Ásmundur Sveinsson og Carl Milles

Reykjavik Art Museum - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni verða verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin er liður í samstarfi Millesgården og Ásmundarsafns sem eiga það sameiginlegt að vera söfn tileinkuð lífi og starfi listamannanna tveggja. Carl Milles er einn virtasti myndhöggvari Svíþjóðar og líkt og Ásmundur gaf hann hús sitt, vinnustofu og verk til þjóðar sinnar …

Ásmundur Sveinsson og Carl Milles Read More »

Hallsteinn Sigurðsson & Greta Vazhko: Eggið, vængir & kanína

Cafe Pysja Hverafold 1-3, Reykjavík, Iceland

Það er langur aðdragandinn að fyrstu sýningu ársins í Café Pysju, hverrar Hallsteinn Sigurðsson er annar listamannanna sem komu að gerð. ‘Eggið’ var upphaflega mótað árið 1968 – er eitt af (h)elstu verkum þessa merka listamanns. Það var og efst á lista yfir þau verk sem listamaðurinn óskaði sér að yrði uppsköluð þegar við hófum okkar samstarf fyrir tæpu ári síðan. Nú hefur það verið gert og er tilbúið til sýningar! ..en það er okkur í mun að verk Hallsteins séu ísamtali við verk yngri listamanna og þess vegna höfum við fengið með okkur litháesku listakonuna Gretu Vazhko til að sýna verk sitt mót egginu. Greta hóf nýjan kafla í sínu lífi við komuna til landsins nýverið og vinnur nú að verkum á vinnustofu sinni í listamanna komplexinu Fyrirbæri sem er til húsa niður í bæ. Sýningin er opin á venjubundnum opnunartíma; fimmtudaga til sunnudaga frá 2 - 6, tímabilið 25.02 – 19.03

Ólöf Nordal: Fygli

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Sýning Ólafar Nordal í Ásmundarsal ber titilinn Fygli og er innsetning með skúlptúrum, texta og hljóðmynd.  Ólöf Nordal hefur lengi unnið með fugla í verkum sínum sem oft eiga rætur í þjóðtrú, ímyndarsköpun og menningu samtímans. Fygli eru skúlptúrar steyptir í brons sem sýna fígúrur í umbreytingu.  Formgerð þeirra vísar í umskipti frá gervi manns í gervi fugls, …

Ólöf Nordal: Fygli Read More »

Ólöf Nordal: Blird

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Ólöf Nordal's exhibition, Blirds, in Ásmundarsalur is an installation with sculptures, text and sound. Ólöf Nordal has for long worked with bird images in her work which are often rooted in folklore, image building and contemporary culture. Blirds are bronze casts that portray figures in transformation. Their transition suggests morphing from human form to bird form, from the …

Ólöf Nordal: Blird Read More »

Solveig Thoroddsen: Summit meeting

SÍM gallerí Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Solveig Thoroddsen studied visual art at the Iceland University of the Arts 2007-2010, graduating with a Master's in 2015. She has been an active artist ever since, working through various mediums, whatever suits the occasion. Her practice explores the relationship between humans and nature, "I am interested in how humans live in the world, from survival to …

Solveig Thoroddsen: Summit meeting Read More »

Solveig Thoroddsen: Leiðtogafundur

SÍM gallerí Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Solveig Thoroddsen stundaði B.A. nám við Myndlistardeild LHÍ 2007-2010 og útskrifaðist með mastergráðu frá sama skóla árið 2015. Hún hefur verið virkur myndlistarmaður allar götur síðan.  Solveig vinnur í ýmsa miðla eða þá sem hentar hverju sinni og eru viðfangsefnin gjarna samskipti manneskjunnar og náttúrunnar: ,,Hvernig manneskjan hefur búið um sig í veröldinni er mér …

Solveig Thoroddsen: Leiðtogafundur Read More »

