Afmælisveisla

Midpunkt Hambraborg 22, Kópavogur

Midpunkt er 3 ára og Midpunkt teymið vill bjóða ykkur á hátíðarsýningu. Afmælisveisla er fertugasta og önnur sýningin sem haldin verður í Midpunkt, en hún markar líka þau tímamót að Midpunkt verður þriggja ára gamalt menningarrými. Af þessu tilefni munu aðstandendur og sýningarstjórar Midpunkt nýta tækifærið og sýna sín eigin verk. Okkur hlakkar til að …

Afmælisveisla Read More »

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson: Ljósbrot

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Einkasýning Ragnheiðar Sigurðardóttur Bjarnarson, Ljósbrot, er fyrsta sýning ársins hjá Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin hefst föstudaginn 7. janúar og lýkur 4. febrúar. Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson (f. 1986) er alin upp í Mosfellsbæ. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands sem danshöfundur árið 2009, með meistarapróf í gjörningalist í almenningsrými frá Gautaborgarháskóla árið 2014 og með kennsluréttindi frá Listaháskóla …

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson: Ljósbrot Read More »