Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

The Last Museum

11 June, 202231 July, 2022

The Last Museum (Reykjavik Edition) blurs the line between cinema and sculpture, while exploring the potential of web-site-specificity. Principally accessed through www.nylo.is (for a limited period from the 11th of June) the exhibition features a major new commission by Egill Sæbjörnsson alongside contributions by artists from seven other countries. For the Reykjavik Arts Festival, the project also materializes in the physical space of Nýló.

The Last Museum is (to borrow a term from computational engineering) a ‘stack’ that encompasses land, sculpture, code, user experience and more. Each participating artist is commissioned to author a sculptural group, to be installed at a physical site of their own choosing — associated with communications infrastructure, technology and/or environment. Each intervention is then videoed and the resulting clips subsequently brought together as an interactive sequence. The outcome is a website experience. Thematically, The Last Museum imagines information transmission across the historical longue durée, dramatizing points of intersection with emerging technologies, (body) politics, and the global economy. As it does so, a leitmotif of displacement, limbo, loss, and undeath plays out.

Curator: Nadim Samman
Artists: Egill Sæbjörnsson, Nora Al-Badri, Nicole Foreshew, Juliana Cerqueira Leite, Jakrawal Nilthamrong, Zohra Opoku, and Charles Stankievech, Petros Moris
Partner: KW Institute for Contemporary Art

Sýningin The Last Museum máir út mörkin milli kvikmynda- og skúlptúrlistar og rannsakar möguleikana sem felast í notkun vefsíðu sem sýningarrýmis. Á sýningunni sem er að stærstu leyti aðgengileg á www.nylo.is (í takmarkaðan tíma frá 11. júní) má sjá nýtt verk eftir Egil Sæbjörnsson ásamt verkum listafólks frá sjö öðrum löndum. Á meðan Listahátíð stendur yfir tekur verkefnið einnig á sig áþreifanlega mynd í sýningarsal Nýló.

Með vísun í orðaforða tölvunarfræðinnar má lýsa The Last Museum sem „stafla“ sem nær utan um land, skúlptúr, kóða, upplifun notanda og fleira. Listafólkið var fengið til að skapa hóp skúlptúra sem komið var fyrir á tilteknum stað sem tengist samskiptainnviðum eða -tækni. Hver og ein innsetning var síðan tekin upp á myndband og myndskeiðunum skeytt saman í gagnvirka runu. Útkoman er upplifun í formi vefsíðu. Sýningin veltir upp spurningum um boðskipti í ljósi langtímans og samspil þeirra við nýjustu tækni, (líkams)pólitík og hagkerfi heimsins. Í kjölfarið kvikna ákveðin þrástef: uppflosnun, óvissa, missir og uppvakning.

Sýningarstjóri: Nadim Samman
Listafólk: Egill Sæbjörnsson, Nora Al-Badri, Nicole Foreshew, Juliana Cerqueira Leite, Jakrawal Nilthamrong, Zohra Opoku, and Charles Stankievech, Petros Moris
Samstarfsaðilar: KW Institute for Contemporary Art