Giita Hammond: View from the Sea

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

'View from the Sea' is a photography and video work by Giita Hammond. She took the photos while swimming in the sea with her friends in Dublin, Ireland, during the first year and a half of the Covid epidemic. The work is about how they found freedom in the sea, and their friendship grew stronger, …

Giita Hammond: View from the Sea Read More »

Giita Hammond: Sjávarsýn

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

‘Sjávarsýn’ er ljósmynda - og vídeóverk eftir Giitu Hammond. Myndirnar tók hún í sjósundi með vinkonum sínum í Dublin á Írlandi á fyrsta og hálfa ári Covid faraldursins. Verkið fjallar um frelsið sem þær fundu í hafinu og styrkingu vináttunnar sem var mikilvægur þáttur í að halda geðheilsu á tímum mikilla takmarka.

Elvar Örn Kjartansson: The System

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

In his exhibition The System, Elvar Örn Kjartansson seeks to bring to the surface the invisible system behind the modern amenities that we take for granted. Since 2016 Elvar Örn has been working on an extensive photographic project, for which he visits businesses and public bodies in Iceland and takes photographs of various spaces. The …

Elvar Örn Kjartansson: The System Read More »

Elvar Örn Kjartansson: Kerfið

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni „Kerfið“ leitast Elvar Örn Kjartansson við að draga upp á yfirborðið hið ósýnilega kerfi sem liggur að baki nútíma þægindum og við tökum sem sjálfsögðum hlut. Frá árinu 2016 hefur Elvar Örn unnið að umfangsmiklu ljósmyndaverkefni þar sem hann hefur heimsótt fyrirtæki og stofnanir á Íslandi og myndað þar ýmis rými. Um er …

Elvar Örn Kjartansson: Kerfið Read More »

Gissur Guðjónsson: Svæði / Site

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

The series is an exploration of unidentified places where traces of human existence have gathered. Gissur uses this material and its forms to make his own landscape. Shaping it by corrupting the viewer‘s perspective using the methodology of photomapping while arranging the photos together. The sites Gissur photographs seem to have by pure coincidence become …

Gissur Guðjónsson: Svæði / Site Read More »

Gissur Guðjónsson: Svæði

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Í verkinu „Svæði“ eru kannaðir óskilgreindir staðir þar sem hafa safnast saman ummerki um tilvist mannsins. Gissur Guðjónsson (f. 1991) býr og starfar á Selfossi. Gissur lagði stund á nám í Ljósmyndaskólanum þaðan sem hann útskrifaðist í janúar 2020. https://gissurgudjonsson.com/

Ester Jóhannesdóttir: Ljósrými – skuggarými

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Með aukinni náttúrulegri birtu verður ljósmyndun auðveldari og aðgengilegri og andstæður verða skýrari eftir því sem myrkrið verður minna. Athöfnin að ljósmynda eða mynda ljós á sér margar birtingamyndir. Í sýningunni Ljósrými - skuggarými er náttúrulegt ljós myndað í innviðum bygginga sem og úti í ljósaskiptunum. Við það myndast abstrakt form og skuggar verða greinilegri í …

Ester Jóhannesdóttir: Ljósrými – skuggarými Read More »

Ester Jóhannesdóttir: Light Space– Shadow space

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Photography becomes easier and more accessible and opposites become clearer as the darkness retreats with increased natural light. The action of photographing or forming light has many manifestations. In the exhibition Light Space– Shadow Space, natural light is photographed inside building interiors as well as outside in the twilight. That way, abstract forms and shadows …

Ester Jóhannesdóttir: Light Space– Shadow space Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Frá árinu 2016 hefur Jessica Auer fengist markvisst við myndræna skrásetningu á áhrifum fjöldaferðamennsku á íslenskt landslag og samfélag. Jessica ferðaðist milli Kanada og vinnustofu sinnar á Íslandi og fór ekki varhluta af ferðamannauppganginum á þessum tíma og upplifði sig í þeirri stöðu að vera í senn útlendingur og heimamanneskja.  Með því að sjá báðar …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Since 2016 Jessica Auer has been documenting the impact of mass tourism on Icelandic landscape and society. Working between Canada and her studio in Iceland, Jessica‘s travels between these countries coincided with the tourism boom and as such, she navigated the gap between being a foreigner and a local. She saw both sides of the …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Press Photographs of the Year 2021

