Lilý Erla: Ofankoma

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð eru henni hugleikin hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Verkin eru unnin í einlægu flæði og stjórnast ferlið af geðþótta listamannsins sem leitar í tengingu og takt við efnisheiminn. Sjónarhornið kemur fyrir á mismunandi vegu þar sem flögrað er milli nálægðar og …

Lilý Erla: Ofankoma Read More »

Melanie Ubaldo: Almost Perfect

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Melanie Ubaldo (f. 1992 í Fillipseyjum) útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist frá Listaháskóli Íslands árið 2022. Sjálfsævisöguleg, einlæg og beinskeytt verk um fjölbreyttar birtingarmyndir valds, fordóma og mismunun einkenna listferli og sköpun Melanie og birtast í samansaumuðum málverkum sem innihalda fordómafulla texta sem vísa í hennar eigin reynslu af hegðun annara í hennar garð ásamt …

Melanie Ubaldo: Almost Perfect Read More »

Rakel McMahon: NO PRETENDING

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík, Iceland

Never mind if it is art, or smart, But is it ture? True to what? True to you, of course. Texti eftir Marlene Dumas, Always true, 1997 Rakel McMahon er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplóma gráðu í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands árið 2009 …

Rakel McMahon: NO PRETENDING Read More »