrunnar leyft okkur að …

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum Read More »

Delayed at Triste

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Gunnar Jónsson and Sigurður Ámundason