A! Gjörningahátíð 6-9. okt á Akureyri

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri, Iceland

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttunda sinn og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Alls taka 22 alþjóðlegir listamenn þátt í hátíðinni og koma frá Króatíu, Rússlandi, …

A! Gjörningahátíð 6-9. okt á Akureyri Read More »