Þórdís Erla Ágústsdóttir: Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar

Ramskram Njálsgata 49, Reykjavík, Iceland

Í tilefni af bleikum október og árveknisátaki um krabbamein standa Brakkasamtökin fyrir ljósmyndasýningu um krabbameinsferli ungrar konu sem er BRCA arfberi. Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar opnar 23. október næstkomandi í Gallery Ramskram, Njálsgötu 49 Ljósmyndirnar eru eftir Þórdísi Erlu Ágústsdóttir sem hefur fylgt Sóleyju eftir í nokkra mánuði. Sóley Björg Ingibergsdóttir greindist með …

Þórdís Erla Ágústsdóttir: Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar Read More »

Ljósmyndahátíð Íslands

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Hátíðin var fyrst haldin árið 2012 og þá undir nafninu Ljósmyndadagar. Markmið hátíðarinnar er að vinna að framþróun ljósmyndunar sem listforms. Á dagskrá hátíðarinnar eru ljósmyndasýningar með erlendum og íslenskum listamönnum, fyrirlestrar, ljósmyndabókakynningar og ljósmyndarýni. Ljósmyndasafn Reykjavíkur skipuleggur ljósmyndarýnina og býður erlendum …

Ljósmyndahátíð Íslands Read More »