Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýninguna Ekkert er víst nema að allt breytist má skoða sem hugleiðingu og jafnvel óð listakonunnar til þeirrar kerfishugsunar sem einkennt hefur verk hennar til þessa en þó í víðara samhengi. Samhliða þróun á eigin hugmyndakerfi beinir Ingunn nú einnig sjónum sínum að þeim tæknilegu og hugmyndafræðilegu kerfum sem stýra, leynt og ljóst, mannfólkinu og …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: The Only Constant is Change

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir’s installation The Only Constant is Changebears an element of familiarity as the artist revisits and combines components from former works in a new manner. The multifaceted piece conforms to its own inner operating system on one hand and the presence of guests on the other, disguising the starting point of motion. The …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: The Only Constant is Change Read More »

Margrét H. Blöndal: Liðamót

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Liðamót / Ode to Join samanstendur annars vegar af teikningum gerðum með olíu og litadufti og hins vegar þrívíðum verkum sem Margrét H. Blöndal mun vinna beint inn í rými sýningarsalarins. Heiti sýningarinnar Liðamót  vísar í þá staðreynd að þar sem þrír eða fleiri liðir koma saman verður til hreyfing. Í verkum Margrétar mótast …

Margrét H. Blöndal: Liðamót Read More »

Margrét H. Blöndal: Ode to Join

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The exhibition Liðamót / Ode to Join comprises on the one hand drawings made with oil and powdered pigments, and on the other three-dimensional pieces to be made directly into the the exhibition venue as a response to to the space. The Icelandic title Liðamót is a reference to the fact that where three or more joints …

Margrét H. Blöndal: Ode to Join Read More »

Ellipse

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Colouring books for children are a strange thing. What are they for? They do not develop the children’s creative thinking: they are told not to colour outside the lines and their only avenue of expression in thought the choice of colours. Perhaps the pedagogical value is only that: To teach the child to follow the …

Ellipse Read More »

Sporbaugur

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Litabækur fyrir börn eru mjög undarleg fyrirbæri. Til hvers eru þær? Þær þroska ekki sköpunarkraftinn því það er bannað að lita út fyrir og eina sjálfstæða ákvörðun barnsins liggur í litavalinu. Kannski er uppeldislegt gildi þeirra ekki flóknara en þetta: Að kenna barninu að fylgja reglum og sætta sig við að fá ekki að ráða …

Sporbaugur Read More »

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp)

Nýp Project Space Guesthouse Nýp, Skardsströnd, Iceland

Ráfa, horfa, grípa, krafsa, skoða, pota, brenna, grafa, geyma, nota. Með verkinu Sé (að Nýp) vefur Brák Jónsdóttir saman þræði veruleika og ímyndunar við rannsókn á umhverfi sínu. Vísanir verksins í heim vísinda, safna, geymslu og myndlistar varpa ljósi á dvöl listamannsins að Nýp í aðdraganda að vinnslu verksins. Gler spilar stórt hlutverk í innsetningunni; …

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp) Read More »

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp)

Nýp Project Space Guesthouse Nýp, Skardsströnd, Iceland

“Oh steady now Everything in its place Steady now” – Jason Molina (Magnolia Electric Co. – Steady Now) There is a place for the inside and there is a place for the outside, Brák Jónsdóttir has made a place for the parts in between, a filter to blur these borders. In the exhibition See, there …

Brák Jónsdóttir: Sé (að Nýp) Read More »

Listahátið í Reykjavík

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Listahátíð í Reykjavík er þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig jafnframt út fyrir borgarmörkin. Listahátíð í Reykjavík hefur verið leiðandi afl í íslensku menningarlífi frá stofnun árið 1970. Hún var tvíæringur frá upphafi en á árunum 2005-2016 var hún haldin árlega. …

Listahátið í Reykjavík Read More »

Reykjavík Arts Festival

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Reykjavík Arts Festival is a biennial multidisciplinary festival with a special focus on new commissions and the creative intersection of the arts. It presents, to the widest possible audience, exhibitions and performances of contemporary and classical works in major cultural venues and unconventional spaces throughout the city. Reykjavík Arts Festival will take place 1-19 June 2022. Since its …

Reykjavík Arts Festival Read More »

Steinunn Thorarinsdottir: BRYNJUR

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Á torginu fyrir framan Hallgrímskirkju birtast þöglar, kyrrstæðar mannverur. Brynjuklæddar og ögrandi standa þær gegnt varnarlausum, kynlausum fígúrum sem þrátt fyrir berskjöldun sína bjóða valdinu byrginn. Hér leika saman andstæður og kraftar af ólíkum toga en þó kvikna einnig hugmyndir um samruna – um mögulegt samtal, tengsl hins gjörólíka. Rótina að Brynjum, mögnuðu útilistaverki Steinunnar …

Steinunn Thorarinsdottir: BRYNJUR Read More »

Steinunn Thorarinsdottir: ARMORS

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

In Hallgrímskirkja square, three pairs of quiet figures appear. Armored, provocative beings confront vulnerable, androgynous figures who despite their apparent vulnerability stand strong against aggression. The interplay of opposites and antagonistic forces also sparks notions of fusion – of a possible dialogue, relations despite differences. The roots of Armors, Steinunn Þórarinsdóttir‘s stunning exhibition, go back …

Steinunn Thorarinsdottir: ARMORS Read More »

Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi): Bótaþegi

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Bótaþegi er áhrifaríkt og persónulegt ljósmyndaverk Hrafns Hólmfríðarsonar Jónssonar (Krumma) sem fjallar um þann veruleika að vera fatlaður og lifa við fátækt í íslensku velferðarkerfi 21. aldarinnar – að líða efnislegan skort í einu best stæða ríki heims. Í verkinu kallast hið persónulega á við hið stóra samfélagslega samhengi og úr verður upplifun sem snertir, …

Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi): Bótaþegi Read More »

Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi): Bene Fits

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Bene Fits is a compelling and intimate work of photography by Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi), dealing with the reality of being disabled and living in poverty in the 21st century Icelandic welfare state – of a deprived existence in one of the world‘s wealthiest countries. Bene Fits places the personal alongside the socio-economic, creating an …

Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi): Bene Fits Read More »

Svarthvítt

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Andstæður og ólíkir hlutir, viðhorf og sjónarhorn. Það sem skilur okkur að getur einnig tengt okkur saman. Fimm listamenn sem vinna með svart-hvítar ljósmyndir eiga verk á þessari sýningu. Listamennirnir nálgast viðfengsefnin á ólíkan hátt og myndefnin eru einnig margvísleg: landslag, fólk, sögur, staðir og stemning. Andstæður og ógnir, rólegheit og væntumþykja og fjölmargar birtingarmyndir …

Svarthvítt Read More »

Black and White

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Opposites and different things, attitudes and perspectives. What separates us can also connect us. This exhibition consists of work by five artists who work with black and white photography. The artists approach their subjects in different ways and the art pieces are multiple: landscape, people, stories, places and atmosphere. Opposites and fears, quiet and affection …

Black and White Read More »

Auður Lóa Guðnadóttir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður sem leikur sér á landamærum hins huglæga og hlutlæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri og fígúratíft myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa leitast við að virkja sjálf listaverkin, ætíð þó sem fyrirbæri í sínu eigin félagslega …

Auður Lóa Guðnadóttir Read More »

Auður Lóa Guðnadóttir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Auður Lóa Guðnadóttir (b. 1993) is an artist that plays on the border of the objective and the subjective, of sculpture and drawing, art and reality. She works with mundane phenomena, figurative imitation, and the visual language of both ancient and recent history. She seeks to activate the artwork itself, but always as an object …

Auður Lóa Guðnadóttir Read More »

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar De rien eftir Ingibjörgu Sigurjónsdóttur fimmtudaginn 2. júní kl. 17 í Kling & Bang. Á sýningunni stillir Ingibjörg fram þrettán nýjum höggmyndum, teikningum, lágmyndum og rýmisverkum, sem unnin voru sérstaklega fyrir Kling & Bang. Í tilefni af sýningunni kemur út fyrsta bók Ingibjargar, Heiglar hlakka til heimsendis, sem gefin …

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien Read More »

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

We welcome you to the opening of our upcoming show, De rien by Ingibjörg Sigurjónsdóttir on the 2nd of June, 5pm at Kling & Bang. Ingibjörg presents thirteen new sculptures, drawings, reliefs and spatial works, which were made especially for Kling & Bang. We will also be celebrating the release of a new book by …

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien Read More »

Þorvaldur Jónsson: Hundurinn er til staðar

Listval Hverfisgata 4, Reykjavík, Iceland

Þorvaldur Jónsson opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR11. Verk Þorvaldar eru einskonar sögusvið þar sem ýmsar atburðarrásir eiga sér stað. Til að mynda má í þeim sjá nakið fólk í hringdans, bófa sem er búinn að týna þýfinu sínu og málara sem stigið hafa í málningu og spora allt út eftir sig. Rauði þráður …

Þorvaldur Jónsson: Hundurinn er til staðar Read More »

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað?

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Tengslamyndun milli austurs og norðurs. Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar var framúrstefnulistamönnum frá austantjaldsríkjunum mikið kappsmál að tengjast hinum vestræna listheimi. Á sama tíma var vettvangur íslenskrar samtíðarlistar að opnast upp, m.a. fyrir stefnum á borð við flúxus og póst-list. Það kom til vegna ört stækkandi tengslanets listamanna og gallería á borð við …

Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? Read More »

Are you glad if you can ask something?

LÁ Art Museum Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Networking between East and North. Avant-garde artists from the Eastern Bloc wanted to connect to the Western art world in the sixties and seventies. At the same time, Icelandic art scene was opening to Fluxus and mail art due to the widespread networking by the artists and galleries such as SÚM and Gallery Suðurgata 7. …

Are you glad if you can ask something? Read More »

Skartgripir Dieters Roth

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Dieter Roth (1930—1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann hóf að fást við á Íslandi seint á sjötta áratug síðustu aldar. Fyrstu skartgripirnir sem Dieter hannaði voru unnir í samstarfi við konu hans, Sigríði …

Skartgripir Dieters Roth Read More »

Dieter Roth: Jewellery

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Dieter Roth (1930—1998) was a pioneer who respected no boundaries: a thinker, trailblazer, poet, musician, filmmaker and visual artist. A less well-known aspect of his career is that he also made an impression with his creation of innovative jewellery, starting in Iceland in the late 1950s. The first pieces of jewellery designed by Roth were …

Dieter Roth: Jewellery Read More »

Senya Corda: Kinship

Gletta Hafnarhús, Borgarfirði Eystri, Borgarfirði Eystri, Iceland

Senya Corda: Kinship

Gletta Hafnarhús, Borgarfirði Eystri, Borgarfirði Eystri, Iceland