flæðir að – flæðir frá
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandHaustsýning Hafnarborgar í ár er flæðir að – flæðir frá í sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur. Á sýningunni verður sjónum beint að strandlengjunni, sem er jafnt stórbrotin og uppfull af smáum lífverum, viðkvæmum gróðri og fjölbreyttum steinategundum. Takast þar á hið stóra og ofsafengna, hið smáa og viðkvæma, er öldurnar skella með krafti á ströndinni. Á sýningunni …