Ívar Glói: Silvered Flowers Blooming

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

MǪRSUGUR 2022 Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi liggur í dvala. Til að lýsa upp myrkrið munu fjórir listamenn varpa verkum sínum á glugga Gallerís Úthverfu við Aðastræti á Ísafirði. Sýningin Mǫrsugur varir í tvo mánuði og sýningar listamannanna standa í 12 daga hver. * …

Ívar Glói: Silvered Flowers Blooming Read More »

Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

Fimmtudaginn 20. janúar opnar sýning Sigrún Gyða Sveinsdóttir HLAUPA – ÉG ER BEAST Í GYMMINU en hún er önnur sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi liggur í dvala. Til að lýsa upp myrkrið munu fjórir listamenn varpa verkum sínum á …

Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu Read More »

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

MǪRSUGUR 2022 Andreas Brunner 17.02 - 28.02 2022 I HAD CAKE FOR BREAKFAST  2019 HD Video Fimmtudaginn 17. febrúar opnar sýning Andreas Brunner I HAD CAKE FOR BREAKFAST en hún er fjórða og síðasta sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi …

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast Read More »

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum

Outvert Art Space Aðalstræti 22, Ísafjörður, Iceland

,Frá því að land var hér numið fyrir rúmum þúsund árum höfum við í senn óttast og dáðst að náttúrunni okkar. Veðurofsi og draugalegar jarðmyndanir hafa sett svip sinn á það fólk sem hér hefur búið. Þrátt fyrir það höfum við hvorki þurft að óttast flóru né fánu. Þó hefur negatífa náttúrunnar leyft okkur að …

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum Read More »