Óskilamunir

Midpunkt Hambraborg 22, Kópavogur

Hundur hleypur um Hamraborgina, þefar upp hluti sem virðast jafn utan veltu og hann. Úr verður kort sem er háð veðri og vindum, greining á rými í stöðugu flæði. Í andyri Midpunkt er fáni sem kortleggur óskilamuni sem fundust í Hamraborg. Gestum er boðið að þræða slóðir hlutana sem gætu hafa fundist eða týnst aftur. …

Óskilamunir Read More »