Einar Garibaldi Eiríksson: Reykjavík / Vegvísir
Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, IcelandÁ sýningunni gefur að líta innsetningu og bókverk er sækir efnivið sinn til aldagamalla hugleiðinga um sjónræna framsetningu verunnar eins og hún birtist okkur í listasögunni, ekki síst í verkum er tengjast hefð útsýnismynda og landslagsins. Verk Einars byggir á kortlagningu ferðamannaiðnaðarins á Reykjavík samtímans, þar sem síkvik neysla og myndafjöld á álitsgjafaöld hefur smám saman mótað …
Einar Garibaldi Eiríksson: Reykjavík / A Guide
Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, IcelandThe Magical Home
Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandThe Magical Home is the home of works by four artists who work with the supernatural magic of the mundane. Artists: Helena Margrét Jónsdóttir Lidija Ristic Ragnheiður Káradóttir Virginia Lee Montgomery Curator: Kristín Helga Ríkharðsdóttir Text work in Catalog: Fríða Ísberg Opening reception: Please enjoy the colorful yet magical salty, sweet and sour food delicacies …
Töfraheimilið
Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandTöfraheimilið er heimili verka eftir fjórar listakonur sem eiga það allar sameiginlegt að vinna með yfirnáttúrulega töfra hversdagins. Listamenn: Helena Margrét Jónsdóttir Lidija Ristic Ragnheiður Káradóttir Virginia Lee Montgomery Sýningastjóri: Kristín Helga Ríkharðsdóttir Verk í sýningaskrá: Fríða Ísberg Veislustjóri opnunarinnar er Anna Hrund Másdóttir og ykkur er öllum boðið að njóta hennar yfirnáttúrulegu matarinnsetningu. Himbrimi …
Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld
Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, IcelandSýningin Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld veitir innsýn í íslenska myndlist á 20. öld í gegnum þann hluta menningarafsins sem varðveittur er í Listasafni Reykjavíkur. Á fimmtugasta afmælisdegi Kjarvalsstaða, þann 24. mars, verður opnuð sýning þar sem tjaldað er til völdum íslenskum verkum frá 20. öld. Á sýningunni er að finna um tvöhundruð listaverk úr safneigninni og skiptist …
Kaleidoscope: Icelandic 20th Century Art
Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, IcelandKaleidoscope is the title of an exhibition series where we examine artworks in the Reykjavík Art Museum’s collection. In 2023, the museum celebrates fifty years since the opening of the museum’s first location at Kjarvalsstaðir. To mark this occasion, special attention is paid to the museum collection, with an opportunity to view and display treasures therefrom. …
Sara Björg Bjarnadóttir: Two Infinities Between 1 and 3
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland“Strolling by the shore, gazing at the infinite horizon you reflect into a limitless introspection. For clarity one must confine. Stepping into a confined space, a space emerging through the way the body inhabits it, an extension of the body. Body and space unified and separate, simultaneously, two liquids in one vessel. Thought is bodily, …
Sara Björg Bjarnadóttir: Two Infinities Between 1 and 3 Read More »
Sara Björg Bjarnadóttir: Tvær eilífðir milli 1 og 3
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland„Þú gengur meðfram sjávarsíðunni. Virðir fyrir þér óendanleika sjóndeildarhringsins en speglar inn á við, þar er heldur engan endi að finna. Til að ná skerpu þarf að afmarka. Þú gengur inn, rýmið er afmarkað, afmarkað af líkama, framlenging af líkama. Líkami og rými eru eitt og hið sama en aðskilin í senn, eins og tveir …
Sara Björg Bjarnadóttir: Tvær eilífðir milli 1 og 3 Read More »
Uncanny Virtuality
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandUncanny Virtuality focuses on digital art, photography, the moving image, realism, and hyperreality. Each artist explores themes of reality and virtuality through their perspective practices, commenting on a disconnection, anxiety and irony that is unique to our current generation within a new-media world. Through a digital expression, they find satire in the stresses of the 21st …
Ósýndarheimar
