Ester Jóhannesdóttir: Ljósrými – skuggarými

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Með aukinni náttúrulegri birtu verður ljósmyndun auðveldari og aðgengilegri og andstæður verða skýrari eftir því sem myrkrið verður minna. Athöfnin að ljósmynda eða mynda ljós á sér margar birtingamyndir. Í sýningunni Ljósrými - skuggarými er náttúrulegt ljós myndað í innviðum bygginga sem og úti í ljósaskiptunum. Við það myndast abstrakt form og skuggar verða greinilegri í …

Ester Jóhannesdóttir: Ljósrými – skuggarými Read More »

Ester Jóhannesdóttir: Light Space– Shadow space

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Photography becomes easier and more accessible and opposites become clearer as the darkness retreats with increased natural light. The action of photographing or forming light has many manifestations. In the exhibition Light Space– Shadow Space, natural light is photographed inside building interiors as well as outside in the twilight. That way, abstract forms and shadows …

Ester Jóhannesdóttir: Light Space– Shadow space Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Since 2016 Jessica Auer has been documenting the impact of mass tourism on Icelandic landscape and society. Working between Canada and her studio in Iceland, Jessica‘s travels between these countries coincided with the tourism boom and as such, she navigated the gap between being a foreigner and a local. She saw both sides of the …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Frá árinu 2016 hefur Jessica Auer fengist markvisst við myndræna skrásetningu á áhrifum fjöldaferðamennsku á íslenskt landslag og samfélag. Jessica ferðaðist milli Kanada og vinnustofu sinnar á Íslandi og fór ekki varhluta af ferðamannauppganginum á þessum tíma og upplifði sig í þeirri stöðu að vera í senn útlendingur og heimamanneskja.  Með því að sjá báðar …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

The Wheel V: All Is Well

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

image: Emma Heiðarsdóttir   Opening 9 June, 17:00 at The Nordic House. Outdoors sculptures by a group of eight different artists will appear in several Reykjavík neighbourhoods during the festival. The Wheel is a series of outdoors exhibitions held around the city since 2018 by the Reykjavík Association of Sculptors to honour the 50th anniversary …

The Wheel V: All Is Well Read More »

Hjólið V: Allt í góðu

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

mynd: Emma Heiðarsdóttir   Opnun 9. júní, kl. 17:00 í Norræna húsinu. Á Listahátíð munu útilistaverk eftir átta listamenn af ólíkum toga dúkka upp í nokkrum hverfum borgarinnar. Hjólið er röð fimm útisýninga á vegum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem hafa verið haldnar víðsvegar um borgina frá sumrinu 2018 í tilefni hálfrar aldar afmælis félagsins. Fyrsta …

Hjólið V: Allt í góðu Read More »

Stitches and Threads

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Stitches and Threads is an exhibition of works by contemporary Icelandic artists who embroider or make use of the needle and thread as a tool in their art. They either look to the past to work with the heritage of the craftsmanship and its tradition, or employ the needle as a tool in progressive experiments …

Stitches and Threads Read More »

Spor og þræðir

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla. Á sýningunni eru ný og nýleg …

Spor og þræðir Read More »

Stitches and Threads

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Stitches and Threads is an exhibition of works by contemporary Icelandic artists who embroider or make use of the needle and thread as a tool in their art. They either look to the past to work with the heritage of the craftsmanship and its tradition, or employ the needle as a tool in progressive experiments …

Stitches and Threads Read More »

ALDA

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

ALDA is a live dance performance installation birthed from lasting collaboration between Eva Signý Berger and Katrín Gunnarsdóttir. When translated as WAVE, ALDA not only reflects on the form of movement but also refers to time and history, the old and the emerging new. The driving force behind choreographer Katrín Gunnarsdóttir's current work has been the …

ALDA Read More »

ALDA

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

ALDA er innsetning á mörkum dans og myndlistar þar sem margra ára farsælt listrænt samstarf Evu Signýjar Berger og Katrínar Gunnarsdóttur birtist okkur á nýjum vettvangi. Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur hefur unnið síðustu ár að því að byggja upp hreyfitungumál og myndmál þar sem mýkt, viðkvæmni, síbreytileg hreyfing og samruni líkama við umhverfi sitt leika lykilhlutverk. …

ALDA Read More »

Platform GÁTT: Við getum talað saman

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Þurfum við að velta því fyrir okkur hvað Norðurlöndin þýða? Hvað Skandinavía þýðir? Þegar við sameinumst undir formerkjum slíkrar hugmyndar sjáum við að við erum bæði líkari og ólíkari en við töldum. Við deilum mörgu en ekki öðru. Við sjáum líka að hugmyndin er búin til – að við búum hana til. Hér sýnir ungt listafólk frá þessum norðurslóðum …

Platform GÁTT: Við getum talað saman Read More »

Platform GÁTT: We Can Talk

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Do we need to think about what the Nordic Region means? What Scandinavia means? Aligning ourselves under a shared idea can reveal more differences but also more similarities than expected. We share a lot, but not everything. We also see that these ideas are constructed - by us. Young Nordic artists exhibit works created in our ever-changing reality. Started …

Platform GÁTT: We Can Talk Read More »

The Last Museum

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Sýningin The Last Museum máir út mörkin milli kvikmynda- og skúlptúrlistar og rannsakar möguleikana sem felast í notkun vefsíðu sem sýningarrýmis. Á sýningunni sem er að stærstu leyti aðgengileg á www.nylo.is (í takmarkaðan tíma frá 11. júní) má sjá nýtt verk eftir Egil Sæbjörnsson ásamt verkum listafólks frá sjö öðrum löndum. Á meðan Listahátíð stendur …

The Last Museum Read More »

