Sequences XI: Get ekki séð — Neðanjarðar

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Sýningin sprettur úr myrkri sem umlykur. Hún hefst á þeirri tilfinningu að heimurinn sé að molna í höndum okkar, á meðan hvassviðrið þyrlar síðustu dropunum af dreggjum hans enn lengra.Við sjáum ekki sívaxandi ógn vistfræðilegrar eyðileggingar, rétt eins og við sjáum ekki mögulegar nýjar leiðir og líf sem gæti kviknað úr rústum gamla heimsins. Sýnendur: …

Sequences XI: Get ekki séð — Neðanjarðar Read More »

Sequences XI: Can’t See — Subterrain

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

This exhibition stems from the surrounding darkness. It starts from the feeling that the world is crumbling in our hands, while a strong wind blows the last of its remains even further. We cannot see the ever-growing threat of ecological destruction, just as we cannot see the potential new directions and life forms rising from …

Sequences XI: Can’t See — Subterrain Read More »

Fragments of Other Knowledge

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Specific themes addressed in the exhibitions include spirituality; altered states of consciousness and drugs; wisdom associated with nature and traditional communities; "normality" and institutionalization; cognition and experience mediated by the body; hand craft and slow lifestyle connected with it; the worldview of people with sensory or physical disabilities; discovery and adventure; artificial intelligence; and last …

Fragments of Other Knowledge Read More »

Brot af annarskonar þekkingu

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Þemu sýningarinnar eru meðal annars andleg málefni; breytt ástand vitundar og hugvíkkandi efni; viska bundin við náttúru og samfélög fólks, „venjuleiki“ og stofnanavæðing; hugsun og reynsla miðluð með líkamanum; handverk og hæglætislífstíll tengdur því; heimssýn fólks með skyn- eða líkamlegar fatlanir; uppgötvun og ævintýri; gervigreind og síðast en ekki síst, listrænar rannsóknir sem sérstök tegund …

Brot af annarskonar þekkingu Read More »

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík, Iceland

Nýlistasafnið býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG ER NÚNA, SVO MUNT ÞÚ VERÐA fimmtudaginn langa 26. ágúst klukkan 17:00-21:00. Sýningin verður opin á hefðbundnum opnunartímum safnsins út sýningartímabilið. EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG …

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða Read More »