Í öðru húsi

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

‘Í öðru húsi’ er samsýning Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dísar Whitehead og Steinunnar Önnudóttur. Form sýningarinnar er híbýli. Höfundarnir draga upp vistarverur, ytri mörk og innri rými, en birta bara afmörkuð svæði. Verk höfundanna mætast í þessum senum og mynda framandlegan efnisheim sem formgerist í kunnuglegum sviðsetningum. Í verkum Hönnu Dísar, Guðlaugar Míu og Steinunnar …

Í öðru húsi Read More »