Dokað við trist

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Ekki alls fyrir löngu voru þeir garpar Gunnar Jónsson og Sigurður Ámundason á ferð yfir hálendið. Skyndilega gekk yfir landið mikill stormur og illfært varð til ferðarlaga. Þá voru góð ráð dýr en til mikillar lukku urðu þeir varir við sæluhús eitt, fjarri allri byggð. Ekkert annað í augsýn en veðurbarið fjalllendið. Náttúran getur verið …

Dokað við trist Read More »

Umhverfa

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Verkið Umhverfa er vídeó- og hljóðinnsetning eftir Siggu Björgu Sigurðardóttur og Mikael Lind þar sem síbreytilegur og þyngdarlaus hljóðheimur umlykur ágengan myndheim. Lögmál hefðbundinnar framvindu verka víkja og hvikul verkin fá að kallast á og hverfast um hvort annað. Í rýminu birtast myndir sem ferðast á milli raunveruleika og abstraksjónar og með síbreytilegu hljóðverkinu skapast …

Umhverfa Read More »

Inversa

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Sigga Björg Sigurðardóttir and Mikael Lind

Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

Í heildarverki Kathy Butterly og Eggert Péturssonar má finna líkindi í áratuga langri skuldbindingu við handverkið, án þess að þau missi sjónar á persónulegri tjáningu viðfangsins. Sýn Kathy og Eggerts einkennist af samtali við efni og aðferð og næmni þeirra beggja fyrir smáatriðum leiðir af sér kraftmikil, grípandi verk sem bjóða áhorfandanum að hugleiða þolmörk …

Butterly / Pétursson Read More »

Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

i8 Gallery is pleased to present Butterly / Pétursson, a two-person show featuring new work by American ceramicist Kathy Butterly and Icelandic painter Eggert Pétursson. The exhibition opens with a reception for the artists on Thursday, 19 January from 5-7pm and will be on view until 4 March.   Butterly and Pétursson are united in their …

Butterly / Pétursson Read More »

B. Ingrid Olson: Cast of Mind

i8 Grandi Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

i8 Grandi stendur að mun lengri sýningum en vaninn er hjá söfnum og galleríum. Heilsárssýningarnar eru helgaðar hugmyndum um tíma og rúm og uppstillingin mun þróast sem á líður á sýninguna. Hið langa skeið sem heilt ár býður upp á leyfir listamönnum að íhuga hvernig tíminn mótar verk þeirra og hvernig flæðið hvetur áhorfendur til …

B. Ingrid Olson: Cast of Mind Read More »

B. Ingrid Olson: Cast of Mind

i8 Grandi Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

i8 Grandi is pleased to announce Cast of Mind, a year-long exhibition by B. Ingrid Olson. The artist’s show opens 20 January, 2023 and will be on view until 20 December 2023. Spanning far longer than traditional museum or gallery shows, i8 Grandi represents a new model for exhibitions. The programming focuses on concepts of space and time, and the …

B. Ingrid Olson: Cast of Mind Read More »

Á víð og dreif

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, Iceland

Listasafn Ísafjarðar býr yfir ágætri safneign sem telur um 180 verk. Hluti af verkunum má víða sjá prýða veggi í opinberum byggingum Ísafjarðarbæjar. Verkin hafa hangið á sínum stöðum í tugi ára og mörg hver lent í gini hversdagsins og horfið inn í undirmeðvitund almennings. Á þessari fyrstu sýningu ársins 2023 verða nokkur af verkunum …

Á víð og dreif Read More »

Scattered

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, Iceland

Scattered is a group exhibition with works from old masters of Icelandic art history. Joining works by Jóhannes S. Kjarval, Karl Kvaran, Kristján Davíðsson, Nínu Tryggvadóttur og Kristján Guðmundsson.

Kristján Steingrímur: From Near and Afar

BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, Iceland

The Impact of the Anthropocene on the Colours of the Earth Stone grey, ochre yellow, rust red – the geological materials in Kristján Steingrímur’s paintings remind us that artists have experimented with clay and minerals since the dawn of time. The earliest cave painters used ochre, umber, sienna, manganese and kaolin. They crushed stones and …

Kristján Steingrímur: From Near and Afar Read More »

Kristján Steingrímur: Héðan og þaðan

BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, Iceland

Ummerki mannaldar í litbrigðum jarðarinnar Steingrátt, okkurgult, ryðrautt, – jarðefnin í málverkum Kristjáns Steingríms minna á að listamenn hafa gert tilraunir með leir og steinefni frá örófi alda. Elstu hellamálarar notuðu okkur, umber, sienna, manganese og kaolin. Þeir muldu steininn og blönduðu jarðveg með feiti og öðrum lífrænum bindiefnum til að festa litinn á flötinn. …

