Stöðufundur
Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur, IcelandSýningin Stöðufundur veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar, án þess þó að ætla sér að vera heildrænt yfirlit yfir stöðu samtímalistar og bókmennta í dag. Sérstaða sýningarinnar liggur fremur í fókus hennar á persónulega upplifun listamannanna á sinni eigin fortíð, nútíð og framtíð og listrænni miðlun …