Helgi Hjaltalín Eyjólfsson: Þið öll
Gallery Sign Dugguvogur 3, Reykjavík, IcelandSólarljósið eyðir öllu. Tíminn breytir skilningi á orðum og myndum. Það sem á einum tíma táknar stolt, verður með tímanum að smán og svo kannski að stolti aftur. Sólarljósið skapar allt. Helgi Hjaltalín segir eftirfarandi um sköpunarferli verka sinna: Ég hef til margra ára notað mislestur minn á myndmáli og tungumáli sem opnun og efnivið …