Jóna Hlíf Halldórsdóttir: Fífulogar
Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík, IcelandSýning myndlistakonunnar Jónu Hlífar Halldórsdóttur „FÍFULOGAR“ á Mokka frá 23. september til 17. nóvember 2021 „Hvað gerist annars þegar sérstakt, íslenskt orð, á allt öðru tungumáli, tengir sig við kunnuglegt landslag? Er ekki vel hægt að upplifa eitthvað þjóðlegt og hugsa eitthvað sem við teljum „íslenskt“ á annarri tungu? Hvað stendur þá eftir af því …