Øyvind Novak Jenssen: Sleipur þari á blautum steini
Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland„Sleipur þari á blautum steini“ er verkefni sem byggir á æðarrækt. Sumarið 2021 dvaldi Øyvind á æðareyju fyrir utan Vega í Noregi. Eftir dvölina þar hefur hann verið heillaður af húsum fyrir æðarfugla. Í Noregi er hefð fyrir því að byggja æðarfuglahús úr efnum sem eru auðfundin á þeim stöðum sem húsin eiga að rísa, …
Øyvind Novak Jenssen: Sleipur þari á blautum steini Read More »