Some Recent Works – new acquistions

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

This exhibition presents a selection of works that have been purchased by the National Gallery of Iceland in the past four years, on the recommendation of the gallery’s acquisitions board. By holding an exhibition of recent acquisitions, the intention is to provide insight into this important aspect of the gallery’s work and the priorities that …

Some Recent Works – new acquistions Read More »

Nokkur nýleg verk

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni má sjá úrval verka sem Listasafn Íslands hefur, samkvæmt tillögum innkaupanefndar safnsins, keypt á undanförnum fjórum árum. Hugmyndin með sýningu á nýjum aðföngum í safneigninni er sú að varpa ljósi á mikilvægan þátt í starfsemi safnsins og á þær áherslur sem endurspeglast í innkaupum hverju sinni. Á sýninguna hafa verið valin verk eftir 12 …

Nokkur nýleg verk Read More »

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson: Into the Valley in Late Autumn

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The exhibition Into the Valley in Late Autumn is made up of large watercolours painted in the past two years; artist Sigtryggur Bjarni Baldvinsson focusses on the natural environment in Héðisfjörður, north Iceland, in late autumn. Over the past 17 years, Sigtryggur’s art has increasingly been inspired by Héðinsfjörður, an uninhabited fjord between Ólafsfjörður and …

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson: Into the Valley in Late Autumn Read More »

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson: Fram fjörðinn, seint um haust

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Fram fjörðinn, seint um haust samanstendur af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um haust er aðalviðfangsefni listamannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Undanfarin 17 ár hefur vaxandi hluti verka Sigtryggs átt uppruna sinn í Héðinsfirði, eyðifirði sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar á Tröllaskaga, þar sem listamaðurinn hefur …

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson: Fram fjörðinn, seint um haust Read More »

Einkasafnið

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af málverkum, teikningum, grafíkverkum, höggmyndum og lágmyndum, er með stærstu einkasöfnum hér á landi og telur um 1400 verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar. Þar …

Einkasafnið Read More »

The Private Collection

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

At the beginning of 2022, the art collection of Ingibjörg Guðmundsdóttir and entrepreneur Þorvaldur Guðmundsson was placed in the permanent keeping of the National Gallery of Iceland. The collection, which includes paintings, drawings, prints, sculptures, reliefs etc., is one of Iceland’s largest private collections. It comprises about 1400 works by many of Iceland’s leading artists, …

The Private Collection Read More »

Gallerí Gangur í 40 ár

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Gallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Gangurinn hefur alla tíð verið rekinn á heimili Helga, en starfsemin hófst með sýningu á verki Hreins Friðfinnssonar For the Time Being snemma árs 1980 að Laufásvegi 79. Frá Laufásveginum flutti Gangurinn í Mávahlíð …

Gallerí Gangur í 40 ár Read More »

Forty Years of The Corridor

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The Corridor is an artist-run exhibition space founded by artist Helgi Þorgils Friðjónsson in 1979, and it is probably Iceland’s longest-running privately-operated gallery. The Corridor has always been housed in Helgi Þorgils‘  home; the gallery‘s first exhibition, of For the Time Being by Hreinn Friðfinnsson early in 1980, was held at Laufásvegur 79. The Corridor moved on to Mávahlíð 24, then Freyjugata …

Forty Years of The Corridor Read More »

Zanele Muholi

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The National Gallery of Iceland presents this major survey of the work of internationally-recognised South African photographer and visual activist Zanele Muholi (b. 1972). Muholi‘s powerful images capture the struggle for the rights of black lesbian, gay, bisexual, trans, queer and intersex people in the artist‘s home country. Muholi gives a voice to those who …

Zanele Muholi Read More »

Zanele Muholi

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Hér er á ferðinni stórsýning á verkum eins athyglisverðasta samtímaljósmyndara og aktívista í heiminum í dag, Zanele Muholi (f. 1972) frá Suður-Afríku. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og réttindabaráttu svarts hinsegin fólks í heimalandi listamannsins. Þar gefur Muholi þeim rödd sem daglega þurfa að berjast til að öðlast viðurkenningu samfélagsins á sjálfsmynd sinni. …

Zanele Muholi Read More »

