Í skugganum

The National Museum of Iceland Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Konur meðal frumkvöðla í ljósmyndun Konur í hópi frumkvöðla á sviði ljósmyndunar eru í forgrunni sýningar  í ljósmyndasal Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin Í skugganum varpar ljósi á tíu konur sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Íslandi og Færeyjum á síðari hluta 19. aldar. Yfirskrift sýningarinnar vísar til þess að konurnar stunduðu ljósmyndun í skugganum í …

Í skugganum Read More »

Nicoline Weywadt

The National Museum of Iceland Suðurgata 41, Reykjavík, Iceland

Í tengslum við farandsýninguna Í skugganum er sérsýning á verkum fyrsta íslenska kvenljósmyndarans, Nicoline Weywadt, á Veggnum á 1. hæð Þjóðminjasafns Íslands. Á sýningunni eru nokkrar ljósmyndir hennar auk teikningar af ljósmyndastúdíóinu sem hún lét byggja á Teigarhorni. Nicoline Weywadt lærði ljósmyndun veturinn 1871-72 í Kaupmannahöfn. Hún bjó alla tíð á Austurlandi, fyrst á Djúpavogi …

Nicoline Weywadt Read More »