We are Bad People. I’m a Bad Person.

Portfolio Gallerí Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

Egill Logi Jónasson graduated from the Akureyri School of Visual Arts in 2012 and graduated from the Icelandic Academy of Arts in 2016. He uses a wide variety of media, such as painting and music, in his artistic creations. He is also known by the stage name ,,Drengurinn fengurinn ‘’

Við erum vont fólk. Ég er vondur maður.

Portfolio Gallerí Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

Egill Logi Jónasson útskrifaðist með diplóma úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2012 og útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu árið 2016. Hann nýtir sér fjölbreytta miðla í listsköpun sinni svo sem málverk og tónlist. Hann er einnig þekktur sem hliðarsjálfið „Drengurinn fengurinn”.

Land Mermaids

Svigrúm Gallery Hverfisgata 37, Reykjavík, Ísland, Iceland

Land Mermaids

Svigrúm Gallery Hverfisgata 37, Reykjavík, Ísland, Iceland

"Land Mermaids" (2023) by Julie Sjöfn Gasiglia & Martina Priehodová "As the sea covers the last bit of land left, the land mermaids have no choice but to return to where they came from, leaving behind nothing but their empty carapace. Julie Sjöfn Gasiglia & Martina Priehodová started collaborating in 2022, after discovering their shared …

Land Mermaids Read More »

Loungæ

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni Loungæ velta þau Hlökk Þrastardóttir og Sindri Leifsson fyrir sér hugtakinu „lounge“ sem setustofum, sér í lagi á hótelum eða á skrifstofum en einnig í merkingunni að slæpast um eða hanga. Þau sækja innblástur í hugmyndaheim steinaldarinnar og berja honum upp við nútímann og þann veruleika sem við lifum við í dag. Slaghljóminn …

Loungæ Read More »

Loungæ

The Sculpture Association Nýlendugata 17a, Reykjavík, Iceland

At the exhibition Loungæ, Hlökk Þrastardóttir and Sindri Leifsson envisions the term "lounge" as sitting rooms, especially in hotels or offices, but also in the sense of lounging around or hanging out. They draw inspiration from the world of ideas of the Stone Age and compare it to the modern world and the reality we …

Loungæ Read More »

Kristinn E. Hrafnsson: allt er nálægt

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Í sýningartexta Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem hann nefnir Tími og fjarlægð, segir: „Tíminn líður. Það er vissa okkar. Og líklega sannfæring. Kannski má það ekki minna vera. Frá skríkjandi æskunni kemur hann og fer. Heldur fálmandi. Og sjálfsagt er þar eitthvert öryggi komið. Því tímanum getur ekki verið öðruvísi varið. Hann kemur og fer, hiklaus, …

Kristinn E. Hrafnsson: allt er nálægt Read More »

Kristinn E. Hrafnsson: all is nigh

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

The exhibition text, written by the Icelandic writer and poet Sigmundur Ernir Rúnarsson, contains the following passages: “Time passes. This is knowledge we have. And probably conviction. Perhaps, it’s the least we can expect. From our giggling youth, it comes and goes. Rather fumbling. And therein lies a certain security. Because time can’t pass differently. …

Kristinn E. Hrafnsson: all is nigh Read More »

Hugo Llanes: And When The Sun Rises, I Look at The Sun

Associate Gallery Köllunarklettsvegi 4, Reykjavík, Iceland

Með „And When The Sun Rises, I Look at The Sun“ (og þegar sólin rís lít ég til sólar) leggur Hugo Llanes til að endurskipuleggja búskap, arðrán og innflutning ákveðins landbúnaðar sem dæmi um félags-pólitíska atburði, svo sem komu Spánverja til Ameríku, og þróun landbúnaðariðnaðarins í Rómönsku-Amerísku samhengi. Með áherslu á jörð og menningarleg mótíf, …

Hugo Llanes: And When The Sun Rises, I Look at The Sun Read More »

Hugo Llanes: And When The Sun Rises, I Look at The Sun

Associate Gallery Köllunarklettsvegi 4, Reykjavík, Iceland

With ‘When The Sun Rises, I Look at The Sun’, Hugo Llanes proposes to reframe domestication, exploitation, and the introduction of certain crops as an example of socio-political events, namely the arrival of the Spanish to the Americas, and the evolution of the agricultural industries built in the Latin American context. Focusing on land and …

