Katrín Sigurðardóttir: Til staðar
Nýp sýningarrými Guesthouse Nýp, Skardsströnd, IcelandTil STAÐAR er ein af þremur innsetningum/sýningum sem Katrín hefur unnið í jafnmörgum landsfjórðungum hér á landi árið 2020-21: Við Hoffell undir Vatnajökli, á Skarðsströnd við Breiðafjörð og í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Hugmyndin að baki verkinu tengist samspili hráefnis á ákveðnum stað, mannlegu inngripi og ferlum náttúrunnar. Verkið er sumarsýning ársins 2021 í Sýningarrými Nýpur …