Melanie Ubaldo: Almost Perfect

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Melanie Ubaldo (f. 1992 í Fillipseyjum) útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist frá Listaháskóli Íslands árið 2022. Sjálfsævisöguleg, einlæg og beinskeytt verk um fjölbreyttar birtingarmyndir valds, fordóma og mismunun einkenna listferli og sköpun Melanie og birtast í samansaumuðum málverkum sem innihalda fordómafulla texta sem vísa í hennar eigin reynslu af hegðun annara í hennar garð ásamt …

Melanie Ubaldo: Almost Perfect Read More »

Magnús Helgason

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

Magnús Helgason: Rólegur Snati ég er 500 manns

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík, Iceland

Rólegur Snati ég er 500 manns er heitið á nýjustu málverkasýningu Magnúsar Helgasonar sem nú er í uppsetningu og verður opnuð laugardaginn 10 september klukkan 16. í Listamenn Gallerí Skúlagötu Hvað er hér á ferð? Hressileg og grípandi málverk samansett úr allskonar fundnum efniviði unnin eftir geometrískum aðferðum. Er þetta eitthvað nýtt? Nei alls ekki, …

Magnús Helgason: Rólegur Snati ég er 500 manns Read More »

Unndór Egill Jónsson and Ásmundur Sveinsson: After the Blizzard

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Unndór Egill Jónsson exhibits his work in a conversation with the work of Ásmundur Sveinsson. Sculptors from different periods meet in dialogue that offers a new insight into Ásmundur’s heritage and introduces new works by a contemporary artist to the viewers. The museum has been working with Ásmund's legacy in this way for some time …

Unndór Egill Jónsson and Ásmundur Sveinsson: After the Blizzard Read More »

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali sem veitir nýja sín á arfleifð Ásmundar Sveinssonar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Að þessu sinni sýnir Unndór Egill Jónsson verk sín í samtali við verk Ásmundar en safnið hefur nú um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar á þennan hátt. Þegar …

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina Read More »

Erna Mist: Næturveröld

Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

Erna Mist (b. 1998 in Reykjavík) is a painter and columnist who paints on canvas and writes for magazines. Despite her young age, Erna's works have been exhibited in London, Milan and Reykjavík and are sold to seventeen countries on three continents. Erna lives in both Reykjavík and London, but aims to graduate from The …

Erna Mist: Næturveröld Read More »

Erna Mist: Næturveröld

Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, Iceland

Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík og selst til sautján landa í þremur heimsálfum. Erna býr bæði í Reykjavík og London en stefnir á útskrift úr The Slade …

Erna Mist: Næturveröld Read More »

Summa & Sundrung

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Sýninging Summa & Sundrung teflir saman verkum eftir Gary Hill, Steinu Vašulka og Woody Vašulka. Markmiðið er að sýna fram á sameiginleg einkenni í listsköpun þeirra snemma á ferlinum og síðan hvernig þau héldu í ólíkar áttir hvað varðar konsept, framkvæmd og pælingar í túlkun sinni á hinu efnislega og óefnislega, einnig er farið í …

Summa & Sundrung Read More »

Sums & Differences

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

The exhibition Sums & Differences brings together works by Gary Hill, Steina, and Woody Vašulka. It aims to present the commonalities of their earliest explorations and the subsequent divergence of their artistic practices, their conceptual, performative, and contemplative interpretations of the physical and the immaterial, along three unique trajectories reflecting their distinct sensibilities and unique …

Sums & Differences Read More »

IN THE NAME OF HALLSTEINN

Cafe Pysja Hverafold 1-3, Reykjavík, Iceland

Café Pysja presents a new exhibition and multimedia project with the publication of a newspaper of the same name dedicated to Hallsteinn - alongside what the team of Café Pysja calls: 'Indicating an overview of the artist's 6-7 decade career. The team, of course, are talking about the master sculptor Hallstein Sigurðsson, and his career in the …

IN THE NAME OF HALLSTEINN Read More »

