Free Verse

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Free Verse is an exhibition of visual poetry and poetic text-based artworks. The show ties together the core of poetry through various mediums and stretches its boundaries way beyond the usual the format. From performances and sculptures to videos and ash, the birth and the afterlife of books, reading and writing is transformed into a …

Free Verse Read More »

Laust Mál

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Laust Mál samanstendur af verkum sem draga innblástur sinn frá ljóðlist og snertimörkum hennar við myndlist. Laust mál spannar verk frá bókverkum og skúlptúrum til gjörninga og videoverka með kjarna ljóðsins að útgangspunkti. Stafir, orð og hinar földu hliðar tungumálsins þekja veggi og gólf sýningarrýmisins og umvefja gesti í heim orða, myndljóða og textaverka. Til sýnis …

Laust Mál Read More »

Ra Tack: Small Works

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Ra Tack (f. 1988) er belgískur málari og hljóðlistamaður sem býr og vinnur á Seyðisfirði. Málverk þeirra vega salt á milli abstraksjón og túlkunar og eru oft olíuverk á stóran striga. Í þessari innsetningu eru nýleg, smærri verk með olíukrít á pappír sem gefa meiri nánd til kynna. Verk Tacks samanstanda af blómlegum og tjáningarríkum …

Ra Tack: Small Works Read More »

Ra Tack: Small Works

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Ra Tack (b. 1988) is a Belgian painter and sound artist, living and working in Seyðisfjörður, Iceland. Their paintings oscillate between abstraction and representation, often rendered in oil on large canvases. This installation features recent smaller works in oil stick on paper that are more intimate in scale. Tack’s compositions are composed of lush, expressive …

Ra Tack: Small Works Read More »

Composition in Five Movements

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Video works by Barbara Naegelin, Dodda Maggý, Gústav Geir Bollason, Sigurður Guðjónsson, and Steina An exhibition of five video works on the theme of movement in various forms — elastic, flickering, perpetual, spontaneous, and hypnotic — will animate and illuminate the Skaftfell Gallery in an exhibition titled Composition in Five Movements. Curated by Pari Stave

VÍDEÓ verk í fimm þáttum

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýning fimm myndbandsverka sem fjalla um ýmiss konar hreyfingu – fjaðurmagnaða, flöktandi, látlausa, ósjálfráða og dáleiðandi – lýsir upp sýningarsalinn í Skaftfelli undir titlinum Composition in Five Movements. Sýningarstjóri: Pari Stave

Jessica Auer: Horft til Norðurs

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Ljósmyndararinn Jessica Auer fer í einskonar könnunarleiðangur um ferðamannastaði Íslands og skrásetur umhverfi ferðamannsins. Í myndum hennar verða ferðalangurinn og efnisheimur hans hluti af náttúrusvæðum og áningarstöðum. Ferðamennska birtist sem umbreytingarafl í íslensku landslagi og hefur sterk sjónræn áhrif. Sjálf stendur Jessica utan við viðfangsefnið og horfir úr fjarlægð líkt og gestur í ókunnugum heimi. …

Jessica Auer: Horft til Norðurs Read More »

Jessica Auer: Looking North

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Jessica Auer sets out to explore Iceland's sightseeing destinations, and records tourists' surroundings through her photographic lens. In her pictures, travellers and their material world blend together with the natural surroundings. Tourism is manifested as a transformative force within the Icelandic landscape, and is depicted with visual clarity. Jessica Auer stands apart from her subject, …

Jessica Auer: Looking North Read More »

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á Seyðisfirði. Þetta tímabil neyðarflutninga var tími uppgjörs og leitar að stöðugleika á óvissutímum. Ólíkt fyrri verkum hennar …

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd Read More »

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

More than 20 new works by Seyðisfjörður-based artist Nína Magnúsdóttir will be presented in an exhibition entitled Lines of Flight, on view in the Skaftfell Gallery from November 27, 2022 to January 29, 2023.  The new works were made in the aftermath of the devastating landslides of December 2020, that led to the temporary evacuation of …

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight Read More »

Rikke Luther: On Moving Ground

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Rikke Luther’s solo exhibition at Skaftfell presents the artist’s ongoing research into political, societal and environmental connections between mineral extraction, modernity, soil erosion and planetary change. Her work explores the impacts of sand mining, the carbon-intense production of concrete, and the effects of rising temperatures on the stability of the ground we live on. On …

Rikke Luther: On Moving Ground Read More »

