Undið af veruleikum — Útskriftarsýning MA nemenda í Myndlist
The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík, IcelandUndið af veruleikum er útskriftarsýning meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands, að þessu sinni haldin í Nýlistasafninu. Ellefu listamenn sýna lokaverkefni sín, lokahnykkinn á tveggja ára námi, tveggja ára tímabil sem hvert þeirra hefur notað til að kafa djúpt í eigin listsköpun. Verk þeirra eru hér samankomin í heldur betur fjölbreytt og spennandi samhengi, þar …
Undið af veruleikum — Útskriftarsýning MA nemenda í Myndlist Read More »