Jón Helgi Pálmason: Á meðan myndin dofnar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Tryggvagata 15 Grófarhús, Reykjavík, Iceland

„Minningar eru flókin fyrirbæri. Það er svo margt sem spilar inn í þegar kemur að minningum. Sumt festist betur í minninu en annað og er alltaf ljóslifandi á meðan annað gleymist alfarið. Við höfum nánast enga stjórn á því heldur. Við höldum áfram að lifa, nýjar minningar verða til og aðrar gleymast á hverjum degi. …

Jón Helgi Pálmason: Á meðan myndin dofnar Read More »

Snúrusúpa

Reykjavík City Hall Tjarnargata 11, Reykjavík

Rafmagnið flæðir um allt: innan í okkur, um tækin sem eru framlenging okkar, undir fótum okkar, yfir höfðum okkar, um dýrin og plönturnar; í leiðslum, snúrum, taugum, köplum, strengjum. Samskipti: rafmagn. Minningar: rafmagn. Hreyfing: rafmagn. Tilvistin er snúrusúpa. Listamenn: Andri Björgvinsson, Atli Bollason, Hákon Bragason, Patricia Carolina, Sean Patrick O’Brien, Una Sigtryggsdóttir, Þorsteinn Eyfjörð. Myndlistarsýning …

Snúrusúpa Read More »

Cable Soup

Reykjavík City Hall Tjarnargata 11, Reykjavík

Electricity flows through everything: inside us, through the machines that are extensions of our bodies, underneath our feet and above our heads, through animals and plants; in cables, cords, nerves, lines, wires. Communication: electric. Memories: electric. Movement: electric. Existence is cable soup. Artists: Andri Björgvinsson, Atli Bollason, Hákon Bragason, Patricia Carolina, Sean Patrick O’Brien, Una …

Cable Soup Read More »

How did I get to the bomb shelter

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

How did I get to the bomb shelter is a multidisciplinary group exhibition featuring seven contemporary Ukranian artists curated by Yulia Sapiha and produced by The Nordic House in Reykjavik. In the exhibition artists explore themes related to their personal experience of the war, their longing for a peaceful life, their paths towards survival and their hope for the future. How did I …

How did I get to the bomb shelter Read More »

Hvernig ég komst í sprengjubyrgið

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík, Iceland

Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. How did I get to the bombshelter opnar þann 4. febrúar í sýningarsal Norræna hússins og …

Hvernig ég komst í sprengjubyrgið Read More »

Ragnar Kjartansson: Gestirnir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

The Visitors – óður vináttu við tónfall rómantískrar örvæntingar. Hópur vina og tónlistarmanna safnast saman í kjörlendi bóhemíunnar, í ljósaskiptunum, á hinum stórbrotna og hnignandi Rokeby Farm í Upstate New York. Staðurinn verður vettvangur þess sem Ragnar kallar feminískt, níhilískt gospel lag: marglaga portrett af vinum listamannsins, könnun á möguleikum tónlistar í kvikmyndaforminu og dregur titil …

Ragnar Kjartansson: Gestirnir Read More »

Ragnar Kjartansson: The Visitors

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

The Visitors – an ode to friendship under the intonation of romantic desperation. A group of friends and musicians gather in the natural habitat of bohemians, during the twilight hour, in the faded splendor of Rokeby Farm in Upstate New York. The location becomes a scene for what Kjartansson calls a feministic nihilistic gospel-song: a multilayered …

Ragnar Kjartansson: The Visitors Read More »

Ný og splunkuný

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Því ber að fagna að nú getur Listasafnið á Akureyri aftur hafist handa við kaup á verkum í safneignina. Sýningin Ný og splunkuný gefur yfirlit yfir verk sem safninu hafa verið gefin á síðustu árum en hafa ekki verið sýnd og splunkuný verk sem safnið hefur keypt. Eitt af meginhlutverkum listasafna er að safna myndlist og miðla …

Ný og splunkuný Read More »

New and Brand New

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

It is appropriate to celebrate the fact that Akureyri Art Museum will again be buying artwork for its collection. The exhibition New and Brand New gives an overview over artworks that have been donated to the museum during the last few years but haven‘t been exhibited before, as well as brand new works bought for the collection. One …

New and Brand New Read More »