Some New Works

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

One of the roles of the National Gallery of Iceland is to collect art, with the objective of reflecting as well as possible trends and movements in Icelandic and international art at any time, as stated in the National Gallery of Iceland Act. The museum’s collections are extensive and diverse. The oldest works in the …

Some New Works Read More »

Nokkur nýleg verk

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Listasafn Íslands er þjóðlistasafn okkar Íslendinga og eitt af hlutverkum þess er að safna myndlist með það að markmiði að endurspegla sem best strauma og stefnur í íslenskri og alþjóðlegri myndlist á hverjum tímaeins og segir í lögum um safnið. Safneignin er yfirgripsmikil og fjölbreytt. Elstu verkin eru frá 16. öld og þau yngstu innan …

Nokkur nýleg verk Read More »

Skartgripir Dieters Roth

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Dieter Roth (1930—1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann hóf að fást við á Íslandi seint á sjötta áratug síðustu aldar. Fyrstu skartgripirnir sem Dieter hannaði voru unnir í samstarfi við konu hans, Sigríði …

Skartgripir Dieters Roth Read More »

Dieter Roth: Jewellery

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Dieter Roth (1930—1998) was a pioneer who respected no boundaries: a thinker, trailblazer, poet, musician, filmmaker and visual artist. A less well-known aspect of his career is that he also made an impression with his creation of innovative jewellery, starting in Iceland in the late 1950s. The first pieces of jewellery designed by Roth were …

Dieter Roth: Jewellery Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýninguna Ekkert er víst nema að allt breytist má skoða sem hugleiðingu og jafnvel óð listakonunnar til þeirrar kerfishugsunar sem einkennt hefur verk hennar til þessa en þó í víðara samhengi. Samhliða þróun á eigin hugmyndakerfi beinir Ingunn nú einnig sjónum sínum að þeim tæknilegu og hugmyndafræðilegu kerfum sem stýra, leynt og ljóst, mannfólkinu og …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: Ekkert er víst nema að allt breytist Read More »

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: The Only Constant is Change

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir’s installation The Only Constant is Changebears an element of familiarity as the artist revisits and combines components from former works in a new manner. The multifaceted piece conforms to its own inner operating system on one hand and the presence of guests on the other, disguising the starting point of motion. The …

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir: The Only Constant is Change Read More »

Margrét H. Blöndal: Liðamót

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Liðamót / Ode to Join samanstendur annars vegar af teikningum gerðum með olíu og litadufti og hins vegar þrívíðum verkum sem Margrét H. Blöndal mun vinna beint inn í rými sýningarsalarins. Heiti sýningarinnar Liðamót  vísar í þá staðreynd að þar sem þrír eða fleiri liðir koma saman verður til hreyfing. Í verkum Margrétar mótast …

Margrét H. Blöndal: Liðamót Read More »

Margrét H. Blöndal: Ode to Join

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The exhibition Liðamót / Ode to Join comprises on the one hand drawings made with oil and powdered pigments, and on the other three-dimensional pieces to be made directly into the the exhibition venue as a response to to the space. The Icelandic title Liðamót is a reference to the fact that where three or more joints …

Margrét H. Blöndal: Ode to Join Read More »

Viðnám

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Viðnám er þverfagleg sýning sem brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni eru lykilverk í eigu Listasafns Íslands sem skapa áhugavert samtal myndlistarinnar við vísindaleg málefni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Líta má á orðið viðnám út frá eðlisfræði. Það er samheiti orðsins rafmótstaða, sem er tregða rafleiðara við að flytja rafstraum. Viðnám getur …

Viðnám Read More »

Resistance, Interplay of art and physics

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Resistance is an interdisciplinary exhibition that bridges the gap between visual arts and science. The works on display are key works in the collection of the National Gallery of Iceland, that establish an interesting dialogue between art and science and the United Nations Sustainable Development Goals. The word Resistance may be read in the context …

Resistance, Interplay of art and physics Read More »

Birgir Snæbjörn Birgisson: Í hálfum hljóðum

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Í hálfum hljóðum samanstendur af málverkum eftir Birgi Snæbjörn Birgisson sem unnin eru á árunum 2015–2022. Verk Birgis beinast að pólitískum, samfélagslegum og sögulegum málefnum í okkar samtíma. Á listilegan hátt sameinast næmni og mildi háalvarlegu inntaki og engu er líkara en að litur verkanna sé að dofna og hverfa, sem kallar á nálægð …

