Sequences XI: Get ekki séð — Frumspekivídd

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Gangið inn í frumspekivíddina, heim þar sem línuleg og rökrétt sannindi eru dregin í efa. Leitin að nýjum formum og listræn landkönnun birtist í formi snúinnar rúmfræði, flæktra hnatta og dáleiðandi spírala. Hér byrjum við að má út mörk ímyndunar og veruleika, óvissu og vitneskju, til að vefa saman viðtekinn skilning á nauðsyn og möguleikum. …

Sequences XI: Get ekki séð — Frumspekivídd Read More »

Sequences XI: Can’t See — Metaphysical Realm

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Enter the metaphysical realm, the world where linear and rational truths are questioned. The search for new forms and artistic explorations takes the form of twisted geometries, tangled spheres and absorbing spirals. Here we start diffusing the tortured lines between imagination and reality, uncertainty and knowledge to enmesh the fixed understandings of necessity and possibility. …

Sequences XI: Can’t See — Metaphysical Realm Read More »

Rúrí: Glassrain

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Glassrain is an installation from 1984, one of the first of Rúrí‘s many works that address the theme of time and menace. Glassrain comprises 500 razor-sharp fragments of glass, each ending in a point; the glass sheets, of variable length, hang in clusters from ceiling to floor. Each piece is suspended on a clear thread, …

Rúrí: Glassrain Read More »

Rúrí: Glerregn

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Listamaðurinn Þuríður Rúrí Fannberg (1951), eða Rúrí eins og hún kýs að kalla sig, tilheyrir fámennum hópi íslenskra myndlistarmanna sem taka afgerandi pólitíska afstöðu í verkum sínum. Pólitíska vitund Rúríar á rætur sínar að …

Rúrí: Glerregn Read More »

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Guðmundur Thorsteinsson 1891–1924 Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »

Steina Vasulka: Of The North

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Steina (f. 1940) Of the North, 2001 Vídeóinnsetning LÍ 8075 Risastór vídeóinnsetning Steinu af Norðrinu frá árinu 2001 er áhrifamikið og töfrandi verk sem lætur engan ósnortinn. Að geta tekið upp hljóð og mynd í rauntíma opnaði nýjar víddir í heimi sjónlista á sjöunda áratug síðustu aldar. Þau hjónin Steina og Woody Vasulka komust í …

Steina Vasulka: Of The North Read More »