Composition in Five Movements

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Video works by Barbara Naegelin, Dodda Maggý, Gústav Geir Bollason, Sigurður Guðjónsson, and Steina An exhibition of five video works on the theme of movement in various forms — elastic, flickering, perpetual, spontaneous, and hypnotic — will animate and illuminate the Skaftfell Gallery in an exhibition titled Composition in Five Movements. Curated by Pari Stave

VÍDEÓ verk í fimm þáttum

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýning fimm myndbandsverka sem fjalla um ýmiss konar hreyfingu – fjaðurmagnaða, flöktandi, látlausa, ósjálfráða og dáleiðandi – lýsir upp sýningarsalinn í Skaftfelli undir titlinum Composition in Five Movements. Sýningarstjóri: Pari Stave

List í ljósi

2023 marks the eighth anniversary of List í Ljósi festival, a celebration of the sun's return to Seyðisfjörður. During the final two days of darkness, the town will come together to welcome a selection of local and international artists that will illuminate our surroundings with contemporary artworks installed outdoors. 10-11th of February from 18.00-22.00. Full …

List í ljósi Read More »

List í ljósi

Í ár höldum við List í Ljósi í áttunda sinn og fögnum komu sólarinnar enn á ný. Á tveimur af síðustu dögum myrkursins munum við koma saman og lýsa upp Seyðisfjörð með samtímalistaverkum eftir innlendra og alþjóðlegra listamanna uppsettum utandyra. 10-11 febrúar frá 18:00-22:00. Dagskrá: www.listiljosi.com

Hornsteinn

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Safnið býr yfir einstöku samansafni af um það bil 550 listaverka, allt frá merkustu meisturum íslenskrar myndlistar til atgervisgróskunnar í sveitunum í kring. Það var stofnað árið 1963 og er þar með fyrsta listasafnið á Íslandi sem tók til starfa utan höfuðborgarinnar. Því verður með réttu haldið fram að Bjarnveig Bjarnadóttir* og synir hennar Loftur …

Hornsteinn Read More »

Cornerstone

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

The museum has a unique collection of approximately 550 works of art, from the greatest masters of Icelandic art to lesser-known artists. Founded in 1963, it was the first art museum in Iceland to open outside the capital. Bjarnveig Bjarnadóttir and her sons Loftur and Bjarni Markús may justly be said to have laid the …

Cornerstone Read More »

Daníel Magnússon:Konstrúktívur vandalismi

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni Konstrúktívur vandalismi eru tíu verk sem Daníel hefur unnið á undanförnum misserum. „Hringur og þvermál hans eru bundnir innbyrðis hlutfalli sem er torrætt. Það þýðir að þessi algengustu form sköpunarinnar geta ekki átt samskipti sem vísa í þeirra eigin tilvist. Þannig getur hringurinn ekki lýst þvermáli sínu og þvermálið þekkir ekki hringinn. Sýningin …

Daníel Magnússon:Konstrúktívur vandalismi Read More »

Daníel Magnússon: Constructive Vandalism

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

The exhibition contains ten works that  Magnússon has been working on in recent years. “A circle and its diameter are obscurely related in an irrational ratio. This means that these most common forms of creation can not have relations refering to their own existence. Thus, the circle can not describe its diameter and the diameter …

Daníel Magnússon: Constructive Vandalism Read More »

Atli Pálsson: Home is where the cat rests

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Atli Pálsson graduated from the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2020. Atli's works often scrutinize everyday activities and social values in a humorous way. Subjects such as gratuitous rewards, personal triumphs, hyper-hospitality and generosity have been at the forefront of his work, as well as characterisation. Excess often characterizes the presentation …

Atli Pálsson: Home is where the cat rests Read More »

Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Sýningin ber heitið ,,Þar sem köttur hvílir, þar er heimili‘‘ og stendur til sunnudagsins 5. mars. Atli Pálsson er myndlistarmaður sem útskrifaðist vorið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Verk Atla rýna oft í hversdagslegar athafnir og samfélagsleg gildi á húmorískan máta. Viðfangsefni eins og tilefnislaus verðlaun, persónulegir sigrar, ofurgestrisni og gjafmildi hafa verið í forgrunni verka …

Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili Read More »

Logi Leó Gunnarsson

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Allt til þessa höfum við ekki skilið það dularmál sem berst frá þessum hljóðgjöfum   Logi Leó Gunnarsson er 47. listamaðurinn til að sýna í sýningarröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal. Logi Leó vinnur með hljóð, skúlptúra og vídeó í óvæntum samsetningum og innsetningum sem gjarnan yfirtaka sýningarrýmið á kankvísan hátt. Logi notast við hversdagslegan efnivið …

