Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang kynnir fyrstu yfirlitssýningu sem gerð hefur verið á pólitískum mótmælagjörningum femínsta listahópsins Pussy Riot í Rússlandi. Þegar Pussy Riot framdi gjörning sinn "Pönkbæn: María Mey, hrektu Pútín á brott" í kirkju Krists í Moskvu árið 2012 kallaði andlegur ráðgjafi Pútíns, Tikhon Shevkunov biskup, það „flauelshryðjuverk“. Á sýningunni verða gjörningar þeirra sem við …

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot Read More »