Sóley Eiríksdóttir: Gletta
Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður, IcelandLeirinn var gegnumgangandi efni í listsköpun Sóleyjar en auk þess notaði hún gjarnan steinsteypu og stál við gerð stærri verka. Í upphafi ferils síns vann hún að mestu hefðbundna leirmuni, sem telja má til nytjalistar, en á síðari hluta níunda áratugarins öðlast teikningar og myndefni sem áður hafði prýtt skálar og ker listakonunnar, sjálfstætt líf …