Ragnhildur Jóhanns: Freistingin
The Heart of Reykjavík Laugavegur 12b, Reykjavík, IcelandFrá árinu 2020 hefur Ragnhildur Jóhanns með klippimyndum sínum tekið þátt í umræðum um femínisma, kvenréttindi, OnlyFans, klámiðnað, líkama kvenna, misnotkun á konum, aðgang að konum og pornógrafíu. Í verkum hennar hafa konur verið í forgrunni og þannig er það líka á þessari sýningu. Hún fjallar um sjálfsmyndir sem konur velja sér og þær sjálfsmyndir …
Guðrún Einarsdóttir: Efnislandslag
Listval Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandGuðrún Einarsdóttir hefur skapað einstakan myndheim sem sóttur er í myndanir og form í kraftmikilli náttúru Íslands. Verk hennar líkjast óneitanlega landslagsmálverki, en þegar nær er komið sýna þau súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist á einstakan hátt hin gífurlega orka náttúrunnar þar sem efniviður málverksins, olían, bindi- og …
Guðrún Einarsdóttir: Efnislandslag
Listval Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandExhibition by Listval at NORR11, Hverfisgata 18
Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir: Arfur
Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, IcelandÍ hversdeginum smyr ég mér samloku þar sem kynslóðirnar blandast saman í majonesinu og ólík tímabil mannkynssögunnar hlaðast ofan á hvert annað. Kalkúnabringa, salatblað, tómatar og ostur. Ég fæ mér bita og hugsa um ömmur mínar og afa, landflutninga, Evrópu og innflytjendur. Um gróður, mold og steingervinga, listir og sögu mannkyns. Arfur ég fæddist …
Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir: Heritage
Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, IcelandOn a day like any other I make myself a sandwich where generations blend together in the mayo and different periods of human history lie stacked on top of each other. A slice of turkey, lettuce, tomatoes and cheese. I take a bite and think of my foremothers and forefathers, relocation, Europe and immigrants. About …
Aleksi Jaakkola: Diagraphein – to mark out by line
SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, IcelandAleksi Jaakkola: Diagraphein – to mark out by line
SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, IcelandA simplified picturesque landscape with the mountainous horizon line, soft, blurry, hiding the signs of everyday life. Barren and broken, no location. It is an object - it is a line. DIAGRAPHEIN – "to mark out by line” is a presentation of the investigation where a horizon line is a motif for the creation of …
Aleksi Jaakkola: Diagraphein – to mark out by line Read More »
Krot & Krass: Viðarverk
Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandIn Krot & Krass’s first solo exhibition at Hverfisgallerí, Viðarverk, the artists exhibit new sculptures made from driftwood and concrete. In addition to the artworks, Björn Loki (1991) and Elsa Jónsdóttir (1990) have also written a research paper which is published as a book work. In their work, they focus on the morphology of language, …
Krot & Krass: Viðarverk
Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík, IcelandTvíeykið Krot & Krass sem samanstendur af þeim Birni Loka (f. 1991) og Elsu Jónsdóttur (f. 1990) opnar einkasýningu sína sem ber titilinn Viðarverk í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni verða ný skúlptúrverk sem unnin eru í rekavið og steypu. Samhliða verkunum hefur Krot & Krass unnið rannsóknarskýrslu sem gefin er út sem sérstakt bókverk. …
Snorri Ásmundsson: Gaman
Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, IcelandSnorri Ásmundsson opnar listsýninguna GAMAN í Portfolio gallerí. Myndlist og gjörningur. „það er alltaf gaman hjá mér og orðið gaman er svo upplífgandi, sérstaklega á okkar tímum. Mér finnst gaman að mála og að dansa og að lifa.“
Snorri Ásmundsson: Gaman
Portfolio Gallery Hverfisgata 71, Reykjavík, IcelandMinningar morgundagsins
Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, IcelandListasafn Reykjanesbæjar býður í annað sinn meistaranemum á fyrsta ári í sýningagerð við Listaháskóla Íslands að stýra sýningu í safninu. Minningar morgundagsins verður opnuð laugardaginn 12. mars og stendur til sunnudagsins 24. apríl 2022. Sýningarstjórar eru Iona Poldervaart, Sara Blöndal og Sunna Dagsdóttir. Sex listamenn taka þátt í sýningunni; Elnaz Mansouri, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Sarah Degenhardt, …
Memories from tomorrow
Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, IcelandFor the second year in a row, the Reykjanes Art Museum invites Master students in Curatorial Practice at the Iceland University of the Arts to curate an exhibition in both its exhibition halls. Memories from tomorrow opens on Saturday, 12th of March 2022 and is open until the 24th of April 2022. Memories from tomorrow …
Hákon Pálsson: Hótel Saga – Óstaður í Tíma
Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, IcelandHótel Saga: óstaður í tíma er ljósmyndaverk sem var fangað á einum degi í Júlí 2021 þegar hótelið hafði staðið autt í átta mánuði. Verkið skoðar bygginguna frá hugmyndinni um órætt rými (Liminal Space). Óræð rými eru staðir sem eru á mörkunum, staðir sem við ferðumst í gegnum, staðir milli landamæra frá einum tilgangi til …
Hákon Pálsson: Hótel Saga – Óstaður í Tíma
Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík, IcelandIMMUNE/ÓNÆM
The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandIMMUNE / ÓNÆM is the result of a two-year research and collaboration project between 11 international artists, designers, scholars and curators, who in their work deal with colonization, queer ecosystems, extractive capitalism and nationalism based on a common starting point: Eggert Ólafsson and Bjarni Pálsson's Travels in Iceland (1775) and the image of nature drawn …
IMMUNE/ÓNÆM
