Jón Magnússon: Á meðan…
Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík, Iceland25 málverk sem verða í bókinni „Á meðan...“ Á meðan hvítlaukurinn steikist á pönnunni, berast úr bakgrunni fregnir sem tjá stríðsátök fullorðinna og harmagrát umkomulausra barna langt í burtu. Raunveruleiki þessarra landa hefur sífellt vægari áhrif á okkur, hina almennu borgara, sem stöndum bjargarlaus frammi fyrir þessum óhugnandi eyðileika. Hvað er það sem getur gripið …