Kristján Steingrímur: Héðan og þaðan Read More »

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Sunna Svavarsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í ArtScience frá Royal Academy of Art í Haag árið 2019. Hún hefur undanfarið einbeitt sér að innsetningum þar sem gestum er boðið að taka þátt og hvatt til þess að loka augunum, snerta og lykta. Innsetningin ‘weight series’ er hluti af áframhaldandi rannsókn sem fjallar um hreyfiorku líkamans …

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie Read More »

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Sunna Svavarsdóttir graduated in 2019 from the Royal Academy of Art & Royal Conservatory in The Hague, she has since developed a unique, multidisciplinary practice which opens a dialogue on how we navigate the world with our senses, and shines a spotlight on the small moments that often fall by the wayside. Gallery Port is …

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie Read More »

Jessica Auer: Horft til Norðurs

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Ljósmyndararinn Jessica Auer fer í einskonar könnunarleiðangur um ferðamannastaði Íslands og skrásetur umhverfi ferðamannsins. Í myndum hennar verða ferðalangurinn og efnisheimur hans hluti af náttúrusvæðum og áningarstöðum. Ferðamennska birtist sem umbreytingarafl í íslensku landslagi og hefur sterk sjónræn áhrif. Sjálf stendur Jessica utan við viðfangsefnið og horfir úr fjarlægð líkt og gestur í ókunnugum heimi. …

Jessica Auer: Horft til Norðurs Read More »

Jessica Auer: Looking North

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Jessica Auer sets out to explore Iceland's sightseeing destinations, and records tourists' surroundings through her photographic lens. In her pictures, travellers and their material world blend together with the natural surroundings. Tourism is manifested as a transformative force within the Icelandic landscape, and is depicted with visual clarity. Jessica Auer stands apart from her subject, …

Jessica Auer: Looking North Read More »

Fragments of Other Knowledge

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Specific themes addressed in the exhibitions include spirituality; altered states of consciousness and drugs; wisdom associated with nature and traditional communities; "normality" and institutionalization; cognition and experience mediated by the body; hand craft and slow lifestyle connected with it; the worldview of people with sensory or physical disabilities; discovery and adventure; artificial intelligence; and last …

Fragments of Other Knowledge Read More »

Brot af annarskonar þekkingu

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Þemu sýningarinnar eru meðal annars andleg málefni; breytt ástand vitundar og hugvíkkandi efni; viska bundin við náttúru og samfélög fólks, „venjuleiki“ og stofnanavæðing; hugsun og reynsla miðluð með líkamanum; handverk og hæglætislífstíll tengdur því; heimssýn fólks með skyn- eða líkamlegar fatlanir; uppgötvun og ævintýri; gervigreind og síðast en ekki síst, listrænar rannsóknir sem sérstök tegund …

Brot af annarskonar þekkingu Read More »

Löng helgi #3

Midgard Base Camp Dufþaksbraut 14, Hvolsvöllur, Iceland

 Löng helgi #3 opnaði  í Miðgarði á Hvolsvelli föstudaginn 27.janúar kl 17. Sýningunni lýkur sunnudaginn 29.janúar kl 17. Löng helgi #3 er þriðji hlutinn í röð samsýninga sem hófst á Oddsson hostel við Hringbraut í Reykjavík haustið 2021. Annar hluti opnaði á Hótel Hafnarfjalli við Borgarnes í lok janúar 2022. Löng helgi er könnun á …

Löng helgi #3 Read More »

Long Weekend #3

Midgard Base Camp Dufþaksbraut 14, Hvolsvöllur, Iceland

The exhibition Long weekend #3 which opens in Midgard Base Camp in Hvolsvöllur on Friday January 27th at 5 pm. Long weekend #3 is the third part of an exhibition project, which first took place in 2021 in Oddson hostel, an abandoned facility in Reykjavík. The second part took place in 2022 at Hótel Hafnarfjall …

Long Weekend #3 Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir, Iceland

Verkið Landvörður fjallar um sameiginlega ábyrgð okkar allra á náttúrunni. Það sýnir okkur bæði hvernig við snertum landið og hvernig við leyfum því að snerta okkur, hreyfa við okkur. Verkið Landvörður fjallar þó ekki aðeins um þau sem vernda landið og þau sem nýta landið heldur líka um landið sjálft og lífshætti okkar á jörðinni, hvernig allt tengist og flæðir saman. Við erum óteljandi eindir sem eiga sér ótal snertifleti, erum …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir, Iceland

