DREGIN LÍNA
Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður, IcelandSigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran and Svavar Guðnason.
Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran and Svavar Guðnason.
Á milli Sigrúnar Gyðu og Svavars Guðnasonar, Elísabetar Önnu og Karls Kvaran hefur verið dregin lína. Línan er margvísleg; ýmist hörð og bein, eða mjúk og hlykkjótt, stundum er hún augljós og á tíðum óljós. Teikning Karls leikur sem vísbending í verkum Elísabetar Önnu og teikning Svavars tengir Sigrún Gyða við gamlar minningar. Línurnar hafa …
The exhibition Solander 250: A Letter from Iceland is held in remembrance of one of the first foreign scientific expeditions to Iceland, in 1772, i.e., 250 years ago. On this journey was one of Carl von Linné‘s apostles, the Swedish natural scientist Daniel Solander. Among the things Solander and his fellow travellers recorded in Iceland …
Solander 250: A Letter from Iceland and Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy Read More »
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að 2022 eru 250 ár liðin frá fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl Linnaeus, sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander. Solander og félagar komu að landi í Hafnarfirði og ferðuðust til …
Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy Read More »
Listasafn Ísafjarðar býr yfir ágætri safneign sem telur um 180 verk. Hluti af verkunum má víða sjá prýða veggi í opinberum byggingum Ísafjarðarbæjar. Verkin hafa hangið á sínum stöðum í tugi ára og mörg hver lent í gini hversdagsins og horfið inn í undirmeðvitund almennings. Á þessari fyrstu sýningu ársins 2023 verða nokkur af verkunum …
Scattered is a group exhibition with works from old masters of Icelandic art history. Joining works by Jóhannes S. Kjarval, Karl Kvaran, Kristján Davíðsson, Nínu Tryggvadóttur og Kristján Guðmundsson.
Í sal Safnahússins stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem gömlum kaffidúkum, sængurverum og gardínum. Kjólarnir eru settir í áhugavert samhengi við íslensk mannanöfn, fyrr og nú. Skírnar- og nafnakjólarnir eru saumaðir úr gömlum textíl sem á sér sögu. Gömul sængurver, dúkar, munnþurrkur, milliverk og …
Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir hefur nú um árabil gert tilraunir með að sauma í kletta, litglæða grábrún blæbrigði móbergsins en líka spýtur, nýjar og gamlar. Hún rillar og vefur, holar aftan og stingur framan til að laða fram skúlptúr, línur og horn. Á sýningunni kallar Helga Pálína með þráðum sínum fram nýjar tengingar í spýtum …
The textile artist Helga Pálína Brynjólfsdóttir has for quite a while experimented with sewing into stones, bringing color to the beige shades of the tuff and to wood, old and new. She carves and drills, makes holes from the back and pierces the front. It is a new method, but also old, and a sculpture …