Einar Garibaldi Eiríksson: Reykjavík / Vegvísir

Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, Iceland

Á sýningunni gefur að líta innsetningu og bókverk er sækir efnivið sinn til aldagamalla hugleiðinga um sjónræna framsetningu verunnar eins og hún birtist okkur í listasögunni, ekki síst í verkum er tengjast hefð útsýnismynda og landslagsins.  Verk Einars byggir á kortlagningu ferðamannaiðnaðarins á Reykjavík samtímans, þar sem síkvik neysla og myndafjöld á álitsgjafaöld hefur smám saman mótað …

Einar Garibaldi Eiríksson: Reykjavík / Vegvísir Read More »

Haraldur Jónsson: Bráð

Glerhúsið Vesturgata 33b, Reykjavík, Iceland

Nú stendur yfir í Glerhúsinu sýningin Bráð með nýjum verkum Haraldar Jónssonar. Þau eru unnin í keramik, málmflögur, gúmmí og hljóð sem fléttast saman við rýmið í marglaga heild. Lýsingin til staðar er sjálf dagsbirtan og streymir rólega inn um glugga og gættir, ljósop sem hreyfist á hraða sólargangsins, opnast og lokast úr einu augnabliki …

Haraldur Jónsson: Bráð Read More »