Erling T. V. Klingenberg: punktur, punktur, punktur

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

Erling T. V. Klingenberg birtist oft sjálfur í listsögulegum tilvísunum í eigin verkum. Tilvísunum sem notaðar eru til að ná fram hlutlægri framsetningu og huglægum ímyndum. Vinnuaðferðir hans sveiflast á milli þess óþægilega og þess einlæga. Ágengar tilfinningar eru einnig algengt viðfangsefni verka hans. Erling setur hugmyndina um listamanninn í óvænt og oft skoplegt samhengi, …

Erling T. V. Klingenberg: punktur, punktur, punktur Read More »