Hönnun í anda Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Sýning á verkum fimm vöruhönnuða sem fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni eru bæði verk hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem hafa veitt hönnuðunum innblástur. Sýningin er sett upp í Kúlunni í Ásmundarsafni. Listamenn : Björn Steinar Blumenstein Brynhildur Pálsdóttir Friðrik Steinn Friðriksson Hanna Dís Whitehead …

Hönnun í anda Ásmundar Read More »

Tinna Gunnarsdóttir: Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, Iceland

Á sýningunni verður sjónum beint að íslensku landslagi með það að markmiði að íhuga og endurskoða tengsl okkar mannanna við jörðina. Mannöldin er nýtt hugtak sem notað er um það jarðsögulega tímabil sem við nú búum við, þar sem áhrif mannkyns á jörðina eru orðin svo afgerandi að þau má skilgreina sem jarðfræðilegt afl. Afleiðingar …

Tinna Gunnarsdóttir: Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W Read More »