The Last Museum

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

The Last Museum (Reykjavik Edition) blurs the line between cinema and sculpture, while exploring the potential of web-site-specificity. Principally accessed through www.nylo.is (for a limited period from the 11th of June) the exhibition features a major new commission by Egill Sæbjörnsson alongside contributions by artists from seven other countries. For the Reykjavik Arts Festival, the …

The Last Museum Read More »

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir: TÍMAFLAKK

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Laugardaginn 11. júní kl. 16 verður opnun sýning á verkum Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið TÍMAFLAKK og stendur til 30. júní. Listakonan verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Í hugleiðingum Þórunnar um sýninguna segir: Blanda af útsaum og blásaum; launhelgum Egyptalands; afa mínum; konum …

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir: TÍMAFLAKK Read More »

ALDA

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

ALDA is a poignant installation that erodes the boundaries between dance and visual arts. In ALDA, choreographer Katrín Gunnarsdóttir draws upon the history of women's collective physical labour, in particular its relation to repetitive motions and song, to generate an event of intimate female assembly, convergence and coalescence. The driving force behind choreographer Katrín Gunnarsdóttir's …

ALDA Read More »

We can talk

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Do we need to think about what the Nordic Region means? What Scandinavia means? Aligning ourselves under a shared idea can reveal more differences but also more similarities than expected. We share a lot, but not everything. We also see that these ideas are constructed - by us. Young Nordic artists exhibit works created in our ever-changing reality. Started …

We can talk Read More »

ALDA

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

ALDA er áhrifarík innsetning á mörkum dans og myndlistar, flutt af hópi kvendansara, þar sem danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir sækir í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og skoðar sérstaklega endurteknar hreyfingar og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna. Síðustu ár hefur Katrín unnið að því að byggja upp …

ALDA Read More »

Við getum talað saman

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Þurfum við að velta því fyrir okkur hvað Norðurlöndin þýða? Hvað Skandinavía þýðir? Þegar við sameinumst undir formerkjum slíkrar hugmyndar sjáum við að við erum bæði líkari og ólíkari en við töldum. Við deilum mörgu en ekki öðru. Við sjáum líka að hugmyndin er búin til – að við búum hana til. Hér sýnir ungt listafólk frá þessum norðurslóðum …

Við getum talað saman Read More »

Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Á gjörvöllum ferli sínum vann Kjarval mannamyndir og á þessari yfirgripsmiklu sýningu fá gestir að kynnast þeim. Hér eru olíumálverk af þekktu fólki frá öllum tímabilum, vatnslitamyndir af ítölsku fólki frá 1920, úrval blek- og túskteikninga frá 1928-30, rauðkrítarmyndir af fjölskyldu og nánum vinum og lítt þekktar andlitsmyndir frá seinni árum hans. Loks má geta …

Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals Read More »

Heads from Clouds – The Portraits of Jóhannes S. Kjarval

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, Iceland

Throughout his career, Kjarval created portraits, and in this extensive exhibition visitors become acquainted with them. Here, there are oil paintings of well-known people from different periods, watercolours of Italian people from 1920, a selection of ink and India ink drawings from 1928-30, red chalk images of family and close friends, and lesser-known portraits from …

Heads from Clouds – The Portraits of Jóhannes S. Kjarval Read More »

Sea Lava Circle: Works from the Pétur Arason and Ragna Róbertsdóttir Collection

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

This exhibition features a selection of works from more than five decades of collecting by Pétur Arason and his wife Ragna Róbertsdóttir, an artist who has shown with i8 since 1996. Forged through the close relationships that the couple has established with artists, the collection includes sculpture, painting, photography, and works on paper, all of …

Sea Lava Circle: Works from the Pétur Arason and Ragna Róbertsdóttir Collection Read More »

Jarðtenging

The Factory in Hjalteyri Brekkuhús 3b, Hjalteyri, Iceland

Listamenn: Maryse Goudreau, Hugo Llanes, Zinnia Naqvi, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Marzieh Emadi & Sina Saadat Sýningarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir Opið þri-sun 14:00-17:00 Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri  laugardaginn 18júní 2022 KL 14 með verkum listafólksins: Maryse Goudreau, Hugo Llanes,  Zinnia Naqvi, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Marzieh Emadi & Sina Saadat   Sýningin er …

Jarðtenging Read More »

Grounded Currents

The Factory in Hjalteyri Brekkuhús 3b, Hjalteyri, Iceland

Artists: Maryse Goudreau, Hugo Llanes, Zinnia Naqvi, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Marzieh Emadi & Sina Saadat Curator: Þorbjörg Jónsdóttir Open daily except Mondays 2:00 – 5:00 PM Eavesdroppers I lived in Iceland for over a decade but—dismissively—never went whale watching until back in Reykjavík this spring. With my eight-year-old as alibi, I bought two tickets for …

Grounded Currents Read More »

Julie Lænkholm: Fjallið við

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Hugmyndafræði Julie Lænkholm á rætur að rekja til hugmynda og aðferðafræða sem snúast um sameiginlega þekkingu og sam-lærdóm kynslóða. Hún kannar aðferðir og venjur sem hafa borist munnlega frá kynslóð til kynslóðar, og leggur áherslu í vinnuferli sínu á sögu kvenna sem oft hefur legið í dvala eða gleymst. „Sem listamaður er ég aðeins þáttakandi …

Julie Lænkholm: Fjallið við Read More »

Julie Lænkholm: We The Mountain

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Julie Lænkholm’s practice has its roots in the ideas and the methods centred around collective learning. Exploring techniques and practices which have been passed down orally from generation to generation, Lænkholm activates a predominantly female-driven history which has been forgotten or otherwise actively ignored. As such, she brings these narratives directly back into focus and …

Julie Lænkholm: We The Mountain Read More »