Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík, Iceland

Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn hefur verið opnað á ný með sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur þar sem hún á í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar og bygginguna sjálfa. Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast gjarnan inn á vangaveltur um stöðu okkar inni í gangverki náttúrunnar, eðlisfræðinnar og þeirra afla sem halda heiminum gangandi. …

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva Read More »

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær, Iceland

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »