Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard of

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Það er Kling & Bang sérstök ánægja að opna sýninguna Unheard of, laugardaginn 21. ágúst á milli kl.14-18. Á sýningunni eru ný verk eftir Erik DeLuca í samvinnu við Julius Rothlaender og Melitta Urbancic og Þórönnu Dögg Björnsdóttur í náinni samvinnu við Derrick Belcham. Með þessari sýningu teygir listafólkið sig frá hljóðverkum sínum yfir í samræðuferli …

Erik DeLuca & Þóranna Dögg Björnsdóttir: Unheard of Read More »

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING /

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

/ SKÖPUN / EYÐING / er titill sýningar Sequences í Marshallhúsinu sem tekur yfir sýningarrými Nýlistasafnsins og Kling & Bang. Titill sýningarinnar er vísun í texta Sigurðar Guðmundssonar, TÍMI, sem er til sýnis á hátíðinni og hægt er að finna á heimasíðu hátíðarinnar og sýningarskrá: Tíminn er mikilvægur þáttur í allri list. Listin er mjög …

SEQUENCES X – / SKÖPUN / EYÐING / Read More »

Fylgjur

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Fylgjur, samsýningar Höllu Einarsdóttur, Hönnu Kristínar Birgisdóttur og Smára Rúnars Róbertssonar. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember nk. milli 16 og 19, og stendur til 23. janúar nk. Kl. 18 á opnunardaginn mun Halla Einardsóttir flytja gjörning. Halla Einarsdóttir (f. 1991) er íslenskur listamaður sem býr og …

Fylgjur Read More »

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Helgi Hjaltalín opnar einkasýningu í Kling & Bang með glænýjum verkum, laugardaginn 5.febrúar milli kl.14 og 18.. Fjögurra þátta samtal Eftir Jón B. K. Ransu Í listgagnrýni samtímans berast raddir sem halda því fram að við séum ófær um að rýna í listaverk, hvort sem það er kvikmynd, tónlist eða myndlist, nema að láta það …

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Haugsuga-Dreifari Read More »

Three Rearrangements – a Commonality of Escape

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Three Rearrangements - A Commonality of Escape. Á sýningunni sýna listamennirnir Daníel Ágúst Ágústsson, Pétur Magnússon, Pier Yves Larouche og Richard Müller glæný verk sem unnin eru sérstaklega inn í sali Kling & Bang. Sýningin stendur til 15. maí Daníel Ágúst Ágústsson (f.1996) Umfangsmiklir skúlptúrar og innsetningar Daníels Ágústs eru …

Three Rearrangements – a Commonality of Escape Read More »

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar De rien eftir Ingibjörgu Sigurjónsdóttur fimmtudaginn 2. júní kl. 17 í Kling & Bang. Á sýningunni stillir Ingibjörg fram þrettán nýjum höggmyndum, teikningum, lágmyndum og rýmisverkum, sem unnin voru sérstaklega fyrir Kling & Bang. Í tilefni af sýningunni kemur út fyrsta bók Ingibjargar, Heiglar hlakka til heimsendis, sem gefin …

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: De rien Read More »

Blowout

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni sýnir Joakim Derlow ný verk sem öll eru unnin útfrá hugmyndum um sögulegt samhengi rekaviðs og tengingar hans við þjóðsögu Grettis Ásmundssonar. Verkin eru kímið viðbragð við íslenskum sagnaheim og menningu þar sem hann skoðar þá brenglun og þann misskilning sem gjarnan á sér stað þegar erlendir gestir heyra staðbundnar sögur og staðreyndir. …

Blowout Read More »

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

MYTHBUST - ELÍSABET BIRTA SVEINSDÓTTIR “How many times do I have to die to get theeere?” Cindercat continually asks from inside its aluminum coffin. The cat desperately wants to move on to the next stage, hoping the audience shares its desire to party in the afterlife. “A dream is a wish your heart makes”... Cindercat …

Bergur Anderson: Collected Earworms / Elísabet Birta Sveinsdóttir: Mythbust Read More »

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang kynnir fyrstu yfirlitssýningu sem gerð hefur verið á pólitískum mótmælagjörningum femínsta listahópsins Pussy Riot í Rússlandi. Þegar Pussy Riot framdi gjörning sinn "Pönkbæn: María Mey, hrektu Pútín á brott" í kirkju Krists í Moskvu árið 2012 kallaði andlegur ráðgjafi Pútíns, Tikhon Shevkunov biskup, það „flauelshryðjuverk“. Á sýningunni verða gjörningar þeirra sem við …

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot Read More »