Jóhannes S. Kjarval: Í íslenskum litum
Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík, IcelandÁ sýningunni er leitast við að varpa ljósi á litinn í verkum Jóhannesar Kjarvals (1885-1972) og kanna hvernig litanotkun hans var háttað. Hann notaðist við fjölbreytta liti í verkum sínum – veður og birtuskilyrði hverju sinni stýrðu litavali landslagsverka, og í fantasíum og öðrum verkum var það hrein tilfinning og persónuleg sýn listamannsins sem réði …