Rikke Luther: On Moving Ground

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Einkasýning Rikke Luther í Skaftfelli sýnir yfirstandandi rannsóknir listamannsins á pólitískum, samfélagslegum og umhverfislegum tengslum milli jarðefnavinnslu, nútímans, jarðvegseyðingar og hnattrænna breytinga. Verk hennar kanna áhrif sandnáms, kolefnisfrekrar framleiðslu steinsteypu og áhrif hækkandi hitastigs, á stöðugleika jarðarinnar sem við búum á. On Moving Ground býður upp á innsýn í fjölbreyttar rannsóknaraðferðir og listræna framleiðslu listamannsins, …

Rikke Luther: On Moving Ground Read More »

Alter/Breyta

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Alter / Breyta is a collective exhibition by four emerging artists who have all graduated fairly recently from Iceland University of the Arts. The group was chosen collaboratively with Bjarki Bragason, Dean of the Department of Fine Art, and invited to stay in Skaftfell´s residency for three weeks while further developing their proposals. While their …

Alter/Breyta Read More »

Alter/Breyta

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýningin Alter / Breyta er samsýning fjögurra upprennandi myndlistarmanna sem eiga það sameiginlegt að hafa tiltölulega nýlega lokið námi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn var valinn í samvinnu með Bjarka Bragasyni, deildarforseta Myndlistardeildar LHÍ, og boðið að dvelja í þriggja vikna vinnustofudvöl í Skaftfelli þar sem þau fengu næði til að þróa tillögur sínar fyrir …

Alter/Breyta Read More »

Johan F Karlsson: Leið í gegnum sólarstein

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýningin Leið í gegnum sólarstein byggist á listrænum rannsóknum á eiginleikum, sögu og notkun íslensks silfurbergs, sem er kristall og vel þekktur fyrir framlag sitt innan ljósfræðinnar og í tengslum við tilgátur um notkun hans sem siglingartæki. Með verkunum er sett fram tilraunakennd nálgun við viðfangsefnið; þau eru innblásin af ljósinu sem er einkennandi fyrir kristallinn …

Johan F Karlsson: Leið í gegnum sólarstein Read More »

Johan F Karlsson: Pathway Through A Sunstone

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

The exhibition Pathway Through A Sunstone is based on Johan F Karlsson’s artistic research on the properties, history, and use of Iceland spar, a crystalline mineral that is well known for its contributions to optic science and for its speculative role in navigation. The artworks present an experimental approach to the subject matter; they are …

Johan F Karlsson: Pathway Through A Sunstone Read More »

Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies: Brenglað, bogið, bylgjað

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Á samsýningunni Brenglað, bogið, bylgjað gefur að líta annars vegar málverk eftir Söru Gillies (EN/IS) og hins vegar þrívíð gólfverk eftir Ragnheiði Káradóttur (IS). Verkin vinna þær í sitt hvoru lagi en eiga það sameiginlegt að sköpunarferli beggja einkennist af leikgleði auk þess sem þær vinna báðar út frá innsæi og í samtali við efniviðinn …

Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies: Brenglað, bogið, bylgjað Read More »

Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies: Wonky, warped, wavy

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

The duo exhibition Brenglað, bogið, bylgjað / Wonky, warped, wavy presents paintings by Sara Gillies (UK/IS) alongside three-dimensional floor pieces by Ragnheiður Káradóttir (IS). While distinct in their use of space and medium, the works share a quality of creative process characterized by playfulness, intuition, and an in-depth conversation between materiality, shape, and the imagination of …

Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies: Wonky, warped, wavy Read More »

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir & Karlotta Blöndal: Trace

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Slóð (Trace) is a joint exhibition by Anna Júlía Friðbjörnsdóttir and Karlotta Blöndal. Their contributions were made separately, but both artists refer with their works to the important archaeological find at Vestdalsheiði in the mountains above Seyðisfjörður. Discovered in 2004, it consisted of human bones, jewellery and glass beads and is believed to date from …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir & Karlotta Blöndal: Trace Read More »

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

Sýningin Slóð er samsýning myndlistarmannanna Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur og Karlottu Blöndal. Verkin vinna þær í sitt hvoru lagi en vísa báðar í fornleifafundinn á Vestdalsheiði árið 2004 sem samanstóð af mannabeinum, skartgripum og glerperlum og er talinn vera frá miðri tíundu öld. Anna Júlía vinnur einnig með fjarskiptatækni sem hefur tengingu við tæknisögu Seyðisfjarðar. Í …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð Read More »

Magdalena Noga: Even though it might hurt

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður, Iceland

July 27 – October 3, 2021, West Wall gallery, Skaftfell Bistro Open daily 12:00-22:00 Magdalena Noga’s exhibition “Even though it might hurt” opens on July 27 in the West Wall gallery in Skaftfell’s bistro. Due to Covid regulations there will be no opening reception, but the exhibition will be on view until October 3rd and …

Magdalena Noga: Even though it might hurt Read More »