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Press photographs of the year is an annual exhibition held by The Icelandic Press Photography Association. The photographs are divided into 7 categories. They are: News Daily life Sports Portraits Environment Editorial and series In each category the jury choose the best photo / best series and one image from these categories was selected as …

Press Photographs of the Year 2021 Read More »

Myndir ársins 2021

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Á sýningunni í ár verða myndir frá liðnu ári sem valdar verða af óháðri dómnefnd úr öllum innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Myndunum er skipt í sjö flokka: Fréttamyndir Daglegt lí Íþróttir Portrett Umhverfi Tímarit Myndaraðir Í hverjum flokki velur dómnefndin bestu myndina / bestu myndaröðina auk einnar myndar úr fyrrnefndum flokkum …

Myndir ársins 2021 Read More »

Elías Arnar: Árstíðir birkisins

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars „Árstíðir birkisins“ samanstendur af tólf innrömmuðum ljósmyndum af íslenska birkinu í öllum árstíðum. Hún er einskonar samþætting á landfræðilegum og heimspekilegum nálgunum á trjátegund sem hefur spilað stórt hlutverk í menningu, sögu og umhverfi á Íslandi. Ætlunin með sýningunni er að varpa ljósi á mikilvægi birkisins og hlutverki þess í íslenskum …

Elías Arnar: Árstíðir birkisins Read More »

Elías Arnar: Betula Seasons

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

The project “Betula Seasons” is a photography series by Elías Arnar of the Downy Birch tree of Iceland transitioning throughout all four seasons. The idea was born from a geographical approach about how important this particular species of tree is to Iceland both historically, culturally and environmentally. The Betula pubescens is the only native tree …

Elías Arnar: Betula Seasons Read More »

Augnablik af handahófi

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Sýningin Augnablik af handahófi er byggð upp á sjónrænum þáttum sem er safnað saman úr safneign Ljósmyndasafnsins og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum. Þannig er sýningin tilbúningur þar sem þar sem sýningarstjórinn Yean Fee Quai stillir saman raunverulegum ljósmyndum og ótengdum bókmenntum. Á síðustu 40 árum hefur Ljósmyndasafn Reykjavíkur safnað meira en sex …

Augnablik af handahófi Read More »

Random Moments

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Random Moments groups photographs and juxtaposes abstracts from published literature to visualise plots with images and narratives independent of one another. The exhibition is the curator’s Yean Fee Quai‘s fictitious arrangement, based on actual photographs and literature.buy dapoxetine online www.mydentalplace.com/wp-content/themes/twentytwelve/inc/en/dapoxetine.html no prescription The visuals are amassed from a computer database, and printed publications are the …

Random Moments Read More »

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni eru verk átta nemenda sem útskrifast með diplóma í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2021. Útskriftarverkin eru afar fjölbreytt enda spanna viðfangsefni og aðferðir nemenda vítt svið. Í verkum sínum takast þau á við ólík málefni út frá mismunandi forsendum, listrænni sýn og fagurfræði. Verkin á sýningunni endurspegla þannig gróskuna í samtímasljósmyndun og …

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans Read More »

Final Show by students of The School of Photography

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

In December 2021, eight students are graduating from the School of Photography with a diploma in Creative Photography. The event is marked with an exhibition of the students’ graduation projects at the Reykjavík Museum of Photography. The projects are highly diverse, as the students’ subjects and methods span a broad range. In their works they …

Final Show by students of The School of Photography Read More »

Guðmundur Óli Pálmason: Abandoned Art

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Abandoned farmsteads in the Icelandic countryside have long captured the eye of Guðmundur Óli Pálmason and inspired his artmaking. In his works the viewer meets obscure fragments from the past, which he captures with an old photography method he has specialized in. An important part of the work „Leaving Art“, here on show, can be …