Birgir Snæbjörn Birgisson: Í hálfum hljóðum Read More »

Birgir Snæbjörn Birgisson: Careless Whispers

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Careless Whispers comprises paintings by Birgir Snæbjörn Birgisson, made between 2015 and 2022. Birgir’s work addresses political, social and historical issues in the present day. He expertly combines sensitivity, tenderness and the sober content of his work, and the colours in the paintings almost seem to be fading and vanishing, which beckons the viewer to …

Birgir Snæbjörn Birgisson: Careless Whispers Read More »

Sviðsett augnablik

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Sýningin Sviðsett augnablik varpar ljósi á einn fjölbreyttasta safnkostinn í safneign Listasafns Íslands sem er ljósmyndin. Verkin spanna tímabilið frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag. Staða ljósmyndunar sem listgreinar hefur eflst á síðastliðnum áratugum en lengi vel naut ljósmyndin ekki viðurkenningar sem fullgilt listaverk vegna fjölföldunareiginleika sem þóttu stangast á við hið …

Sviðsett augnablik Read More »

Staged Moments

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Staged Moments throws light on one of the most diverse divisions of the National Gallery of Iceland collection – the photograph. The works span the period from the 1970s to the present day. Photography’s status as an art form has risen greatly in recent decades; in the past the photograph was not recognised as a …

Staged Moments Read More »

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Everything that Muggur touched, people used to say, turned to art, and it was shaped by his remarkable personality. Guðmundur Thorsteinsson, always known as Muggur, was born in Bíldudalur in the West Fjords in 1891, and moved to Copenhagen with his family in 1903. He studied art 1911-15 at the Royal Danish Academy of Fine …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »

Ragnar Kjartansson: Death is Elsewhere

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

During the bright summer months, the National Gallery of Iceland shows the video installation Death Is Elsewhere by Ragnar Kjartansson – filmed one Icelandic summer night, when darkness never falls. This seven-channel work is one of the large-scale video installations which have been prominent in Ragnar‘s art in recent years, where repetition, time and space …

Ragnar Kjartansson: Death is Elsewhere Read More »

Ragnar Kjartansson: Sumarnótt

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Á björtum sumarmánuðum sýnir Listasafn Íslands vídeóinnsetninguna Sumarnótt (Death Is Elsewhere) eftir Ragnar Kjartansson sem hann tók upp á íslenskri nótt, þegar aldrei dimmir. Þetta sjö rása verk er ein þeirra stóru vídeóinnsetninga sem hafa verið áberandi í listsköpun Ragnars síðustu ár þar sem endurtekningar, tími og rúm leika veigamikið hlutverk. Í Sumarnótt  er sótt á …

Ragnar Kjartansson: Sumarnótt Read More »

Steina Vasulka: Of The North

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Steina's gigantic video installation Of the North (2001) is an arresting and captivating work that touches all who see it. In the 1960s the possibility of recording sound and video in real time opened up new dimensions in the world of visual arts. Steina Vasulka and her husband Woody got to know avant-garde artists working …

Steina Vasulka: Of The North Read More »

Hello Universe

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

The far-distant spaces of the boundless universe have had a hold on the human mind from primeval times, and over the centuries artists have grappled with notions about space, and expressed and mediated them in diverse ways.buy propecia online herbalshifa.co.uk/wp-content/themes/twentytwentytwo/inc/patterns/en/propecia.html no prescription The exhibition Hello Universe explores the fantastical world of outer space through the …

Hello Universe Read More »

Halló, geimur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Fjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi verið manninum hugleiknar og í aldanna rás hafa listamenn túlkað og tekist á við hugmyndir sínar um geiminn og miðlað þeim með fjölbreyttum hætti. Á sýningunni Halló, geimur er skyggnst inn í undraveröld himingeimsins með hjálp listaverka í safneign Listasafns Íslands. Framúrstefnuleg verk Finns Jónssonar, sem fyrstur …

Halló, geimur Read More »