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandÍ Ósýndarheimum verður sjónum beint að stafrænni list, ljósmyndun, hreyfimyndum, raunsæi og ofurveruleika. Listamennirnir takast hver um sig á við hugmyndir um raunveruleika og sýndarleika sem birtast í verkum þeirra, þar sem viðfangið er aftenging, kvíði og sú gráglettni sem einkennir þá kynslóð sem nú lifir og hrærist í umhverfi nýmiðlunar. Með því að beita fyrir sig …
Guðjón Gísli Kristinsson: New Approach
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, IcelandThe aim of Art Without Borders is to work towards cultural equality for disabled artists. An annual festival is held where diverse artforms by disabled and non-disabled artists are exhibited. This year the festival celebrates its 20th anniversary and for the first time Akureyri Art Museum is participating. Guðjón Gísli Kristinsson (born 1988) showed his first …
Guðjón Gísli Kristinsson: Nýtt af nálinni
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, IcelandMarkmið Listar án landamæra er að vinna að menningarlegu jafnrétti fyrir fatlaða listamenn. Verkefnið stendur fyrir árlegri hátíð sem sýnir öll listform eftir bæði fatlaða og ófatlaða listamenn. Hátíðin fagnar 20 ára afmæli í ár og er Listasafnið á Akureyri nú þátttakandi í fyrsta sinn. Guðjón Gísli Kristinsson (f. 1988) sýndi fyrstu útsaumsmyndina sína á sýningu í …
Jóhann S. Vilhjálmsson: Ritaðar myndir
Hafnartorg Geirsgata, Reykjavík, IcelandJóhann S. Vilhjálmsson byrjaði ungur að teikna og hélt því áfram þótt við tækju annir fullorðinsáranna, vinna og fjölskylda. Um sextugt veiktist hann alvarlega og hefur verið frá vinnu síðan en í staðinn hefur hann helgað sig myndlistinni og sýndi til dæmis verk sín í ArtReach Gallery í Portland í Oregonríki Bandaríkjanna árið 2019. Megineinkenni á …
Jóhann Vilhjálmsson: Written Images
Hafnartorg Geirsgata, Reykjavík, IcelandJóhann Vilhjálmsson began drawing at an early age and has kept at it ever since, despite life’s countless distractions, work and family obligations. When he was around sixty, he found out he had a serious illness that forced him to quit working, but instead he chose to focus on his art practice, including an exhibition of …
Brynjar Helgason: Fyrirbærafræði
Phenomenon Gallery Ægisgata 7, ReykjavíkSvo tala mætti á frumspekilegu nótunum um áhrifasvið umhverfis upplag ákveðinna efnislegra listhluta skilgreini ég listiðkun mína út frá þannig ‘smíðavinnu’. Í eigin heimi sem aftur á móti gerir ráð fyrir osmósu við einhvern fullkomlega ókunnugan sem með hugveruleika sínum myndi ljá upplifuninni væ( )gi í tengslum við sögu og samfélag, sértæk sum þau kunna …
Brynjar Helgason: Phenomenology
Phenomenon Gallery Ægisgata 7, ReykjavíkTo speak in dated terms via metaphysics of a force field surrounding a set of material art objects I determine that my practise is all about such construction. In a world of it’s own however an osmosis is assumed with a perfect stranger whos’ subjecthood would qualify the experience with regard to history and society, …
Lawrence Weiner & Birgir Andrésson
i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, IcelandLanguage is at the essence of Lawrence Weiner and Birgir Andrésson’s artistries. The iconic conceptualists, who were also friends, are inextricably linked to the power of words and their methods of expression, particularly through the visual power of text. Andrésson and Weiner explored the boundaries of what art can be, pushing past traditional understandings of …
Lawrence Weiner og Birgir Andrésson
i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, IcelandTungumálið er kjarni sköpunarferils Lawrence og Birgis. Báðir listamennirnir, sem einnig voru vinir, tengjast mætti orðanna órofa böndum og nota þau sem tjáningaraðferð, sér í lagi með því að leita í sjónrænt afl textans. Birgir og Lawrence rannsökuðu takmörk listarinnar með því að teygja sig út fyrir hefðbundnar hugmyndir um eðli hluta í rými og …
Sophie Durand: looking for / stumbling across