Guðmundur Óli Pálmason: Abandoned Art Read More »

Guðmundur Óli Pálmason: Yfirgefin list

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Eyðibýli á landsbyggðinni hafa lengi átt athygli Guðmundar Óla Pálmasonar og veitt honum innblástur fyrir listræna sköpun. Verk Guðmundar Óla virka eins og óræðar glefsur úr fortíðinni fyrir tilstilli gamallar ljósmyndatækni sem hann hefur sérhæft sig í. Mikilvægur þáttur verksins „Yfirgefin list“, sem sjá má á þessari sýningu, er gjörningur sem Guðmundur Óli hófst handa …

Guðmundur Óli Pálmason: Yfirgefin list Read More »

Sigurður Unnar Birgisson: The Return of the King

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

The exhibition The Return of the King by photographer/artist Sigurður Unnar Birgisson comprises enlargements of passport-sized photographs of men aged about seventy, alongside photographs of flowers of Icelandic nature by renowned Icelandic photographer Hjálmar R. Bárðarson (1918-2009). The juxtaposition of these two subjects may seem unusual. What could elderly men have in common with flowers? …

Sigurður Unnar Birgisson: The Return of the King Read More »

Sigurður Unnar Birgisson: Hilmir snýr heim

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Sýningin „Hilmir snýr heim“ eftir ljósmyndarann og myndlistarmanninn Sigurð Unnar Birgisson samanstendur af stækkuðum passamyndum af karlmönnum um sjötugt ásamt blómamyndum úr náttúru Íslands eftir Hjálmar R. Bárðarson (1918-2009). Það kann að þykja óvenjulegt að stilla þessum tveimur myndefnum upp saman. Hvað gætu rosknir karlar átt sameiginlegt með blómum? Við fyrstu sýn virðist það ekki …

Sigurður Unnar Birgisson: Hilmir snýr heim Read More »

Anna Elín Svavarsdóttir: Reunion

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

“One of my objectives in image creation is to make use of the immediate environment, viewed from different angles. Things within the environment are constantly changing, taking on different purposes depending on when and how you look at them.” (Anna Elín Svavarsdóttir, 2017). After Anna Elín’s death, her family was inspired to exhibit some of …

Anna Elín Svavarsdóttir: Reunion Read More »

Anna Elín Svavarsdóttir: Endurfundur

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

„Eitt af viðfangsefnum mínum í myndsköpun er að nýta mér nærumhverfið séð frá mismunandi sjónarhornum. Hlutir í umhverfinu taka sífelldum breytingum, fá mismunandi tilgang eftir því hvenær og hvernig maður horfir á þá.“ (Anna Elín Svavarsdóttir 2017) Eftir andlát Önnu Elínar vaknaði áhugi fjölskyldunnar á að sýna hluta verka hennar. Verkin endurspegla feril hennar sem …

Anna Elín Svavarsdóttir: Endurfundur Read More »

Sigurhans Vignir: The Silent but Noble Art

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

The Silent but Noble Art is a retrospective exhibition featuring the career of Sigurhans Vignir (1894-1975), who worked as a photographer from 1917 to 1965, mostly in Reykjavík. Vignir left behind a valuable photographic archive, now preserved at the Reykjavík Museum of Photography, which comprises around 40,000 photographs – most of them taken between 1940 …

Sigurhans Vignir: The Silent but Noble Art Read More »

Sigurhans Vignir: Hið þögla en göfuga mál

Reykjavík Museum of Photography Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík, Iceland

Sýningin Hið þögla en göfuga mál er yfirlitssýning um ljósmyndaferil Sigurhans Vignir* (1894-1975) en hann starfaði sem ljósmyndari frá 1917 til 1965, lengst af í Reykjavík. Vignir skildi eftir sig verðmætt filmusafn sem varðveitt er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Í því eru ríflega 40 þúsund myndir, flestar teknar á árunum 1940-1965. Margar þeirra eru þýðingar-miklar heimildir …

Sigurhans Vignir: Hið þögla en göfuga mál Read More »