Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, Iceland

Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau staðsetja list sína sem rannsóknar- og samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, menningu og umhverfið. Með listrannsóknum sínum kveikja þau …

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Read More »

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Visitasíur

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson vinna saman að þverfaglegum myndlistarverkefnum í listasöfnum víða um heim. Þau vinna jafnt með sérfræðingum sem leikmönnum og í verkum sínum skoða þau birtingarform dýra í samfélagslegu, menningarlegu og umhverfislegu samhengi. Verk þeirra afhjúpa menningartákn, sýna fram á hefðir og viðbrögð manna gagnvart dýrum, um leið og þau varpa ljósi …

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Visitasíur Read More »