Sævar Karl: Frá degi til dags
SÍM Gallery Hafnarstræti 16, Reykjavík, IcelandFRÁ DEGI TIL DAGS "Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum. Ég notfæri mér liti, rými og form, sem ég sé þar. Sumarið á Íslandi er einstakt, dagarnir eru langir, náttúran sýnist önnur að morgni en að kvöldi. Eg mála úti þegar sólin skín þá eru litirnir bjartari. …