Sólveig Thoroddsen: Leiðtogafundur

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

Solveig Thoroddsen stundaði B.A. nám við Myndlistardeild LHÍ 2007-2010 og útskrifaðist með mastergráðu frá sama skóla árið 2015. Hún hefur verið virkur myndlistarmaður allar götur síðan. Solveig vinnur í ýmsa miðla eða þá sem hentar hverju sinni og eru viðfangsefnin gjarna samskipti manneskjunnar og náttúrunnar: ,,Hvernig manneskjan hefur búið um sig í veröldinni er mér …

Sólveig Thoroddsen: Leiðtogafundur Read More »

Rúrí: Glassrain

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Glassrain is an installation from 1984, one of the first of Rúrí‘s many works that address the theme of time and menace. Glassrain comprises 500 razor-sharp fragments of glass, each ending in a point; the glass sheets, of variable length, hang in clusters from ceiling to floor. Each piece is suspended on a clear thread, …

Rúrí: Glassrain Read More »

Rúrí: Glerregn

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Listamaðurinn Þuríður Rúrí Fannberg (1951), eða Rúrí eins og hún kýs að kalla sig, tilheyrir fámennum hópi íslenskra myndlistarmanna sem taka afgerandi pólitíska afstöðu í verkum sínum. Pólitíska vitund Rúríar á rætur sínar að …

Rúrí: Glerregn Read More »

Dagrún Aðalsteinsdóttir: Afstaða

Y Gallery Hambraborg 12, Kópavogur, Iceland

Sýningin skoðar þátttöku okkar í að móta og árétta ákveðna afstöðu gagnvart listhlutum. Og hvernig endurtekin virkni og vinna fyrri kynslóða hefur haft áhrif á hvaða hlutir og líkamar virðast passa í ákveðin rými. Verkin skoða þann vendipunkt sem átti sér stað rétt eftir aldamótin 1900 þegar listamenn fóru að nota fundna hluti en sá …

Dagrún Aðalsteinsdóttir: Afstaða Read More »

Gjörningaklúbburinn: Skilaboð að handan

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Sýningin SKILABOÐ AÐ HANDAN hverfist um upptöku á miðilsfundi sem Gjörningaklúbburinn átti við Ásgrím árið 2019. Fundurinn fór fram á fyrrum heimili Ásgríms að Bergsstaðastræti 74, sem hluti af undirbúningi fyrir einkasýningu Gjörningaklúbbsins, Vatn og blóð, sem fram fór á Listasafni Íslands 2019, og var unnin útfrá Ásgrími og list hans. Gjörningaklúbburinn hefur á síðustu …

Gjörningaklúbburinn: Skilaboð að handan Read More »

Einkasafnið

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af málverkum, teikningum, grafíkverkum, höggmyndum og lágmyndum, er með stærstu einkasöfnum hér á landi og telur um 1400 verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar. Þar …

Einkasafnið Read More »

The Private Collection

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

At the beginning of 2022, the art collection of Ingibjörg Guðmundsdóttir and entrepreneur Þorvaldur Guðmundsson was placed in the permanent keeping of the National Gallery of Iceland. The collection, which includes paintings, drawings, prints, sculptures, reliefs etc., is one of Iceland’s largest private collections. It comprises about 1400 works by many of Iceland’s leading artists, …

The Private Collection Read More »

Dorka Csora: Fáum okkur sæti

Opið sýningarrými Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Iceland

Dorka Csora fædd í Ungverjalandi og alin upp í Berlín. Dorka er þverfaglegur myndlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Hún vinnur mikið með húsgagnasmíði og hönnun í myndlist sinni. OPIÐ um helgar 10:00 til 20:00 en einnig er hægt að óska eftir því að rýmið sé opnað með því að hafa samband

Dorka Csora: Let’s Sit Down

Opið sýningarrými Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Iceland

“A world in process of shifting, of being made or dissolved, and yet we didn’t live that way; all of us lived our lives as simultaneous ritualized enactment of a great principle, something felt but not understood. And the remarks we made were like in a play, spoken with conviction but not from choice. A …