The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandImmune / Ónæm er afrakstur tveggja ára rannsóknar- og samstarfsverkefnis 11 alþjóðlegra listamanna, hönnuða, fræðimanna og sýningarstjóra sem fjallar um afnýlenduvæðingu, hinsegin vistkerfi, vinnsluauðvald og þjóðarímyndunarsköpun út frá sameiginlegum upphafspunkti: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar og myndinni sem þar er dregin fram af náttúrunni. Hópurinn kemur úr ýmsum áttum og er eitt af leiðarstefum …
Úlfar Örn: Orka
Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík, IcelandÚlfar Örn (1952) stundaði nám í auglýsingadeild MHÍ í Reykjavík og Konstfack í Stokkhólmi og lagði ávallt áherslu á myndskreytingar í námi sínu. Hann starfaði við hönnun og auglýsingagerð í mörg ár ásamt því að iðka list sína. Undanfarin ár hefur hann alfarið helgað sig myndlistinni. Úlfar hefur haldið fjölmargar einkasýningar á Íslandi og tekið …
Úlfar Örn: Orka / Energy
Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík, IcelandÚlfar Örn (1952) is an artist living in Laugarás, in the south of Iceland. He studied graphic design and illustration both in Reykjavik and Stockholm, Sweden.buy cialis online blackmenheal.org/wp-content/themes/twentytwentytwo/inc/patterns/en/cialis.html no prescription Prior to becoming a full-time artist, he worked in the advertising industry and as an illustrator for many years whilst simultaneously running his own …
Sara Riel: Destination Mars
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland“Destination Mars is a visual journey to space from earth to Mars and back again. The artist applies a variety of techniques to address fundamental questions that touch upon origin, objective, moral and fate. The grandiosity of human scientific achievements echo man’s smallness in space. Technocracy and belief in progress encounters mysticism and past romanticisms. …
Sara Riel: Destination Mars
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland„Destination Mars er sjónræn geimferð frá jörðinni til Mars og aftur til baka. Listamaðurinn beitir fjölbreyttri tækni til að fjalla um grundvallarspurningar sem snerta uppruna, tilgang, siðferði og örlög. Mikilfengleiki vísindaafreka mannsins kallast á við smæð hans í geimnum. Tæknihyggja og framfaratrú mætir dulspeki og fortíðarrómantík. Geimferðir sýna okkur jörðina í nýju ljósi en afleiðingarnar …
Alter/Breyta
Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, IcelandAlter / Breyta is a collective exhibition by four emerging artists who have all graduated fairly recently from Iceland University of the Arts. The group was chosen collaboratively with Bjarki Bragason, Dean of the Department of Fine Art, and invited to stay in Skaftfell´s residency for three weeks while further developing their proposals. While their …
Alter/Breyta
Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, IcelandSýningin Alter / Breyta er samsýning fjögurra upprennandi myndlistarmanna sem eiga það sameiginlegt að hafa tiltölulega nýlega lokið námi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn var valinn í samvinnu með Bjarka Bragasyni, deildarforseta Myndlistardeildar LHÍ, og boðið að dvelja í þriggja vikna vinnustofudvöl í Skaftfelli þar sem þau fengu næði til að þróa tillögur sínar fyrir …
Stöðufundur
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, IcelandSýningin Stöðufundur veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar, án þess þó að ætla sér að vera heildrænt yfirlit yfir stöðu samtímalistar og bókmennta í dag. Sérstaða sýningarinnar liggur fremur í fókus hennar á persónulega upplifun listamannanna á sinni eigin fortíð, nútíð og framtíð og listrænni miðlun …
Status Check
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, IcelandThe exhibition Status Check provides an insight into the minds and hopes of ten visual artists and writers of the same generation which are prominent in their own field. The exhibition does not claim to be a comprehensive survey of the status of contemporary art and literature. It rather focuses on the artists’ personal experience …
Three Rearrangements – a Commonality of Escape
Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandVerið velkomin á opnun sýningarinnar Three Rearrangements - A Commonality of Escape. Á sýningunni sýna listamennirnir Daníel Ágúst Ágústsson, Pétur Magnússon, Pier Yves Larouche og Richard Müller glæný verk sem unnin eru sérstaklega inn í sali Kling & Bang. Sýningin stendur til 15. maí Daníel Ágúst Ágústsson (f.1996) Umfangsmiklir skúlptúrar og innsetningar Daníels Ágústs eru …
Three Rearrangements – a Commonality of Escape
Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandWelcome to the opening of the exhibition Three Rearrangements - A Commonality of Escape. In the exhibition artists Daníel Ágúst Ágústsson, Pétur Magnússon, Pier Yves Larouche and Richard Müller show brand new works created specifically for the exhibition space of Kling & Bang. The exhibition runs through the 15th of May Daníel Ágúst Ágústsson (b.1996) …
Myndir ársins 2021
Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, IcelandMyndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Á sýningunni í ár verða myndir frá liðnu ári sem valdar verða af óháðri dómnefnd úr öllum innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Myndunum er skipt í sjö flokka: Fréttamyndir Daglegt lí Íþróttir Portrett Umhverfi Tímarit Myndaraðir Í hverjum flokki velur dómnefndin bestu myndina / bestu myndaröðina auk einnar myndar úr fyrrnefndum flokkum …
Press Photographs of the Year 2021
Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, IcelandPress photographs of the year is an annual exhibition held by The Icelandic Press Photography Association. The photographs are divided into 7 categories. They are: News Daily life Sports Portraits Environment Editorial and series In each category the jury choose the best photo / best series and one image from these categories was selected as …