Í HALLSTEINS NAFNI

Cafe Pysja Hverafold 1-3, Reykjavík, Iceland

Café Pysja kynnir nýtt sýningar og margmiðlunarverkefni með útgáfu samnefnds dagblaðs tileinkað Hallsteini - samhliða því sem teymi Café Pysja kallar: „Gefur til kynna yfirlit yfir 6-7 áratuga feril listamannsins. Teymið fjallar að sjálfsögðu um Hallstein Sigurðsson myndhöggvarameistara og feril hans á listasviðinu sem spannar tæpa 7 áratugi. Þeir hafa valið verk til uppsetningar, frá …

Í HALLSTEINS NAFNI Read More »

Rikke Luther: On Moving Ground

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Rikke Luther’s solo exhibition at Skaftfell presents the artist’s ongoing research into political, societal and environmental connections between mineral extraction, modernity, soil erosion and planetary change. Her work explores the impacts of sand mining, the carbon-intense production of concrete, and the effects of rising temperatures on the stability of the ground we live on. On …

Rikke Luther: On Moving Ground Read More »

Rikke Luther: On Moving Ground

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Einkasýning Rikke Luther í Skaftfelli sýnir yfirstandandi rannsóknir listamannsins á pólitískum, samfélagslegum og umhverfislegum tengslum milli jarðefnavinnslu, nútímans, jarðvegseyðingar og hnattrænna breytinga. Verk hennar kanna áhrif sandnáms, kolefnisfrekrar framleiðslu steinsteypu og áhrif hækkandi hitastigs, á stöðugleika jarðarinnar sem við búum á. On Moving Ground býður upp á innsýn í fjölbreyttar rannsóknaraðferðir og listræna framleiðslu listamannsins, …

Rikke Luther: On Moving Ground Read More »

Steingríms Eyfjörð: Wittgenstein? & Félag um lifandi þjóðtrú

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Í verkum Steingríms á sýningunni koma fyrir textabrot og myndefni er vísa annarsvegar til íslenskrar þjóðtrúar og hinsvegar til skrifa heimspekingsins Ludwig Wittgensteins, nánar tiltekið til rits hans Bemerkungen über die Farben (Nokkur orð um liti), er hann ritaði ári fyrir andlát sitt, 1950. Í ritinu veltir Wittgenstein vöngum yfir tengslum sjónskynsins, lita, rökhugsunar og tungumálsins, …

Steingríms Eyfjörð: Wittgenstein? & Félag um lifandi þjóðtrú Read More »

Elvar Örn Kjartansson: The System

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

In his exhibition The System, Elvar Örn Kjartansson seeks to bring to the surface the invisible system behind the modern amenities that we take for granted. Since 2016 Elvar Örn has been working on an extensive photographic project, for which he visits businesses and public bodies in Iceland and takes photographs of various spaces. The …

Elvar Örn Kjartansson: The System Read More »

Elvar Örn Kjartansson: Kerfið

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni „Kerfið“ leitast Elvar Örn Kjartansson við að draga upp á yfirborðið hið ósýnilega kerfi sem liggur að baki nútíma þægindum og við tökum sem sjálfsögðum hlut. Frá árinu 2016 hefur Elvar Örn unnið að umfangsmiklu ljósmyndaverkefni þar sem hann hefur heimsótt fyrirtæki og stofnanir á Íslandi og myndað þar ýmis rými. Um er …

Elvar Örn Kjartansson: Kerfið Read More »

Geómetría

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Geómetría er sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi. Innan íslensku geómetríunnar voru listakonur áberandi hluti af kjarnanum, má þar nefna Gerði Helgadóttur, Nínu Tryggvadóttur og Guðmundu …

Geómetría Read More »

Rebekka Kühnis: Out There Inside

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

“I have always felt a need to artistically dissolve my environment or at least to transform it into something less rigid, lighter, more ambiguous. In Icelandic nature I found, in contrast to my country of origin, something pristine, less defined, less determined. As if everything around me was vibrant, in process of transformation and me …

Rebekka Kühnis: Out There Inside Read More »

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

„Ég hef alla tíð haft listræna þörf fyrir að leysa upp umhverfi mitt, eða í það minnsta að umbreyta því í eitthvað loftkenndara og óljósara. Ég upplifi íslenska náttúru sem ósnortna og ekki eins skilgreinda og afmarkaða eins og náttúruna í heimalandi mínu. Það er eins og allt sé kvikt og breytilegt og að ég …

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar Read More »

