Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Fimmtudaginn 20. janúar opnar sýning Sigrún Gyða Sveinsdóttir HLAUPA – ÉG ER BEAST Í GYMMINU en hún er önnur sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi liggur í dvala. Til að lýsa upp myrkrið munu fjórir listamenn varpa verkum sínum á …

Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu Read More »