Hugo Llanes: And When The Sun Rises, I Look at The Sun Read More »

Zuzanna J. Wrona: Everything was forever, until it wasn’t

Opið sýningarrými Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Iceland

''Everything was Forever, Until it Wasn't" is a captivating and enchanting art exhibition that pays homage to the breathtaking beauty of Icelandic flora. Nestled in a land where nature's splendor is fleeting due to the country's unique geography, this exhibition is a celebration of the ephemeral beauty that blooms and flourishes, even if for just …

Zuzanna J. Wrona: Everything was forever, until it wasn’t Read More »

Zuzanna J. Wrona: Everything was forever, until it wasn’t

Opið sýningarrými Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Iceland

''Everything was Forever, Until it Wasn't" is a captivating and enchanting art exhibition that pays homage to the breathtaking beauty of Icelandic flora. Nestled in a land where nature's splendor is fleeting due to the country's unique geography, this exhibition is a celebration of the ephemeral beauty that blooms and flourishes, even if for just …

Zuzanna J. Wrona: Everything was forever, until it wasn’t Read More »

VOR/WIOSNA festival

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir, Iceland

In April 2023 we will celebrate our fourth edition of VOR/WIOSNA festival and this year we dedicate the theme to Design; a variety of design practices from ceramics, fashion to product and food design. In the exhibition we will present not only creations from Iceland based artists born in Poland but also two designers of …

VOR/WIOSNA festival Read More »

VOR/WIOSNA listahátíð

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir, Iceland

Í apríl fögnum við vorkomunni í fjórða sinn með listahátíðinni VOR/WIOSNA. Í ár verður þema hátíðarinnar hönnun og mismunandi svið hennar, allt frá keramik og tísku til vöru- og matarhönnunar. Þátttakendur hátíðarinnar eru íslenskir listamenn með pólskan bakgrunn, hönnuðir af pólskum uppruna sem búa og starfa í Noregi ásamt listafólki sem býr og starfar í …

VOR/WIOSNA listahátíð Read More »

Guðrún Einarsdóttir: Paintings

Listval - GRANDI Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

Guðrún Einarsdóttir´s exhibition Paintings calls upon the natural elements of Iceland, presenting meditative and impactful works that examine materiality, physicality, and organic forms. Throughout her career, Guðrún has studied the properties of oil paint, developing a breadth of textures that have come to characterize her work. What results is a unique visual world that references …

Guðrún Einarsdóttir: Paintings Read More »

Guðrún Einarsdóttir: Málverk

Listval - GRANDI Hólmaslóð 6, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni Málverk birtir Guðrún Einarsdóttir verk þar sem lífræn form, efniskennd og áferð eru allsráðandi. Á ferli sínum hefur Guðrún gert tilraunir með eiginleika olíunnar og þróað margs konar áferðir sem einkenna verk hennar. Úr verður einstakur myndheimur sem vísar í tilbrigði og form náttúrunnar, nokkurs konar efnislandslag á striga, eins og listamaðurinn segir sjálfur …

Guðrún Einarsdóttir: Málverk Read More »

Þrándur Þórarinsson: Borgarlistamaður

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni verða ný verk og er myndefnið allt fengið úr landslagi Reykjavíkurborgar. Stræti og torg, ísilögð tjörn og sólslegin höfn. Allt eru þetta þekktir og fjölfarnir staðir en sýndir með nýju nefi borgarlistamannsins, Þrándar Þórarinssonar. Borgarlistamaður. 2023 segir dagatalið. En málverk Þrándar eru borgarlistaverk allra tíma, fanga hið liðna og hlaða það ókomna óvæntum …

Þrándur Þórarinsson: Borgarlistamaður Read More »

Kveðja

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Nú kveðjum við Hjartatorgið sem hefur verið heimili Þulu í tæplega þrjú ár, vegna fluttninga. Að þessu tilefni setjum við upp fallega hópsýningu með nokkrum þeim listamönnum sem sýnt hafa í Þulu við torgið í gegnum tíðina. Þar ber að nefna: Áslaug Íris Elli Egilsson Kristín Morthens Þorvaldur Jónsson Anna Maggý Helga Páley Auður Lóa …

Kveðja Read More »

