Einar Garibaldi Eiríksson: Reykjavík / Vegvísir
Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, IcelandÁ sýningunni gefur að líta innsetningu og bókverk er sækir efnivið sinn til aldagamalla hugleiðinga um sjónræna framsetningu verunnar eins og hún birtist okkur í listasögunni, ekki síst í verkum er tengjast hefð útsýnismynda og landslagsins. Verk Einars byggir á kortlagningu ferðamannaiðnaðarins á Reykjavík samtímans, þar sem síkvik neysla og myndafjöld á álitsgjafaöld hefur smám saman mótað …