Associate Gallery Köllunarklettsvegi 4, Reykjavík, IcelandAssociate Gallery er að Köllunarklettsvegi 4. „looking for / stumbling across“ (að leita að / hrasa yfir) er samansafn rannsókna, safnkostur látbragða, kort af hreyfingu. Sophie Durand setur fram innsetningu muna sem bera með sér ferðalag og notar gallerírýmið til að búa hugmyndum sem hún hefur sankað að sér tímabundinn stað. „Ég held að sýningin …
Sophie Durand: looking for / stumbling across
Associate Gallery Köllunarklettsvegi 4, Reykjavík, IcelandAssociate Gallery is located at Köllunarklettsvegur 4. 'looking for / stumbling across’ is a collection of research, a gathering of gestures, a map of movement. Sophie Durand presents an installation of objects that hold within them a journey, using the gallery space to create a temporary place for the ideas she has accumulated. "I think …
Hyojung Bea:
Gilfélagið
Kaupvangsstræti 32, Akureyri, Iceland
Hyojung Bea:
Gilfélagið
Kaupvangsstræti 32, Akureyri, Iceland
"Ieodo" is a mythical salvation island with the lore that has been passed down for many generations. Jeju Island residents believe that after someone goes through adversities in their present life, one can enjoy their afterlife in paradise island-Ieodo. When Haenyeos ride boats to gather materials from the distant sea and row their boats, they …
Una Björg Magnúsdóttir: Treacherous Silver Sheen
Listasafn ASÍ - Samkomuhúsið Súðavík Grundarstræti 1, Súðavík, IcelandTREACHEROUS SILVER SHEEN The exhibition Treacherous Silver Sheen meets the eye in a space that is already full of layers, stories, and fingerprints. On display are sculptures and images. Some address the space directly and others raise questions about time and value judgements. The exhibition’s innermost layer is uncharted territory, a found space within a …
Una Björg Magnúsdóttir: Treacherous Silver Sheen Read More »
Una Björg Magnúsdóttir: Svikull Silfurljómi
Listasafn ASÍ - Samkomuhúsið Súðavík Grundarstræti 1, Súðavík, IcelandSVIKULL SILFURLJÓMI Sýningin Svikull silfurljómi birtist okkur í rými sem nú þegar er uppfullt af lögum, sögum og fingraförum. Á sýningunni eru höggmyndir og myndverk sem ávarpa ýmist rýmið beint eða velta upp spurningum um tíma og gildismat. Innsta lag sýningarinnar er ókannað svæði, fundið rými innan í rými. Blassgrün litur handriðs mótar jaðar hins …
Emma Heiðarsdóttir: Light Switch
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, IcelandIn her work, Emma Heiðarsdóttir (b. 1990) deals with the shifting boundaries between sculpture and architecture, art and life. Her works are often based on interventions into the spaces or surroundings where they are exhibited and tend to challenge our habitual view of the environment. Her exhibition Light Switch shows an effort to examine space …
Emma Heiðarsdóttir: Ljósrofi
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, IcelandEmma Heiðarsdóttir (f. 1990) vinnur út frá breytilegum mörkum skúlptúrs og arkitektúrs, listar og lífs. Verkin byggja gjarnan á inngripi í þau rými eða umgjörð sem hún sýnir í hverju sinni og snúa upp á viðtekna sýn okkar á umhverfið. Á sýningunni Ljósrofi kemur fram viðleitni til að skoða rými út frá takmarkandi og hlutlægum …
Helgi Hjaltalín & Pétur Örn: Markmið XVI
Gallerí Undirgöng Hverfisgata 76, Reykjavík, IcelandSýningin er nýjasta afurð samstarfs listamannana sem teygir sig yfir tvo áratugi og hófst með sýningunni Markmið I í Gallerí Hlemmur í Reykjavík um aldamótin. Verk þeirra sem samanstanda af skrásettum gjörningum og tilraunum, skúlptúrum, ljósmyndum, og myndböndum hafa síðan verið sýnd víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Akureyrar, Listasafni Íslands, Kling og Bang, …
Helgi Hjaltalín & Pétur Örn: Markmið XVI
Gallerí Undirgöng Hverfisgata 76, Reykjavík, IcelandLeysingar 2023
Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður, IcelandLeysingar listahátíð fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði dagana 7. - 9. apríl næstkomandi. Leysingar er árleg hátíð um Páska þar sem listafólk frá ólíkum listgreinum mætast og úr verður suðupottur skapandi orku og upplifunar. Hátíðin er ávallt vel sótt og er velkomin viðbót við annars blómlegt menningarlíf á Siglufirði um Páska. Að þessu sinni …