Jóhannes S. Kjarval: First Snow

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) is one of the nation’s most beloved artists and his diverse oeuvre has numerous paintings of Icelandic nature, fantastic creatures and the Icelandic people. Kjarval was born in the south coast of Iceland, at the farm Efri-Ey in the Meðalland district, but was raised by relatives on the east coast at …

Jóhannes S. Kjarval: First Snow Read More »

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og fjölbreytt lífsverk hans nær yfir fjölda málverka af náttúru landsins, kynjaverum og fólkinu í landinu. Kjarval fæddist að Efri-Ey í Meðallandi árið 1885 en ólst upp hjá ættingjum í Geitavík í Borgarfirði eystri til sextán ára aldurs. Um tvítugt tók hann sér írska konungsnafnið Kjarval …

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar Read More »

ARNGRÍMUR & MATTHÍAS: PANTHÆON

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Panthæon is an exhibition by Arngrímur Sigurðsson and Matthías Rúnar Sigurðsson. The exhibition features new oil paintings and sculptures made by the artists in resent months. Although the works are different in appearance and content, they are interconnected in such a way that in each of them there is an imaginary being, or a creature. …

ARNGRÍMUR & MATTHÍAS: PANTHÆON Read More »

ARNGRÍMUR & MATTHÍAS: VÆTTATAL

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Vættatal er samsýning Arngríms Sigurðssonar og Matthíasar Rúnars Sigurðssonar. Á sýningunni verða til sýnis ný olíumálverk og höggmyndir sem listamennirnir hafa unnið að síðustu misseri. Þó að verkin séu ólík í útliti og efnistökum  þá tengjast þau innbyrðis á þann hátt að í hverju þeirra kemur fyrir ímynduð vera, eða vættur.  Saman mynda verkin því …

ARNGRÍMUR & MATTHÍAS: VÆTTATAL Read More »

Gudrita Lape: solidus liquidus

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Áherslur sýningarinnar eru meðal annars: að kynna betur notkun matar og lífefna í myndlist og að hefja umræðu um matarsóun og aktívisma því tengdan í gegnum myndlist. Verkefnið er framhald rannsóknar hennar á forgengilegum verkum þar sem náttúruleg litarefni, matarlist og lífefni eru í forgrunni. Gudrita útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og lauk nýlega …

Gudrita Lape: solidus liquidus Read More »

KRISTINN G. JÓHANNSSON

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Kristinn G. Jóhannsson (f. 1936) er Akureyringur. Stúdent frá MA 1956. Nam myndlist á Akureyri, Reykjavík og Edinburgh College of Art. Lauk kennaraprófi 1962. Starfaði við kennslu og skólastjórn í tæpa fjóra áratugi. Kristinn efndi til fyrstu sýningar sinnar á Akureyri 1954, en sýndi fyrst í Reykjavík 1962 í Bogasal Þjóðminjasafnsins og sama ár tók …

KRISTINN G. JÓHANNSSON Read More »

KRISTINN G. JÓHANNSSON

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Kristinn G. Jóhannsson (born 1936) is an Akureyrian who graduated from Akureyri Junior College 1956. He studied visual art in Akureyri, Reykjavík and Edinburgh College of Art. He finished a Diploma in Education 1962 and worked as a teacher and a principal for close to four decades. Jóhannsson‘s first exhibition was in Akureyri 1954, but …

KRISTINN G. JÓHANNSSON Read More »

Guðjón Ketilsson: Jæja

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

„Jæja“ - orðið er eins og fundinn hlutur í íslensku tungumáli. Maður getur gripið til þess við nánast öll tækifæri. Eitt og sér merkir það harla fátt en hver og einn getur gert það að sínu og sett í samhengi þannig að það öðlist merkingu. Guðjón Ketilsson skapar myndlist sína með svipaðri aðferðafræði, hann kemur …

Guðjón Ketilsson: Jæja Read More »

This is over!

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, Iceland

This is over! - a joint exhibition of seven artists - opens at Gallery Port. Artists: Ólöf Bóadóttir, Snorri Páll Jónsson & Steinunn Gunnlaugsdóttir, Steingrímur Eyfjörður, Skarphéðinn Bergthóruson, Unnar Örn, Jón Örn Loðmfjörður.