Logi Leó Gunnarsson Read More »

Logi Leó Gunnarsson

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Logi Leó works with sound, sculpture and video in unexpected compositions and installations that often take over the exhibition space.  By activating everyday materials in combination with music, recordings and sound equipment, he enables the audience look at and listen to familiar things in a new way. Logi Leó Gunnarsson (b.1990) lives and works in …

Logi Leó Gunnarsson Read More »

Kaleidoscope – International Collection

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

This year, in 2023, the Reykjavík Art Museum celebrates its 50th anniversary and it is an occasion to look at the treasures that have been collected over this time. Of the approximately 17,000 registered works, sketches and other collection items, there are nearly one thousand by international artists. Amongst those, are names that can be …

Kaleidoscope – International Collection Read More »

Kviksjá – Alþjóðleg safneign

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni gefst sjaldgæft tækifæri til að fá innsýn í þann hluta safneignar  Listasafns Reykjavíkur sem tileinkaður er alþjóðlegri myndlist. Hvað veldur því að verk eftir erlenda listamenn rata í hendur safnsins? Í gegnum tíðina hafa safninu borist gjafir frá listamönnum og velunnurum um víða veröld og eins hafa verk verið keypt í safneignina. Þá …

Kviksjá – Alþjóðleg safneign Read More »

Karen Björg Jóhannsdóttir: ACE-ar

Gallery Grótta Eiðistorgi 11, Seltjarnarnes, Iceland

Karen Björg Jóhannsdóttir er starfandi listmálari, búsett í Reykjavík. Hún lauk 2 ára diplómu af listmálarabraut Myndlistarskólans í Reykjavík árið 2018. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum í Reykjavík auk fjölda einkasýninga. Hún vinnur oft á mörkum hins hlutbundna og óhlutbundna og litagleðin er sjaldan langt undan. Á sýningunni ACE-ar hefur Karen einbeitt sér …

Karen Björg Jóhannsdóttir: ACE-ar Read More »

AIVAG’s Legislation Kitchen

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Artist’s in Iceland Visa Action Group (AIVAG) býður ykkur velkomin á röð viðburða sem munu eiga sér stað í Gallery Port í febrúar, undir titlinum Legislation Kitchen - Löggjafa eldhús. Markmið AIVAG með þessum viðburðum er að móta drög að tillögum að lagabreytingum á vinnu- og dvalarleyfum innflytjenda á Íslandi, með áherslu á listafólk sem …

AIVAG’s Legislation Kitchen Read More »

AIVAG’s Legislation Kitchen

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Artist’s in Iceland Visa Action Group (AIVAG) welcomes you to a series of events at Gallery Port under the title Legislation Kitchen. AIVAG’s main aim of these events is forming a proposal of changes in legislation to immigrant labor laws, focusing on artists living in Iceland coming from countries outside the Schengen area. These legal …

AIVAG’s Legislation Kitchen Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Resonance

Listval - Granda Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

In Ingunn Fjóla´s exhibition Resonance, she explores the boundaries between painting and weaving, as the works become a meditation and an attempt to capture the unstable state of color. Colors appear in different ways in the works and influence each other. Pigments are either woven into the material or painted upon surfaces on the side …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Resonance Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Endurvarp

Listval - Granda Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni Endurvarp kannar Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir mörk málverks og vefnaðar, þar sem verkin verða hugleiðing og tilraun til að fanga óstöðugt ástand lita. Litir birtast á mismunandi hátt í verkunum og hafa áhrif hver á annan. Liturinn er ýmist ofinn inn í efnið eða málaður á fleti sem vísa fram eða til hliðar. Litafletir …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Endurvarp Read More »

Ásmundur Sveinsson and Carl Milles

Reykjavik Art Museum - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

The exhibition  features the works of sculptors Ásmund Sveinsson (1893-1982) and Carls Milles (1875-1955) from Sweden and  is part of the collaboration between Millesgården Museum and Ásmundarsafn- both museums dedicated to the life and work of the two artists. Carl Milles is one of Sweden's most respected sculptors and, like Ásmundur, he donated his house, studio …

Ásmundur Sveinsson and Carl Milles Read More »