Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist
The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, IcelandSýninguna Ekkert er víst nema að allt breytist má skoða sem hugleiðingu og jafnvel óð listakonunnar til þeirrar kerfishugsunar sem einkennt hefur verk hennar til þessa en þó í víðara samhengi. Samhliða þróun á eigin hugmyndakerfi beinir Ingunn nú einnig sjónum sínum að þeim tæknilegu og hugmyndafræðilegu kerfum sem stýra, leynt og ljóst, mannfólkinu og …
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist Read More »