Jessica Auer has lived in Iceland and Canada for many years. She feels at home in Iceland but also follows in the same footsteps of the tourist who comes to Iceland in search of a new experience. Since 2016, Jessica has travelled around the country to document the tourist’s trail, as well as take photos …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Erró: Cunning Scissors

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Collage has formed the basis of Erró’s artworks for over sixty years, beginning early on with his Meca-Make-Up series in 1959-60, and resulting in more than 30,000 collages today. Through collecting, cutting, pasting and then painting Erró has freely mixed and quoted found material, transforming it into dynamic, striking and jarring visual collisions. In doing so he …

Erró: Cunning Scissors Read More »

Erró: Skörp skæri

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myndaröðunum 1959-60, og afraksturinn fram á þennan dag eru yfir 30 000 samklipp. Með því að safna, klippa, líma og síðan mála blandar Erró þannig frjálslega saman sjónrænu efni og tilvísunum sem umbreytist í kraftmikil, sláandi og hlífðarlaus listaverk. …

Erró: Skörp skæri Read More »

Að rekja brot

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Að rekja brot er samsýning listamanna frá frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu og Finnlandi; Kathy Clark, Frida Orupabo, Abdullah Qureshi, Sasha Huber, Hugo Llanes, og Inuuteq Storch.  Á afar ólíkan máta skoða þau hvernig þjóðerni tengist sjálfsmyndinni, að hvaðan við komum sé uppspretta persónuleikans. Verkin þeirra eiga það sameiginlegt að rannsaka flókna sögu nýlendu- …

Að rekja brot Read More »

Tracing Fragments

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Through acts of stitching, sculpting, weaving, fragmenting, painting, and recording, Kathy Clark, Abdullah Qureshi, Sasha Huber, Frida Orupabo, Hugo Llanes, and Inuuteq Storch reclaim historical methods of handicraft, documentation, representation, and archiving. Their works digest certain generational histories with a delicate yet deliberate touch, marked by a tender sentimentality that critically unpacks stories of colonization, …

Tracing Fragments Read More »

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Breath on a Window

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

The world of trolls, elves, ghosts and other creatures opens up in the exhibition Ghost at the window. Reykjavík Art Museum continues to present new works by contemporary artist in Ásmundarsafn, where they meet in dialogue with  Ásmund Sveinsson's visual world and his unique house in Laugardalur. Now the focus is on legends, fairy tales …

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Breath on a Window Read More »

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Sýningin Andardráttur á glugga með verkum eftir Siggu Björgu og Ásmund Sveinsson verður opnuð í Ásmundarsafni á Safnanótt, föstudaginn 3. febrúar kl. 17.00. Listasafn Reykjavikur heldur áfram að kynna ný verk starfandi listamanna í Ásmundarsafni, þar sem þau kallast á við myndheim Ásmundar Sveinssonar. Nú er áherslan á þjóðsögur, ævintýri og ímyndunarafl. Sigga Björg er kunn af …

Sigga Björg & Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga Read More »

Gallerí Gangur í 40 ár

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Gallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Gangurinn hefur alla tíð verið rekinn á heimili Helga, en starfsemin hófst með sýningu á verki Hreins Friðfinnssonar For the Time Being snemma árs 1980 að Laufásvegi 79. Frá Laufásveginum flutti Gangurinn í Mávahlíð …

Gallerí Gangur í 40 ár Read More »

Forty Years of The Corridor

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The Corridor is an artist-run exhibition space founded by artist Helgi Þorgils Friðjónsson in 1979, and it is probably Iceland’s longest-running privately-operated gallery. The Corridor has always been housed in Helgi Þorgils‘  home; the gallery‘s first exhibition, of For the Time Being by Hreinn Friðfinnsson early in 1980, was held at Laufásvegur 79. The Corridor moved on to Mávahlíð 24, then Freyjugata …

Forty Years of The Corridor Read More »

Jón Helgi Pálmason: As the Image Fades

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Tryggvagata 15 Grófarhús, Reykjavík, Iceland

Memories are complex, and there are many elements that come into play when considering them. While certain things stick vividly in the memory, other events are easily forgotten. We appear to have no say in the matter either. We go on living, and new memories are made every day while others are lost. What happens …

Jón Helgi Pálmason: As the Image Fades Read More »