Kveðja

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Áslaug Íris Elli Egilsson Kristín Morthens Þorvaldur Jónsson Anna Maggý Helga Páley Auður Lóa Tolli Rakel McMahon

Litlar lindir

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Í sýningunni Litlar lindir rannsaka tvær myndlistakonur Mosfellsbæ; sögu ungs bæjarfélags sem fer þó að síga á miðjan aldur. Myndlistarkonurnar tengja eigin sögu saman við sögu bæjarins, umhverfi og landslag, náttúruleg fyrirbrigði og minningar sem fléttast uppvexti seint á síðustu öld. Lindir sköpunarkraftsins leynast víða. Berglind Erna Tryggvadóttir og Geirþrúður Einarsdóttir útskrifuðust samanúr Listaháskóla Íslands …

Litlar lindir Read More »

Litlar lindir

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Berglind Erna Tryggvadóttir Geirþrúður Einarsdóttir

Solander 250: bréf frá Íslandi

The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Aðalheiður Valgeirsdottir, Anna Líndal, Daði Guðbjörnsson, Gíslína Dögg Bjarkadóttir, Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Iréne Jensen, Laura Valentino, Soffía Sæmundsdóttir, Valgerður Björnsdóttir and Viktor Petur Hannesson.

Solander 250: bréf frá Íslandi

The Printmakers Gallery Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

Sýningin Solander 250: bréf frá Íslandi er stærsta og viðamesta myndlistasýning sem hefur ferðast um landið en hún mun teygja anga sína um tólf listasöfn og sýningarsali um allt land frá haustinu 2022 og enda í Svíþjóð 2024. Sýningin er samstarfsverkefni félagsins Íslensk grafík og sænska sendiráðsins á Íslandi. Sýningin er sett upp til að minnast þess …

Solander 250: bréf frá Íslandi Read More »

Nadine Baldow: A Pleasure to be Alive

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

The works in this show are dedicated to my dear friend Josefine Lehner, who was moved by the Icelandic Landscape deeply. Nadine Baldow’s practice is informed by the current geological era, known as the Anthropocene, where traces of human activity are embedded within planet earth. Are we still part of nature? Did estrangement from nature …

Nadine Baldow: A Pleasure to be Alive Read More »

Nadine Baldow: A Pleasure to be Alive

SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, Iceland

The works in this show are dedicated to my dear friend Josefine Lehner, who was moved by the Icelandic Landscape deeply. Nadine Baldow’s practice is informed by the current geological era, known as the Anthropocene, where traces of human activity are embedded within planet earth. Are we still part of nature? Did estrangement from nature …

Nadine Baldow: A Pleasure to be Alive Read More »

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Annotations

OPEN Grandagarður 27, Reykjavík, Iceland

Annotations opens in OPEN Saturday April 29th at 3 pm. This is the final exhibition at OPEN, exhibition space/studios at Grandagarður 27. The artist book Svanasöngur by Ingibjörg Sigurjónsdóttir will be published on this occasion. The artists behind OPEN - Arnar, Hildigunnur, Una and Örn - will open an exhibition in Ingibjörg's studio on Klapparstígur …

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Annotations Read More »

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Athugasemdir

OPEN Grandagarður 27, Reykjavík, Iceland

Athugasemdir opna í OPEN laugardaginn 29 apríl kl 15:00. Þetta er lokasýning OPEN sýningarýmis / vinnustofu að Grandagarði 27. Bókin Svanasöngur eftir Ingibjörgu Sigurjónsdóttur kemur út af þessu tilefni. Aðstandendur OPEN, Arnar Hildigunnur, Una og Örn opna sýningu í vinnustofu Ingibjargar að klapparstíg þann 6. maí næstkomandi, nánar auglýst síðar. OPNUNARTÍMAR: Sunnudagur – 30. apríl kl. 13.00 …

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Athugasemdir Read More »

Sigthora Odins: Hóflegar játningar

Safnarhús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes, Iceland

Sýningin heitir Hóflegar játningar – Moderate Confessions og eru verkin unnin að hluta til inn í sýningarrýminu sjálfu. Sigthora lýsir verkunum sem broti af mennsku ástandi. Í verkefnum kemur fyrir leikur með nærveru og fjarveru og er gerð tilraun til að ávarpa hversdagslegar upplifanir. Sigthora Odins útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur að auki …

Sigthora Odins: Hóflegar játningar Read More »