Dorka Csora: Let’s Sit Down Read More »

Something is about to happen

Korpúlfsstaðir Thorsvegur, Korpúlfsstaðir, Iceland

Þór Vigfússon, Níels Hafsteinn, Rúrí Opening hours: Thursdays 17:00-19:00 Weekends 13:00-17:00

Það Liggur í Loftinu

Korpúlfsstaðir Thorsvegur, Korpúlfsstaðir, Iceland

Þór Vigfússon, Níels Hafsteinn, Rúrí. Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum. Þessi sýning er nýjasta afsprengi nær fimmtíu ára samvinnu listmannanna, og er unnin sérstaklega fyrir sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna: Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum. Sýningin er opin fimmtudaginn 23. mars kl 17-19, laugardag 25. mars og sunnudag 26. mars kl 13-17 Sýningunni lýkur sunnudaginn 26. mars.

Hekla Dögg Jónsdóttir: Kerfi

BERG Contemporary Klapparstígur 16, Reykjavík, Iceland

Andakt á vinnustofu Heklu Daggar Stígur litur feilspor? Dansar alda vitlaust? Hvenær dansar hafið vitlaust? Aldrei? Hvernig lít ég út í smásjá geimveru? Einsog mynstur? Hvers vegna gengur hugarþel í veg fyrir sjálft sig? Gengur hugarþel í veg fyrir sjálft sig? Er klúður venjulegt, reglulegt dansatriði? Pínulítið öðruvísi strik? Hvað er framfaraskref? Er framfaraskref alda …

Hekla Dögg Jónsdóttir: Kerfi Read More »

UNDIRLJÓMI

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023. Sýningarstjórar eru Daria Testoedova, Elise Bergonzi og Hannah Zander sem allar stunda meistaranám í sýningagerð við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Nánd við samvirk tengsl á milli líkama okkar, huga og umhverfis er beisluð líkt og orka í listsköpun …

UNDIRLJÓMI Read More »

INFRA-GLOW

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

The exhibition INFRA-GLOW opens at the Reykjanes Art Museum on Saturday 11 March at 2 pm and closes on Sunday 16 April 2023. INFRA-GLOW is curated by Elise Bergonzi, Daria Testoedova and Hannah Zander, MA students in Curatorial Practice in the Department of Fine Art at the Iceland University of the Arts. The exhibition gathers …

INFRA-GLOW Read More »

Amanda Riffo: House of Purkinje

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Augað er líffærið sem tekur á móti því sem við sjáum. Heilinn vinnur úr ljósinu, meðtekur upplýsingarnar sem fanga athygli okkar og framkallar myndir. Þannig sést aðeins hluti af því sem fyrir augu ber, og þannig erum við aðeins meðvituð um lítinn hluta af því sem við sjáum. House of Purkinje, einkasýning Amanda Riffo er …

Amanda Riffo: House of Purkinje Read More »

Amanda Riffo: House of Purkinje

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

The eye is the organ that receives what we see. The brain processes the light, takes in the information that captures our attention, and produces images. Therefore, only a part of what is visible is seen, and only a small part of what we see captures our awareness. House of Purkinje, Amanda Riffo’s solo exhibition, …

Amanda Riffo: House of Purkinje Read More »

Maria Wandel: Not Keeping Journal

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Maria Wandel er danskur listamaður sem mun opna sýningu í Þulu. Sýningin ber heitið Not Keeping Journal og opnar klukkan 16:00 þann 18.mars. Frá því að Maria Wandel lauk námi við Konunglegu dönsku listaháskólann (1997-2005) hefur hún gert tilraunir með ýmsar listrænar aðferðir og komið á nýjum og óvæntum sjónrænum samræðum á milli bæði myndlistar …

Maria Wandel: Not Keeping Journal Read More »