Birgir Snæbjörn Birgisson: Gerviblóm

Pálshús Museum Strandgata 4, Ólafsfjörður, Iceland

Þegar falleg rós deyr þá deyr ekki fegurðin vegna þess að fegurðina er ekki að finna í rósinni. Fegurð er hugarástand. Hún er andlegt og tilfinningalegt viðbragð okkar. Við bregðumst við lífinu sem það væri fullkomið. Agnes Martin, Beauty is the Mystery of Life. Á sýningunni Gerviblóm gefur að líta tálmyndir. Myndlistin og þá sér …

Birgir Snæbjörn Birgisson: Gerviblóm Read More »