Fylgjur

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Kling & Bang býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Fylgjur, samsýningar Höllu Einarsdóttur, Hönnu Kristínar Birgisdóttur og Smára Rúnars Róbertssonar. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember nk. milli 16 og 19, og stendur til 23. janúar nk. Kl. 18 á opnunardaginn mun Halla Einardsóttir flytja gjörning. Halla Einarsdóttir (f. 1991) er íslenskur listamaður sem býr og …

Fylgjur Read More »

Krókaleiðir

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Krókaleiðir er samsýning Höllu Einarsdóttur og Sigurrósar G. Björnsdóttur. Sýningin samanstendur af verkum sem eiga það sameiginlegt að snerta á frásagnarkrafti hluta, minnum innan þekktra frásagnaraðferða og því margslungna en jafnframt hversdagslega ferli að setja sig inn í hin ýmsu hlutverk. Hvort sem um ræðir þá mismunandi hatta sem fólk setur á sig í gegnum …

Krókaleiðir Read More »